
Nú þarf ég að biðja þá sem vilja taka að sér stuðning við Jemenkrakkana okkar að gefa sig fram. Ég veit að sumir eru ákveðnir en þar sem fólk skuldbindur sig til eins árs í senn bið ég alla að staðfesta sig.
Sömuleiðis ítreka ég að menn hætta af ýmsum ástæðum. Menn ættu ekki að hika við að láta mig vita því eins og ég hef sagt er aðeins skuldbinding í ár í senn.Þetta er sjötta árið sem við styrkjum börnin og síðastu tvö ár höfum við stutt 133 börn. Upphæðin er 250 dollarar og borgist í íslenskum krónum. Fyrir þessa upphæð fá börnin aðstoð í miðstöðinni við heimanám 3svar í viku, tölvukennslu, handmennt, tónlist,þjálfun í íþróttum, leikrænni tjáningu, ræðumennsku ofl. Þau fá hádegisverð, litlu börnin eru sótt en eldri krakkarnir fá strætópeninga. Börnin fá föt fyrir hátíðir og stuðningur er veittur með matargjöfum til fjölskyldna sem allra erfiðast eiga. Innifalið er einnig þáttaka í sumarnámskeiðum á vegum miðstöðarinnar.
Ein stúlkan okkar Hanak Al Matari byrjar 3. ár sitt í háskóla og sex stúlkur hafa náð þeim áfanga að hefja háskólanám og hafa þær verið taldar upp hér fyrr á síðunni. Ekki er enn ljóst hvort allar þeirra fara í háskóla og skýrist það varla fyrr en um miðjan júlímánuð. Það kostar 1100 dollara að kosta nemanda í háskóla og hafa því nokkrir sameinast um að greiða fyrir Hanak þessi 2 ár og sami háttur verður hafður núna, þ.e myndaður hópur 4-5 um hverja þá stúlku sem ákveður að fara í háskóla.
Einnig veit ég að aðstæður eru mismunandi hjá ýmsum um þessar mundir og því ætti fólk að segja mér frá því ef það kýs að leggja fram helming upphæðarinnar ( nú um 32 þús. breytist nokkuð eftir gengi dollar) og þá er hægt að fá annan á móti.
Það er ljómandi hentugt og YERO nefndin sem ég vona að ég geti kallað saman fljótlega mun án efa verða mér innan handar við það.
Það er miklu meira vit í slíku fyrirkomulagi en að skipta greiðslum t.d. í fernt sem fólk stendur ekki alltaf við eða gleymir.
Ég bið VIMA félaga og aðra sem hafa lagt fram liðsinni sitt að senda mér imeil eða skrifa í ábendingardálkinn og væri gott að heyra frá ykkur sem fyrst svo ég geti áttað mig á hversu margir treysta sér til að vera með.
Ástæða fyrir því að ég fer af stað með fyrirspurnir þótt júní sé nýbyjaður er eftirfarandi:
Bróðurpartur stuðningsmanna greiðir snarlega. En alltaf detta einhverjir út - og ekkert nema eðlilegt við það.En þá þarf að ætla sér tíma til að finna nýja og það
tekur oft drjúgan tíma. Það er ágætt
að þeir sem borga alla upphæðina í einni greiðslu séu búnir að greiða fyrir 1.sept. En vegna þess að ramadan hefst um miðjan ágúst og þá langar mig til að vera búin að senda hluta greiðslu svo þau fái sínar hátíðaflíkur, er ég sem sagt frekar snemma í tíðinni.
Reikningsnúmerið er 342 13 551212 og kt 1402403979Kærar þakkir.
Fyrstu staðfestu stuðningsmenn eru komnir hér. Þeir hafa allir stutt börn áður og halda því áfram. Merki við þá sem eru nýir.
