Wednesday, March 31, 2010

Palmyruferd hin fegursta- afmaelishatidahold of fleira

Godan daginn ur Damaskusblidu.

Komum i gaer aftur til Damaskus eftir einstaklega gledilega feerd til Palmyru. A leidinni thangad var farid um austureydimorkina og eg sagdi af hinni mestu fimi seinni hluta framhaldssogunnar um sogu Midausturlanda a 20.old og Illugi hafdi frjalsar hendur og raeddi um Zenobiu drottningu, tha miklu valdakonu i Palmyra her adur og fyrr, nanar tiltekid fyrir svona 1800 arum.

Vid hofdum med okkur nesti og slogum upp hadegisverdi i Bagdad Cafe thar sem okkur var tekid med kostum og kynjum. Kolbra faerdi theim gjof Elisabetar vid mikla anaegju og Elisabetu voru sendar gjafir a moti. Vid snaeddum dyrindis mat sem kona Abduls bilstjora hafdi buid til kvoldid adur, gaedajogurt sem their bua til i Bagdad Cafe, osta, braud og avexti ofl og gerdu allir ser gott af. Vid stoppudum natturlega miklu lengur en fyrirhugad var tvi alltaf hrifast menn af thessum magnada stad.

Vid komu til Palmyra var skodad musteri Baals og furdudu menn sig a staerd thess og mikilleika.Satum svo i kaffi og tedrykkju i tjaldinu vid hotel Zenobiu sem hefur nu allt verid endurnyjad. Sidan var timabaert ad fara a hotelid, spklunkunytt og kannski ekki jafnvel i sveit sett og Heliopolis en mjog flott og vidurgerningur allur hinn mesti og besti. Morguninn eftir var gengid Sulnastraeti, i leikhusid thar sem Vidar flutti med tilthrifum stuttan kafla ur verki eftir Lorca og Gudrun Gudmundsd og Jorunn syndu ogleymanlegan slaedudans sem a uppruna sinn 1974 i Vatnsfirdi. Gudrun dansadi adalhlutverkid en Jorunn bra ser i 8 adstodardansmeyjaliki og var ad ollu thessu rikur menningarblaer.
Svo baud ferdaskrifstofan syrlenska i hadegisverd a hotel Heliopolis og fekk fyrir klapp og thakklaeti og mer var sidan afhent ad gjof stor flaska af syrlensku hvitvini- sem er ad visu odrekkandi en kannski einhverjir heimamenn geti thegid thad svo eg thurfi ekki ad rogast med thetta elskulega edik heim.

Eftir komuna til Damaskus i gaerkvoldi var svo haldid upp a afmaeli aldursforsetans, Kristinar Thorlacius og auk afmaelissongs fyrr um daginn stjornadi nu Olafur a Holi flutningi Hvad er svo glatt, Abdelkarim forstjori kom med tertur og gjafir og Kristin sagdi nokkur vel valin ord.

I dag er frjals dagur og nokkrar kvennanna aetla eftir hadegid i tyrkneskt bad, krakkarnir og foreldrar a einhvers konar leiktakjastad og Borgarfjardarlidid er ad ljuka vid ad kaupa upp dukabirgdir Syrlands.
Adrir hugsa ser a rapid og einhverjir munu aetla ad finna ser kokur oflofl
A morgun er heils dags ferd til Crak de Chevaliers sem er veglegastur kastala krossfaranna thegar their foru med brauki og bramli um svaedid. Thar munum vid svo borda hadegisverd, hinn fraega kjukling Omarans i bodi Johannatravel.

A fostudagsmorgun er skodun um tjodminjasafnis og seinni hluta dagsins svo a hakavati- sogustund- og svo a dervisjdanssyningu og kvedjukvoldverd

I augnablikinu kemst eg ekki inn a siduna en eg sa ad thar hofdu margir skrifad kvedjur. Ath thad i kvold.

Feerdin sem hofst svo einstaklega oheppilega med tof og 2 tyndum dogum i Libanon hefur sem sagt gengid eins og i sogu og hopurinn einstaklega samrymdur.

Saturday, March 27, 2010

Katir krakkar i Damaskus

Godan daginn, kem kvedjum til skila i kvold. Fleiri maettu lata heyra i ser.
I morgun var skodadur handverksmarkadurinn her rett vid Semiramis, keyrt upp a Kassioun og dadst ad Damaskus hvar hun liggur fyrir fotum manns og sidan vitjum vid huss heilags Ananiasar og Omayadmosku. Riggndi smavegis framan af degi, ekki bitur thad a kata Islendinga sem eru nu flestir a tritlinu i gomlu borg. A morgun er halfs dags ferd til Malulah, baejar Teklu.

Vid komum til Damaskus i gaer sidla og snaeddum sidan agaetis kvoldverd her og ekki spillti karamellubudingur sem leiddi vitanlega hugann til Gudmundar Pe.
Thad gekk baerilega a landamaerunum badum en adur hofdum vid skodad Baalbek hofin glaestu, vitjad vinverksmidju og farid vidar um Bekadal. Hadegisverdur var i bodi Sunylland og thar sem hroll hafdi sett ad monnum var thad kaerkomin atylla ad fa ser arak med hadegisverdi

Nottina adur gistum vid a mjog finu hoteli i Bekadal og thar heldum vid upp a sjotugsafmaeli Gudrunar Eggertsdottur med tertum, rakettum of song sem Olafur a Holi stjornadi af mestu roggsemi. Var Gudrunu sidan afhent storeflis sverd til ad skera kokuna.

Fyrr hafdi verid farid i cedarskoginn og sagdi eg thar hina athyglisverdu Davidsssogu vid miklar undirtektir. Sidan i safn Gibrans og allt var i hoppi og hii enda hafi fyrsti afmaelisdrengur ferdarinnar Sveinn Kjartansson att afmaeli kvoldid adur og var tha einnig mikid um dyrdir

Hopurinn er mjog katur og gladur, gaedinn libanski var mjog ahugaverdur i skodunum enda bogmadur og syrlenski gaedinn okkar heitir Walid og virdist hinn vaensti naungi.

