Wednesday, March 24, 2010

Godan daginn
Tha erum vid oll i Beirut en komum ekki fyrr en i gaerkvoldi og nott thar sem eldgos setti strik i okkar reikning og flugfelagid British Midland sem hafdi lofad ad bida eftir okkur i London thar sem vid lentum adeins halftima a eftir aaetlun flug af stad an okkar. Vid gatum ekki fengid far hingad fyrr en i gaer og vard ad skipta hopnum 18 flugu beint til Beirut en hinir foru til Damaskus og keyrdu sidan.
En nu eru allir komnir og vonandi harla gladir amk their sem eg hef hitt her i morgun tho enn sofi nokkrir og their her a Lancaster akvadu ad morgunverdur yrdi til hadegis svo flestir gaetu fengid ser dalitinn svefn og i gogginn.
A leidinni hingad i gaer voru Magdalena og Isleifur haekkud i tign og latin sitja a business class a BMI og sagdi flugfreyjan thau hefdu verid til sliks soma og anaegju ad hun vildi gjarnan fa fleiri slika farthega.
Nuna a eftir verda flottamannabudir og dropasteinshellarnir a dagskra og sidan keyrum vid til Tripoli. Nokkrir eru farnir nidri bae. A morgun forum vid upp i Cedarskoginn og ad safni Khalils Gibran ofl.
Vid verdum ad sjalfsogdu ad sleppa ymsu fyrst thessir 2 dagar hurfu ut i buskann en allir taka thessu af mikilli hugarro og eg er thakklat fyrir thad.
I dag er afmaeli i hopnum, a morgun er annad afmaeli og thad thridja eftir vid komum til Syrlands svo thad verda stodug tertuhold hja okkur.
Eg thykist thess viss ad allir bidji ad heilsa og laet vita ad eg hafi sent pistil heim.
Sael ad sinni

4 comments:

Anonymous said...

Sæl Jóhanna mín,
Gott að vita að þið eru komin á áfangastað, ferðalagið verður minnistæðar fyrir vikið. Daladömur og aðrir sem ég þekki fá kveðjur með smáskammt af öfund.
Gulla P.

Anonymous said...

Átti nú að vera borgarfjarðarpíur var það ekki svoleiðis í Jemen. Túristagosið er fallegt vona allt fyllist hér að ferðamönnum.
GP

Anonymous said...

Það er gott að geta fylgst aðeins með ykkur á ferðalaginu hér. Ég á pínu "óþekka" mömmu sem er í ferðinni sem er ekki mjög dugleg að láta vita af sér heim. Bestu kveðjur til hennar (Ásrúnar) og allra hinna. Vona að þið hafið það öll afskaplega gott :-)

Kv.
Ella María

Anonymous said...

Jæja Jórunn, Viddi, Illugi, Ísleifur og adrir sem ég þekki á faraldsfæti mideystra; hvursu líst ykkur nú þessi hinn mikli menningar- og söguheimur? Ekki slæmt, ha?
Bestu kvedjur til ykkar allra í bak og fyrir, aggí