Stúlkur:G 4 Tahanee Agdallah Ali Hussein Al Remee=Jóna Björnsdóttir
G 6 Abir Abdo Al Zabibi= Ólöf Arngrímsdóttir
G 7 Bashayeer Nabil Abbas=Vaka Haraldsdóttir
G 9 Takeyah Mohamed Al Matari= Dóminik Pledel Jónsson
G 10 Uesra Mohamad Al Remee=Birta Björnsdóttir
G 11 Hind Bo Bellah= Guðrún Ólafsdóttir
G 12 Bushra Ali Hussein Al Remee=Katrín Ævarsdóttir(nýr stuðningsmaður)
G 13 Nusaiba Jamil Sharaf Sal Salwee=Þorgerður Sigurjónsdóttir
G 15 Fatten Bo Belah = Guðrún Halla Guðmundsdóttir
G 17 Ahlam Abdul Hamid Al Dhabibi=Ingveldur Jóhannesdóttir
G 19 Sara Mohamad Saleh Al Remee= Sigríður G. Einarsdóttir
G 20 Shemah Abdul Hakim Al Joned=Birna Sveinsdóttir
G 21 Hyefa Salmane Al Sharifi=Borghildur Ingvarsdóttir
G 22Rawia Ali Hamod Al Jobi=Kristín Sigurðardóttir/Geir Þráinsson
G 24 Safa Jamil Sharaf Al Salwee= Ragnheiður Hrafnkelsdóttir
G 25 Rasja Abdo Hisam Al Qodsi= Hulda Waddel/Örn Valsson
G 26 Leeqa Yassen Al Shybani =Þorgerður Þorvaldsdóttir/Kristján Edvarðsson
G 27 Leebia Mohamed Al Hamery= Svanhildur Pálsdóttir(nýr stuðningsmaður)
G 29 Nassim Abdul Hakim Al Joneed= Jóhanna Kristjónsdóttir
G 30 Yesmin Jamil Sharaf Al Salwee= Guðrún Sverrisdóttir
G 31 Reem Ahmed Al Khhani= Þorgerður Þorvaldsdóttir/Kristján Edvarðsson
G 32 Hanan Mohm. Ahmad Al Matari=Jóna Einarsdóttir/Jón Helgi Hálfdanarson
G 34 Geda Mohamed Ali Naser=Þóra Jónasdóttir
G 35 Suzan Mohamed Saleh Al Hamley= Ingibjörg Hulda Yngvadóttir
G 38 Bushra Ali Abdu Omar=Anna Karen Júlíusen
G 42 Bodore Nagi Obad=María Kristleifsdóttir
G 43 Reda Yehya Qaleb Al Ansee=Margrét Friðbergsdóttir/Bergþór Halldórsson
G 44 Shada Yusef Mohamad Al Sammee= Birna Sveinsdóttir
G 45 Anisa Qasim Al Jofee= Sigrún Valsdóttir, Egyptalandi
G 47 Fatten Sharaf Al Kadasse= Bjarnheiður Guðmundsdóttir/Sigfinnur Þorleifsson
G 49 Sabreen Farook Al Shargabi= Guðrún S. Guðjónsdóttir
G 51 Azhar Abdulmalik Al Badani=Helga Sverrisdóttir
G 60 Aysha Abdul Kareem Al Ansee = Þorgerður Arnardóttir og fjölskylda
G 61 Aida Yeheia Al Ansee= Aðalsteinn Eiríksson
G 68 Toryah Yehia Al Oud= Kristín Einarsdóttir
G 71 Hanadi Abdulmalek Al Ansee= Ingvar Teitsson
G 75 Shymaa Ali Mohamed Al Shmeree=Kristín Ásgeirsdóttir Johansen
G 77 Entesar Yheia Awoud Al Radee= Vilborg Sigurðardóttir/Vikar Pétursson
G 84 Haseina Naser Al Hymee= Herdís Kristjánsdóttir
G 95 Amna Kasim Al Jofee =Hjallastefnan
G 97 Amani Abdulkareem Al Unsee = Hjallastefnan
G 98 Ayda Abdullah Al Ansse= Guðrún S. Guðjónsdóttir
G 103 Zaynab Yahya Al Haymee=Hjallastefnan