Svo thad er sem sagt allt i blidu her og thar sem nu virdist sem rigningin se a undanhaldi er ordid mjog hlytt og notalegt oa ma vaenta thess ad ymsir komi med poka heim i kvold.

Thetta motlaeti sem vid urdum fyrir i upphafi ferdar hefur bara tjappad hopnum saman, bornin fjogur eru glod og kat og fullordna folkid virdist fila Damaskus i botn.
Thad bidja allir ad heilsa og vonandi kemst eg i ad skrifa smapistil eftir eda i Palmyra. A leidinni thangad mun eg hafa annan lestur framhaldssogunnar Midausturlond a tuttugustu old og Illugi aetlar ad hafa frjalsar hendur

Wednesday, March 24, 2010

Godan daginn
Tha erum vid oll i Beirut en komum ekki fyrr en i gaerkvoldi og nott thar sem eldgos setti strik i okkar reikning og flugfelagid British Midland sem hafdi lofad ad bida eftir okkur i London thar sem vid lentum adeins halftima a eftir aaetlun flug af stad an okkar. Vid gatum ekki fengid far hingad fyrr en i gaer og vard ad skipta hopnum 18 flugu beint til Beirut en hinir foru til Damaskus og keyrdu sidan.
En nu eru allir komnir og vonandi harla gladir amk their sem eg hef hitt her i morgun tho enn sofi nokkrir og their her a Lancaster akvadu ad morgunverdur yrdi til hadegis svo flestir gaetu fengid ser dalitinn svefn og i gogginn.
A leidinni hingad i gaer voru Magdalena og Isleifur haekkud i tign og latin sitja a business class a BMI og sagdi flugfreyjan thau hefdu verid til sliks soma og anaegju ad hun vildi gjarnan fa fleiri slika farthega.
Nuna a eftir verda flottamannabudir og dropasteinshellarnir a dagskra og sidan keyrum vid til Tripoli. Nokkrir eru farnir nidri bae. A morgun forum vid upp i Cedarskoginn og ad safni Khalils Gibran ofl.
Vid verdum ad sjalfsogdu ad sleppa ymsu fyrst thessir 2 dagar hurfu ut i buskann en allir taka thessu af mikilli hugarro og eg er thakklat fyrir thad.
I dag er afmaeli i hopnum, a morgun er annad afmaeli og thad thridja eftir vid komum til Syrlands svo thad verda stodug tertuhold hja okkur.
Eg thykist thess viss ad allir bidji ad heilsa og laet vita ad eg hafi sent pistil heim.
Sael ad sinni

Saturday, March 20, 2010

Bið ykkur að tala við Eddu Ragnarsdóttur til að panta bók


Frá Hammediasúknum í Damaskus

Sælt veri fólkið
Bið ykkur allra vinsamlegast að hafa samband við Eddu Ragnarsdóttur ef/þegar þið viljið panta og fá afmælisbókina næstu tvær vikur. Hún mun sjá um það af stakri kappsemi. Hún hefur símana 897 1944, 4112700 og 5513323 og imeilið er edda.ragnarsdottir@reykjavik.is
Edda er þekkt að snöfurmennsku og mun þetta örugglega ekki vefjast fyrir henni.

Svo vil ég hvetja ættingja og vini þátttakenda í ferðinni til að skrifa kveðjur inn á síðuna, það mælist jafnan afskaplega vel fyrir. Og aðrir mega vissulega hafa samban líka. Ég mun setja pistla inn á síðuna eftir því sem tími og tækifæri gefst og fólki finnst gaman að fylgjast með. Vona þið verðið dugleg að fara inn á síðuna því ég get ekki sent neinar tilkynningar um það.
Fer til Keflavíkur núna síðdegis eins og ég geri alltaf þegar farið er með hópa.
Bið að heilsa í bili.

Thursday, March 18, 2010

Palestína? Fréttabréf? Svo tygja menn sig til Líbanons/Sýrlands

Góðan og blessaðan daginn öll

Það kann að hljóma kaldhæðnislega að efna í hópferð til Palestínu á þessum tímum en VIMA félagar hafa engu að síður sent mér imeil eða haft samband og hafa einir 8 lýst áhuga á að við færum til ferð þangað. Það væri margt vitlausara en við þurfum að vera fleiri og ekki skal búist við lúxus og fínheitum í slíkri ferð. Hef ekki gert neitt frekar í því máli en tekið niður nöfn þeirra sem eru áhugasamir og mun afla mér upplýsinga ef 15-18 manns ákveða sig. Vil ekki að við verðum fleiri að sinni.

Þá hafa þó nokkrar fyrirspurnir borist um Jemen og um Íran og því er öllu vinsamlega svarað en best væri að hópur tæki sig saman og þá skal ég sjá um restina.

Látið þetta ganga til þeirra sem þið haldið að hefðuð hug á einhverri slíkra ferða.

Að gefnu tilefni skal tekið fram að Líbía er í augnablikinu lokuð vestrænum ferðamönnum uns Gaddafi jafnar sig á þeirri móðgun sem hann telur að sonur hans og fjölskylda hafi orðið fyrir í Sviss. Og lokaði þá bara á alla Vesturlandabúa.Nú búast Líbanons og Sýrlandsfarar til brottfarar á sunnudag og muna að vera mætt á þeim tíma sem ég hef sent öllum ferðalöngunum. Muna einnig að það er ekki hundraö í hættunni þó eitthvað gleymist því það eru nokkrar verslanir í þessum löndum báðum
En vegabréf, miðar og þess háttar má vitaskuld ekki gleymast að hafa með sér.
Ræðismaður okkar í Damaskus sem hefur sýnt síðustu hópum mikla gestrisni mun trúlega bjóða okkur heim. Hann er hinn elskulegasti maður svo og hans frú. Þau eiga einnig lítið kaffihúsagallerí sem er gaman að skoða

1,7 millj. komið inn fyrir bókina en meira þarf til
Er mjög þakklát þeim sem hafa keypt afmælisbókina og nú hefur 1,7 millj. kr bæst inn á byggingarsjóðinn.
Mun fara til Jemens seinna í vor. Vonandi ganga þá frá húsakaupum svo ný miðstöð gæri tekið til starfa næsta haust. Væri það ekki rétt unaðslegt.

