Saelt veri folkid
Eydimerkurferd okkar seinni Libiuhops var einstaklega undursamleg og vid nutum eydimerkurinnar ut i aesar. Allir voru gladir og uppnjumdir yfir fegurdinni hvert sem litid var, litbrigdi klettanna, sandoldurnar, bara nefna thad. Svo bidu kokkarnir kaenu med matinn tilbuinn vid skuggsael tre thegar thangad kom. Monnum gekk prydilega ad sofa og ef einhver atti erindi ut um nottina voru stjornur sem lystu leid og Erla sa raunar svo morg stjornuhrop ad hun hafdi ekki unan ad oska ser.
Sidustu nottina i Tkerkeba budunum eins og fyrr og fannst folki bara notalegt ad komast i sturtu og reyna ad greida ssand ur hari og tokst misjafnlega. Svo voar hasarkeyrsla um sandoldurnar og bad i Cabarone vatni vel lukkad.
Vandraedin byrjudu thegar til flugvallar kom, tha vgar seinkunn i nokkra klukkutima en ollu var tekid med stillingu. Flugvelin kom seint og um sidir og hlokkudu menn mjog mikid ad komast i notaleg rum a Safari en tha reyndust nokkrar toskur hafa ordid eftir i Sebha og dro tha dalitid ur kaetinni auk thess sem rutan hafdi gefist upp a bidinni og var farin. Vid komuna A Safari voru svo ekki nema faein herbergi laus thratt fyrir stadfesta pontun og upphofust nu leidindi og endalaus endalaus bid og loks vakti eg forstjora Robbanferdaskrifstofunnar Hussein Founi sem brast drengilega vid og kom a svaedid til ad reyna ad leysa ur malinu.
A endanum var megnid af hopnum hlutt a annad hotel Afrikuhlidshotilid og logdust tha threyttir ferdalangar til svefns um hadegi i dag.
Nokkrir svo sem Hogni, Ruri og fleiri foru svo ut ad ganga siddegis og svo var kvedjukvoldverdur a mjog skemmtilegum stad i gomlu borg. Thangad kom Hussein og eg taladi og thakkadi hopnum og somuleidis sagdi Bjorn Gudbrandur nokkur falleg ord um ferdina sem hann sagdi ad allir mundu lifa a lengi lengi.
AI fyrramalid aetla einhverjir i baeinn ad ljuka innkaupum og svo forum vid ut a flugvoll um hadegi og aetlum audvitad ad reyna ad tjekka farangur alla leidina heim.
Allir eru nu vid hestaheilsu - en threyttir eftir litinn svefn sidasta solarhring. Vid verdum ordin god a morgun.
Vera hefur akvedid ad gerast sandralliokumadur og leikur a als oddi magakveisa sem hrjadi nokkra er lidin hja svo thad er allt i himnalagi En audvitad hlakka allir til ad koma heim annad kvold
Saturday, November 8, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Gaman að heyra í ykkur.
Hvernig líður blessuðu barninu?
Post a Comment