Þar sem ég hef bjartsýni að leiðarljósi eins og fyrri daginn má betur ef duga skal. Seinni helmingur upplags kom í hús í gær og vinsamlegast gerist áskrifendur og borgið og bókin verður send snarlega.

VIL GETA ÞESS AÐ EDDA RAGNARSDÓTTIR OG TRÚLEGA GUÐLAUG P'ETURSD'OTTIR annast málið á meðan ég er í burtu og eftir sunnudag skal því hafa samband við þær. En svo er líka hægt að panta í löngum bunum í dag og á morgun. Einnig biðja vini og kunningja eða kaupa annað eintak. Það er fljótt að koma og skal tekið fram að bókin verður alls ekki endurprentuð.

Stjórn VIMA kom saman til fundar hjá Herdísi Kristjánsd á dögunum. Fréttabréf í undirbúningi og aðalfundur og set það inn áöur en mjög langt um líður.
Hlakka til Líbanons og Sýrlandsfarar. Kaupið bókina. Þá er sælan ekki í sjöunda veldi heldur langtum ofar.

Friday, March 12, 2010

Gjörið svo vel og athugið hvort þið eruð á þessum listaVið fataúthlutun í YERO miðstöðinni. Ljósm JK

Góðan daginn

Það hafa verið miklar annir og stúss við bókina en ég ætla að birta hér lista yfir þá sem ættu að hafa fengið bókina, langflestir greitt hana eða fá hana á mánudag.

Vinsamlegast látið vita ef nöfn ykkar vantar en ath að ég var að senda einar 30 núna sem skila sér þar af leiðandi ekki fyrr eftir helgi.

Allmargir fleiri hafa greitt en ég hef enn ekki haft tök á að senda bækur til þeirra, tekst vonandi um helgina. Allmargir hafa EKKI greitt og ber að harma það og ég vænti þess þeir kippi því snarlega í lag. Þeir eru ekki á þessum lista.Þó sendi ég til um 15 manns í dag reikningsnúmerið alkunna 342 13 551212 og kt 1402403979 og trúi því að þeir skveri 5 þús. kr. inn á reikninginn.Þetta eru sumsé að langmestum hluta þeir sem hafa greitt og fengið bókina. Getur vel verið að einhverjar villur séu og þá bið ég ykkur að láta mig vita.
Einnig bið ég um fleiri áskrifendur og að þeir sem skráðu sig borgi nú snarlega.

Þakka nokkrum sem hafa útvegað góðan slatta af áskrifendum.Þar fara fremstir í flokki Illugi og Hrafn, en einnig hefur Birna Karlsdóttir verið ötul, Aðalheiður Birgisdóttir og Katrín Ævarsdóttir. Þeim eru fluttar bestu þakkir.
Margir hafa bætt við einni bók eftir að hafa kíkt á sína.

Það væri til stakrar fyrirmyndar ef fleiri gerðu það eða útveguðu fáeina áskrifendur. Þá er þetta nú fljótt að skila sér. Hvet ykkur til að leggja mér lið. Efa raunar ekki að menn geri það og munar strax um hverja bók.

Nú hefur komið upp úr dúrnum að sumir hafa breytt um heimilisföng og ekki látið vita. Það er afleitt og kostar bæði fyrirhöfn og pening.Alls eru nú á skrá hjá mér um 410 áskrifendur og við þurfum aldeilis að taka á honum stóra okkar ef það á að verða að veruleika að Fatimusjóðurinn fái 4 milljónir eins og hugur minn stendur til.

1. Aðalbjörg Karlsdóttir
2. Aðalheiður Birgisdóttir(sækir í dag)
3. Aðalsteinn Bergdal(póstað í dag)
4. Aðalsteinn Eiríksson
5. Albína Thordarson/Ólafur Sigurðsson
6. Andrés Sigurvinsson(póstað)
7. Anna Bjarnadóttir, Sviss
8. Anna Eyjólfsdóttir/Sigurður Júlíusson
9. Anna Geirsdóttir
10. Anna Guðrún Ívarsdóttir
11. Anna H. Hildibrandsdóttir(Bretlandi)
12. Anna Kristine Magnúsdóttir
13. Anna Matthildur Axelsdóttir
14. Anna Pála Sverrisdóttir
15. Anna Sigríður Pálsdóttir
16. Anna Stefánsdóttir(Svíþjóð)geymd hjá EOR
17. Anna Torfadóttir
18. Atli Ásmundsson/Þrúður Helgadóttir(Kanada)
19. Atli Gíslason
20. Auður Þorbergsdóttir
21. Axel Axelsson/Eva Pétursdóttir
22. Ágúst Einarsson
23. Ágústa Rut Sigurgeirsdóttir
24. Álfheiður Ingadóttir
25. Árni Páll Árnason
26. Árni Pétur Guðjónsson
27. Ásbjörn Óttarsson
28. Ásdís Haraldsdóttir
29. Ásgeir Haraldsson
30. Áslaug Bergsteinsdóttir(póstað í dag)
31. Ásta Kristín Davíðsd. 2 eint.
32. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir
33. Áslaug H. Kjartansson
34. Áslaug Hulda Jónsdóttir
35. Áslaug Magnúsdóttir
36. Ásmundur Einar Daðason
37. Ásrún Baldvinsdóttir
38. Ásta R. Jóhannesdóttir
39. Ásthildur Sveinsdóttir
40. Bára Hjaltadóttir/Magnús Arngrímsson
41. Bergljót Friðriksdóttir

42. Bergljót Guðmundsd (póstað í dag)
43. Bergljót Stefánsdóttir
44. Bergþór Halldórsson/Margrét Friðbergsdóttir
45. Bergþóra Birgisdóttir
46. Birna Karlsdóttir
47. Birna Lárusdóttir
48. Birna Markúsdóttir
49. Birna Sveinsdóttir
50. Bjarndís Júlíusdóttir
51. Bjarnheiður Guðmundsdóttir/Sigfinnur Þorleifsson
52. Björg F. Elíasdóttir
53. Björgvin G. Sigurðsson(afhent í dag)
54. Björk Sverrisdóttir
55. Björn Bjarnason
56. Björn Valur Gíslason/Þuríður Rósenbergsdóttir
57. Borghildur Ingvarsd/Sigurpáll Jónsson
58. Bryndís Símonardóttir
59. Brynhildur Ragnarsdóttir/Ólafur Bjarnason
60. Brynja Tomer(póstað 11/3)

61. Brynjólfur Ólason
62. Bylgja Stefánsdóttir
63. Catherine Eyjólfsson
64. Dagbj. Erla Magnúsdóttir
65. Dagbjört Snæbjörnsdóttir
66. Dagur B. Eggertsson(afhent í dag)
67. Davíð Þór Björvinsson/Svala Ólafsdóttir og fjölsk
68. Dóminik Pledel Jónsson
69. Dóra Einars
70. Edda Andrésdóttir
71. Edda Gísladóttir/Þröstur Laxdal
72. Edda Jóhannsdóttir
73. Edda Ragnarsdóttir
74. Egill Helgason
75. Eiður Guðnason
76. Einar Albertsson
77. Einar Kr Guðfinnsson
78. Elín Agla Briem/Hrafn Jökulsson
79. Elín Pálmadóttir
80. Elín Skeggjadóttir
81. Einar Þorsteinsson(póstað í dag)
82. Elísa Valgeirsdóttir
83. Elísabet Gunnarsdóttir
84. Elísabet Jónasdóttir
85. Elísabet Jónína Þórisd
86. Elísabet Jökulsdóttir
87. Ellen Júlíusdóttir/Jón L. Arnalds(2 stk)
88. Elva Jónmundsdóttir
89. Erla Kristjánsdóttir
90. Erla Ólafsdóttir

91. Erla Strand
92. Eva Benjamínsdóttir
93. Eva Sigurbjörnsdóttir(fer eftir því hvort samgönguráðherra leyfir að fólk komist innan Árneshrepps og það á raunar við um fleiri bækur í hreppinn)
94. Eva Yngvadóttir/Sigurjón Sigurjónsson
95. Eygló Yngvadóttir
96. Eyþór Björnsson
97. Finnbogi P Finnbogason
98. Fríða Björnsdóttir
99. G. Olga Clausen
100. Garpur I. Elísabetarson/Ingunn Sigurpálsdóttir
101. Geirlaug Þorvaldsdóttir
102. Gerður Björnsdóttir
103. Gerður Jensdóttir
104. Gerður Pálmadóttir(Hollandi)
105. Gísli Ó. Pétursson
106. Gíslína Björnsdóttir
107. Gréta Baldursdóttir (póstað í gær)
108. Gréta H. Sigurðardóttir
109. Guðbjartur Hannesson
110. Gulbjörg Edda Árnadóttir
111. Guðbjörg Guðmundsd(póstað í gær)
112. Guðbjörg Eggertsdóttir
113. Guðfríður Lilja Grétardsdóttir
114. Guðjón Kristinsson/Jóna V. Sveinsdóttir
115. Guðlaug Pétursd(2 stk)
116. Guðlaugur Þór Þórðarson(afhent í dag)
117. Guðmunda Elíasdóttir
118. Guðmunda Jónsdóttir(póstað í gær)
119. Guðmundur Kr. Guðmundsson/Ólöf S. Magnúsd(póstað í dag)
120. Guðmunda Kristinsdóttir

121. Guðmundur Pétursson
122. Guðmundur Sverrisson
123. Guðrún Á Magnúsdóttir/Bjarni Sigfússon
124. Guðrún Birna Guðmundsdóttir(póstað í gær)
125. Guðrún C. Emilsdóttir
126. Guðrún Eggertsdóttir
127.
128. Guðrún Halla Guðmundsdóttir
129. Guðrún Hreinsdóttir(póstað í gær)
130. Guðrún S. Gísladóttir/Illugi Jökulsson
131. Guðrún S. Arnardóttir
132. Guðjón S. Guðjónsdóttir
133. Guðrún Jónsdóttir
134. Guðrún Sverrisdóttir
135. Guðrún Þorvarðardóttir
136. Guðrún Ægisdóttir
137. Guðrún Ögmundsdóttir(póstað í dag)
138. Gunnþór Kristjánsson/Inga Ingimundardóttir
139. Gústaf Óskarsson
140. Hafdís Aradóttir
141. Halla B. Þorkelsson(póstað í dag)
142. Halla Jóhanna Magnúsdóttir
143. Halla Magnúsdóttir
144. Halldór Baldursson
145. Halldór Björnsson
146. Halldór Einarsson(Henson) póstað í gær)
147. Halldóra N. Björnsdóttir(póstað í dag)
148. Hanna Birna Kristjánsdóttir(afhent í dag)
149. Haraldur Haraldsson
150. Haukur Bergsteinsson

151. Heiðar Jónsson(geymt hjá Þóru Jónasd)
152. Helga Harðardóttir/Sturla Jónsson
153. Helga Möller
154. Helga Kristjánsdóttir
155. Helga Luna Kristinsd´(geymt hjá EKJ)
156. Helga M. Gígja
157. Helga Sverrisdóttir
158. Helga Þórarinsdóttir
159. Helgi Ágústsson/Hervör Jónasdóttir
160. Herdís Kristjánsdóttir
161. Hildigunnur Ólafsdóttir/Jón Skúlason(póstað í gær)
162. Hildur Bjarnadóttir
163. Hildur Guðmundsdóttir
164. Hilmar Skagfield (USA)
165. Hjördís Kvaran Einarsdóttir
166. Hjördís Magnúsd(sent á skrifstofu Phaff)
167. Hlín Sverrisdóttir
168. Hrafn Harðarson(póstað í gær)
169. Hrafnhildur Baldursdóttir(póstað í gær)
170. Hrafnhildur K. Jónsdóttir
171. Hrefna Þorvaldsdóttir
172. Hrönn Håkansson
173. Högni Eyjólfsson
174. Höskuldur Jónsson/Guðlaug Sveinbjörnsdóttir
175. Inga Guðbrandsdóttir/Hjalti Þórðarson
176. Inga Hersteinsdóttir
177. Inga Jónsdóttir/Þorgils Baldursson
178. Ingbjörg Baldursd
179. Ingibjörg G. Guðmundsdóttir(póstað í dag)
180. Ingibjörg H. Yngvadóttir
181. Ingibjörg Ingvadóttir
182. Ingibjörg Steinunn Einarsdóttir
183. Ingigerður Jónsdóttir/Jón Halldórsson
184. Ingvar Hjálmarsson
185. Ingveldur Jóhannesdóttir/Jörundur Traustason
186. Ína Jónasdóttir
187. Ísleifur E. Illugason
188. Jenny Karlsd
189. Jóhanna E. Hrafnsdóttir
190. Jóhanna I. Viggósdóttir

191. Jóhanna Kristjánsdóttir
192. Jóhanna Leópoldsdottir(póstað í fyrradag)
193. Jóhanna Sigurjónsdóttir
194. Jóhanna Þorkelsdóttir/Magnús Bjarnason(póstað í gær)
195. Jóna Eggertsdóttir
196. Jóna Einarsdóttir/Jón Helgi Hálfdanarson (2 stk)
197. Jóna Þorleifsdóttir/Sigurður Þorvaldsson
198. Jórunn Sigurðardóttir
199. Jósefína Friðriksdóttir
200. Júlíus Vífill Ingvarsson
201. Karl Brynjarsson(póstað í dag)
202. Karólína Guðnadóttir
203. Katrín Eyjólfsd
204. Katrín Jakobsdóttir
205 Katrín Júlíusdóttir
206. Katrín Markúsdóttir
207 Katrín Mixa (3 stk)( póstað í gær)
208. Katrín Ævarsd(5 stk)
209 Kjartan Jóhannsson
210. Kjartan Magnússon(afhent í dag)
211. Kolbrá Höskuldsdóttir/Ólafur Jóhannesson
212. Kristinn Kristinsson
213. Kristín E. Björnsdóttir
214. Kristín E Daníelsd/Valur Guðmundsson
215. Kristín Einarsdóttir/Haukur Bachmann(3 stk)
216. Kristín Eiríka Gísladóttir
217. Kristín Ásg. Johansen
218. Kristín L. Hjartardóttir(ath sent til Irisar Bjarkar )
219. Kristín Mantyla
220. Kristín Möller/Kristján Ragnarsson

221. Kristín Ragnarsd
222. Kristín Thorlacius
223. Kristín Vilhjálmsdóttir
224. Kristjana E. Friðþjófsdóttir
225. Kristján Þór Júlíusson
226. Lára V. Júlíusdóttir/Þorsteinn Haraldsson
227. Lilja G. Sigurðardóttir
228. Lilja Guðrún Þorvaldsd (póstað í dag)
229. Lilja Huld Sævars
230. Linda Hreggviðsdóttir
231. Linda Pétursdóttir
232. Linda Vilhjálmsdóttir/Mörður Árnason
233. Lúðvík Geirsson
234. Magnús B. Einarson/Dóra Þórhallsdóttir
235. Margrét Árný Halldórsdóttir
236. Margrét Blöndal(póstað í gær)
237. Margrét Fafin Thorsteinson
238. Margrét H. Auðardóttir
239. Margrét Ingólfsdóttir
240. Margrét Pála Ólafsdóttir
241. Margrét Rún(Þýskalandi)
242. Margrét S. Einarsdóttir
243. Margrét Þórðardóttir
244. María Heiðdal/Þór Magnússon
245. María Kristleifsdóttir(póstað í dag)
246. Marjatta Ísberg/Arngrímur Ísberg
247. Matthildur Valfells/Ágúst Valfells(2 stk)
248. Máni Hrafnsson
249. Nanna Baldursdóttir
250. Ólafía Guðmundsdóttir


251. Ólafía Hafdísardóttir
252. Ólafur Egilsson/Ragna Ragnars
253. Ólína Þorvarðardóttir(afhent í dag)
254. Ólöf Arngrímsdóttir
255. Ólöf Kristín Ingólfsdóttir
256. Óskar Ægir Benediktsson (5 stk)
257. Ragnheiður Jónsdóttir
258. Ragnhildur Árnadóttir(póstað í dag)
259. Ragnhildur Guðmundsdóttir
260. Ragnahildur Vigfúsdóttir(póstað í dag)
261. Ragnhildur 'Osk Erwin(póstað í dag)
262. Rannveig Guðmundsd/Sverrir Jónsson(2 stk)
263. Reynir Vilhjálmsson
264. Ríkharð Brynjólfsson/Sesselja Bjarnadóttir(Kolbrá Hösk. tók til þeirra)
265. Ragny Guðjohnsen(póstað í dag)
266. Ronald B. Mánason
267. Róbert Marshall
268. Sara Sigurðard
269. Sara Vilbergsdóttir
270. Sesselja Hannele Järvala(póstað í gær)
271. Sigmundur Ernir Rúnarsson (afhent í dag)
272. Sigríður Albertsd (Ítalíu) geymd hjá JK
273. Sigríður Ásgeirsdóttir
274. Sigríður Bergsteinsdóttir
275. Sigríður Gróa Einarsdóttir
276. Sigríður Guðmarsdóttir
277. Sigríður Halldórsdóttir
278. Sigríður Harðardóttir/Páll V. Bjarnason
279. Sigríður Inga Ingadóttir
280 Sigríður Karlsdóttir

281. Sigríður K. Lister
282. Sigrún Andrésdóttir/Sigurður Þórðarson
283. Sigrún Eygló Sigurðardóttir
284. Sigrún Sigurðardóttir
285. Sigrún Stella Ingvarsdóttir
286. Sigurbjörg Karlsdóttir(póstað í gær)
287. Sigurbjörg Þorsteinsdóttir/Árni Þór Sigurðsson
288. Sigurður Steinþórsson(póstað í dag)
289. Sigurjón A. Guðmundsson
290. Sigurlaug I. Ásgrímsdóttir(póstað í dag)
291. Sigurlaug Straumland
292. Sjöfn Óskarsdóttir/Árni Gunnarsson
293. Sólrún B. Kristinsdóttir
294. Sólveig Einarsdóttir(Ástralíu)
295. Sólveig Hannesdóttir
296. Sólveig Karvelsdóttir
297. Stefanía Guðmundsdóttir
298. Stefán Björnsson
299. Steinunn Stefánsdóttir(póstað í dag)
299. Stella Stefánsdóttir(póstað í gær)
300. Sunna Dís Ingibjargardóttir
301. Svala Jónsdóttir
302. Svanhildur Guðmundsdóttir(póstað í gær)
303. Sveinbjörg Sveinsdóttir(2 stk)
304. Sveinn Haraldsson (eintak geymt hjá JK)
305. Tryggvi Ásmundsson/Agla Egilsdóttir
306. Vaka Haraldsdóttir
307. Valborg Sigurðardóttir
308. Valgerður Bjarnadóttir
309. Valgerður Kristjónsdóttir
310. Vera S. Illugadóttir
311. Viðar Eggertsson

312. Vignir Daði Valgeirsson
313. Vilborg Karlsdóttir
314. Vilborg Sigurðardóttir/Vikar Pétursson(póstað í dag)
315. Þorbjörg Gunnlaugsdóttir(póstað í dag)
316. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir(afhent í dag)
317. Þorgerður Sigurjónsdóttir
318. Þorgerður Þorvaldsdóttir/Kristján Edvardsson(póstað í dag)
319. Þorgrímur Baldursson(póstað í dag)
320. Þorsteinn Briem
321. Þór E. Jakobsson
322. Þóra B. Guðmundsdóttir
323. Þóra Jónasdóttir
324. Þóra Kristjánsdóttir/Sveinn Einarsson( 2 stk)
325. Þóra Stefánsdóttir
326. Þórdís Þorgeirsdóttir
327. Þórunn Elíasdóttir
328. Þórunn I. Hjartard (póstað í dag)
329. Þórunn Gísladóttir
330. Þórunn Sveinbjarnardóttir
331. Þráinn Bertelsson
332. Ögmundur Jónasson (afhent í dag)
333. Össur Skarphéðinsson/Árný Sveinbjörnsd
334. Örnólfur Hrafnsson

Aðrir áskrifendur og ekki komnir í rétta stafrófsröð

335. Ragna Árnadóttir
336. Sigþrúður Gunnarsdóttir
337. Halldóra Ásgeirsd(póstað í dag)
338. Helga R Óskarsdóttir
339. Rakel Valgeirsdóttir
340. Ingibjörg Valgeirsdóttir
341. Júdith Júlíusdóttir (EOR sækir í dag)
342. Þórey Einarsdóttir (póstað í dag)
343. Brynjólfur Kjartansson/Margrét Guðmundsdóttir
344. Finnbogi Rútur Arnarson/Þórunn Hreggviðsdóttir (JK geymir bók)
345. Guðríður Jónsdóttir
346. Sigríður Dóra Magnúsdóttir(póstað í dag)
347. Brynja Tómasdóttir
348. Anna Margrét Birgisdóttir(póstað í dag)
349, Bergljót Davíðsdóttir
350. Ragnheiður Tómasdóttir
351 Stella Jóhannsd(póstað n.k. mánudag)
352. Jónína Benediktsd(póstað n.k. mánudag)
353. Eðvarð Ingólfsson(póstað n.k. mánudag)
354. Böðvar Guðmundsson, Danmörku, (póstað n.k. mánudag)
355. Ómar Stefánsson( Vaka Haraldsd tekur á morgu, sunnudag)

356. Ólöf Lóa Jónsd/Gísli Karlsson (póstað n.k. mánudag)
357. Guðrún Gísladóttir, Danmörku, (póstað n.k. mánudag)
358. Óðinn Hilmisson(Vaka Haraldsd. tekur á morgun)
359. Alma Hrönn Hrannardóttir(fer í póst á mánudag)
360. G. Pétur Matthíasson(fer í póst á mánudag)
361. Heiða Þórðardóttir(afhent n.k. mánudag)
362. Ómar Valdimarsson (í póst n.k mánudag)
363. Ásdís Hafrún Benediktsdóttir(afhent n.k. mánudag)
364. Robert Lagermann(póstað 14.3)
365. Böðvar Guðmundsson, Danmörku(póstað 14.3)
366. Valgarður Bragason(póstað 14.3)
367. Regína Vilhjálms (póstað 14.3)
368. Andrea Róberts(póstað 14.3)
369. Jenný Anna Baldursdóttir (póstað 14.3)
370. Kristín Káradóttir(póstað 14.3)
371. Anita Jónsdóttir (JK geymir)
372. Gísli G. Þorgeirsson - afhent 14.3
373. Kristín Káradóttir(póstað 14.3
374. Sigr. Guðm og Hermann Hermannsson (Vaka afhenti)
375. Unnur Skúladóttir(póst 14.3)
376. Oddný Jóna Þorsteinsd. (póst 14.3)
377. Ari Gísli Bragason/Sirry Hjaltesteð
378. Sigurbjörn Karlsson(Máni tekur bókina og kemur áleiðis)
379. Axel Árnason Njarðvík (póstað 14.3)
380. Sigríður Baldursdóttir(póstað 14.3)
381. Ásdís Hafrún Benediktsdóttir(afhent til Elsu Þórðard skv. beiðni)
382. Kristín Jónsdóttir(póst 15/3)

383. Stefanía R. Khalifeh(Jórdaníu)
384. Einar Már Guðmundsson(póst þriðjudag)
385. Jökull I. Elísabetarson/Kristín A. Sigurðardóttir
396. Atli Viðar Þorseinsson (póst þriðjudag)
397. Júlía Margrét Alexerandersdóttir(póst þriðjudag)
398. Árni Bergmann(póst 17/3)
399. Jóhannes Jónsson 2 stk (póst þriðjudag)
400. Guðlaugur Gauti Þorgilsson(póst þriðjudag)
401. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir(póst þriðjudag
402. Sölvi Björn Sigurðsson (póst þriðjudag)
403. Þorgrímur Þráinsson(póst þriðjudag)
404. Örnólfur Árnason(póstað þriðjud)
405. Steinar J. Lúðvíksson(póstað þriðjudag)
406. Tómas Hermannsson (póst þriðjud)
407. Úlfar Þormóðsson (póst þriðjudag)

408. Ólafur Jóhannsson(póstað 17.3)
409. Guðni Mar Harðarson (Póstað 17.3)
410. Ásdís Halla bragadóttir(póstað 17.3)
411. Steinunn Jónsd (póst 17.3)
412, Sigríður Óladóttir (póst 17.3)
413. Hildur Einarsdóttir(póst 17.3)
414. Lena Rós Matthíasdóttir (póst 17.3)
415. Þór Hauksson(póst 17.3)
416. Gunnlaugur Stefánsson(póst 17/3)
417. Guðbjörg Jóhannesdóttir(póst 17/3)
418. Bára Friðriksdóttir (póst 17/3)
419. Hafdís Haraldsdóttir(póst 17/3)
420. Baldur Kristjánsson (póst 17/3)
421. Kristinn Ágúst Friðfinnsson (póst 17/3)
422, Haraldur Kristjánsson(póst 17/3)
423. Björn A Lárusson (sótt til JK 17/3)
424. Guðrún Edda Gunnarsdóttir(póst 17/3)
425. Sveinn Valgeirsson(póst 17/3)

426. Sigurður Grétar Helgason(póstað 18/3)
427. Þórhildur Ólafs (póstað 18/3)
428. Pétur Gunnarsson (póstað 18/3)
429. Stanley Pálsson/Ágústa Lárusd(póstað 18/3)
430. Davíð Baldursson (póst 18/3)
431. Petrea Lára Hallmannsdóttir (póst 19/3)
432. Unnur Hólmfríður Brjánsdóttir(póst 19/3)
433. Halldór Gunnarsson(póst 19/3)
434. Bernharð Petersen (póst 19/3)
435. Tómas A. Tómasson (póst 19/3)
436. Þórir V. Þórisson(póst 19/3)
437. Þorbjörg Hilbertsdóttir(póst 19/3)
438. Sveinbjörg Guðmarsdóttir(póst 19/3)
439. Þóra Karitas Árnadóttir(póst 19/3)
440. Birgitta Halldórsdóttir(póst 19/3)
441. Gunnar Kristjánsson(póst 19/3
442. Andri Snær Magnason
443. Elinborg Jóna Rafnsdóttir
444. Ragnheiður Benediktsson
445. Anna Rafnsdóttir
446. Sveinn Andri Sveinsson
447. Júlíus Hafstein
448. Arndís Björnsdóttir
449. Anton Helgi Jónsson(í póst 21/3)
450. Eggert Þór Bernharðsson(í póst 21/3)
451. Agnes Amalía Kristjónsdóttir (póstað 19/3)
452. Ólafur Gunnarsson(póstað 21/3)
453. Kjartan Trausti Sigurðsson (póstað 19/3)
454. Arnheiður Tryggvadóttir(póstað 21/3)

455. Iðunn Steinsdóttir(póst 21/3)
456. Ingibjörg Þórisdóttir(póst 21/3)
457. Helgi Jónsson (póst 21/3)
458. Þórhildur Hrafnsdóttir(póst 21/3)
459. Guðmundur Andri Thorsson (póst 21/3)
460. Guðrún Helgadóttir(póst 21/3)
461. Haraldur S. Magnússon(póst 21/3)
462. Guðrún Eva Mínervudóttir(póst 21/3)

Sunday, March 7, 2010

Allt gengur þetta bærilega---senn Líbanon/S'yrland

Sæl veriði

Áskrifendur hafa verið duglegir að koma og ná í sínar bækur og margir hafa tekið bækur til fólks í grennd við sig. Takk fyrir það. Í gær keyrði Eva Benjamínsdóttir
út bækur vítt og breitt um bæinn og nú eru í útkeyrslunni Illugi og Vera annars vegar og Axel Axelsson hins vegar. Svo þó nokkur hópur fær þá sína bók í dag. Vonandi tekst að koma þeim sem pantaðar hafa verið út fyrir miðja viku- altjent þeim sem greitt hafa.

Enn vantar þó mikið á að menn hafi náð í bækur og ég bið um liðveislu. Og hvet menn til að gera upp pantaða bók, smávegis misbrestur á því sem kemur mér spánskt fyrir sjónir. Það segir sig nokkurn veginn sjálft að ég ætla ekki að eyða næstu mánuðum í rukkun til þeirra sem klára ekki dæmið. Ef fólk skráir sig fyrir bók þá borgar það, tiltölulega einfalt mál.

Nokkrir hafa verið afar ötulir að hafa nýjum áskrifendum einkum þeir Illugi og Hrafn og fyrsta milljónin er komin inn á FAtimusjóðinn. En seljist allar getum við lagt í hann samtals fjórar milljónir og það er markmiðið.
Svo vinsamlegast hafið uppi áróður og fólk getur pantað á jemen@simnet.is og reikningurinn er 342 13 551212 og kt. 1402403979. Láta nöfn og kennitölu ykkar koma fram.
Þar sem áskrifendalistinn lengist stöðugt þarf að uppfæra hann reglulega og er það vel.

Líbanons/Sýrlandsferð nálgast
Í vikunni sendi ég svo bréf til Líbanons og Sýrlandsfara með ráðleggingum og ábendingum. Ferðin nálgast og ég vænti þess að allir séu farnir að hlakka til. Allir hafa fengið sína miða og önnur gögn að best ég veit.

Konfekt og bókasala í ferðamálaskólanum
Ég hef verið með tíma í Ferðamálaskólanum sem er uppi á höfða undanfarnar vikur og lauk því sl föstudag. Þá voru nemendur svo elskulegir að færa mér konfekt og keyptu slatta af bókum. Gaman að því.

Ekki meira í bili. En athugið að skima eftir fleiri áskrifendum.

Thursday, March 4, 2010

Bókin er farið að streyma út

Sæl veriði

Dreifing bókarinnar hófst í dag og allnokkrir komu að sækja sín eintök.

Þorsteinn Haraldsson tók bók sína og Láru V og einnig til Önnu Eyjólfsd

Þóra Jónasd tók til Lindu Pétursd, Heiðars Jónssonar, systur sinnar, Marjöttu og Arngríms og Gerðar Björnsdóttur, Sigríðar Ásgeirsdóttur og Sigríðar Lister og eina eða tvær til viðbótar

Helga Sverrisdóttir tók sína bók og Margrétar Pálu.

Birna Karlsd tók allar sínar átta bækur en hún seldi í vinnu sinni við góðar undirtektir. Einnig tók hún bók Sigríðar Karlsdóttur

Kristín Vilhjálmsd´tók auk sinnar til Krstínar Thorlacius

EOR tók sína bók plús bók fyrir Önnu Stefánsdóttur
Máni fyrir sig og Ronald
Illugi fyrir sig og sína fjölskyldu

Guðrún Sesselja Arnard náði í sína bók og það gerði einnig Sunna Björg.
Garpur tók sína bók og til Borghildar og Sigurpáls

Í fyrramálið pósta ég slatta af bókum út á land og til Margrétar Rún og kem bók Guðrúnar Gíslad til Drífu Snædal.

Kannski gleymi ég einhverjum en hef þetta allt hjá mér.

Einnig ætlar Illugi að keyra út slatta á morgun.Og Garpur og Máni á sunnudag.

Katrín Ævarsdóttir sækir sínar 5 bækur á morgun.

Má ég biðja Guðrúnu Höllu að taka í 113?

Og kannski Herdísi Kr. nokkrar á Nesið?

Fleiri bókberar óskast.

Mér heyrist menn vera harla ánægðir með bókina og áskrifendalistinn fer til allra. Hann er þó ekki með öllu fullkominn því fleiri hafa bæst við.

Bókin verður ekki seld í neinum bókabúðum en hverjum nýjum áskrifenda er fagnað.

Mér sýnist að við ættum að vera búin að koma megninu af því sem enn hefur verið pantað upp úr helginni.

Á morgun verð ég við 14-16 en menn skyldu hringja á undan sér, vinsamlegast.

Tuesday, March 2, 2010

BÓKIN ER TILBÚIN--- en ekki hafa allir áskrifendur borgað

Jæja, góðan daginn, öll.

Var að fá hringingu frá Guðmundi í Prentmet. Fyrstu eintök eru tilbúin og ég fer síðdegis að ná í þau og læt ykkur svo vita um afhendingu ofl.

Á hinn bóginn hafa ekki allir áskrifendur greitt og það þykir mér súrt í brotið þó mikill meiri hluti hafi gert það. Ástæðan er m.a. sú að við Gulla Pé erum að útbúa Áskrifendalista og á honum hefði ég kosið að hafa alla áskrifendur.

Því sendi ég þessa tilkynningu til ykkar og líka til þeirra sem hafa ekki gert upp.

Á morgun mun svo afhending hefjast og læt ykkur vita um stað og stund.

En bið þá sem skrifuðu sig fyrir bókinni, einkum og sér í lagi í afmælinu mínu að kippa þessu í liðinn. Enn er hér númerið 342 13 551212 og kt 1402403979.

Þá vil ég allra vinsamlegast biðja þá sem hafa ekki skráð sig enn að gera það í einum grænum svo sem flestir geti verið með á hinum merka afmælislista.

Prentmetsforstjóri segir að bókin sé hin fegursta útlits og ég hlakka til að sjá hana.
Til þess að þetta geri það gagn sem að hefur verið stefnt allan tímann þurfa amk hundrað að bætast við og helst ekki síðar en núna. Þá endurtek ég þakkir ´mínar tilm þeirra sem hafa borgað.

Skrifið ykkur, kæru, og borgið og svo hefst sem sagt afhendingin á morgun og næstu daga.