G 104 Rasha Abdulmalik Al Ansee=Helga Harðardóttir/Sturla Jónsson
G 107 Reem Yessin Al Shebani=Kolbrún Vigúsdóttir
G 108 Heba Yessin Al Shebani= Sólveig Hannesdóttir
G 109 Soha Hameed Al Hashmee= Eva Pétursdóttir/Axel Axelsson
G 110 Sameha Hameed Al Hashmee= Eva Pétursdóttir/Axel Axelsson
G 111 Rehab Hameed Al Hasmeee = Margret Fafin Thorsteinson
G 113 Raqed Kamal Al Zonome= Guðný Ólafsdóttir
G 117 Tagreed Ahmed Abdullah Ayash= Sveinbjörg Sveinsdóttir
G 118 Hanan Yihyia Galeb Al Mansoor= Herdís Kristjánsdóttir
G 119 Shada Yihia Al Mansoor= Margrét Guðmundsdóttir/Brynjólfur Kjartansson
G 116 Thuraia Jamil Sharaf Al Salwee= Herdís Jónsdóttir
G 120 Hayet Yihia Al Mansoor = Hjallastefnan
G 121 Ahlmam Abdullah Al Keybesee= Sigríður Karlsdóttir
G 122 Kahdeja Nasaer Al Ansee= Ásta K. Pjetursdóttir
G 123 Reem Abdullah Al Haymi=Valborg Sigurðardóttir
G 124 Maram Amin Al Kamel = Edda Gísladóttir/Þröstur Laxdal
G 125 Hanan Gihad Mohamed Al Maadi= Ragnheiður Hrafnkelsdóttir
Drengir:B 2 Adel Radwan Al Radwan= Sindri Snorrason
B 3 Rabee Abdullah Al Sharabi= Högni Eyjólfsson
B 4 Maher Mohamed Aleh Al Remee=Birna Sveinsdóttir
B 9 Amjad Al Sadeq Al Namosse= Sif Arnarsdóttir
B 10 Mohammed Jamil Al Selwee = Eyþór Björnsson
B 17 Wadee Abdullah Al Sharabi=Guðmundur Pétursson
B 18 Jamal Hamid Al Shamree= Helga Kristjánsdóttir
B 40 Ahmed Abdelmalik Al Ansee=Ingvar Teitsson
B 32 Abdulrahman Al Maswari= Guðný Ólafsdóttir
B 35 Mohamed Husan Al Shameri= Ásdís Stefánsdóttir,
B 44 Mohamed Nagi Obad= Edda Ragnarsdóttir
B 48 Galeb Yheia Salaeh Al Ansee=Kristín Sigurðardóttir/Geir Þráinsson
B 54 Husein Abdullateef Magraba= Anna Stefánsdóttir, Svíþjóð(nýr stuðningsmaður)
B 56 Majed Abdulrahman Al Oluwfee= Guðrún C. Emilsdóttir
B 58 Mohamed Abdulraman Al Oluwfee= Sigurpáll Jónsson
B 60 Amjad Derhem Al Solwee=Kristín Daníelsdóttir/Valur Kr. Guðmundsson
B 62 Ahmed Noman Al Wadi=Ólafur Birgir Davíðsson og fjölskylda
B 90 Yasir Ali Hohamed Al Amree =Hjallastefnan
B 99 Karam Abdulkareem Omear= Þórbergur Logi Björnsson
B 104 Abdulkareem Moh. Al Matri= Stanley Pálsson
B 105 Yihya Nasser Mohamed Al Ansee= Svanhildur Pálsdóttir(nýr stuðningsmaður)
B 107 Majed Yihay Galeb Al Mansoor= Ólafur Birgir Davíðsson og fjölskylda
B 108 Badre Yihay Al Matri=Þóra Kristjánsdóttir/Sveinn Einarsson
B 109 Fouad Naji Hussein Al Matri= Sesselja Bjarnadóttir/Ríkharð Brynjólfsson
B 110 Badre Abdulkareem Al Ansee= Sigríður Lister
B 111 Ali Njeeb Labib Qarase= Eva Yngvadóttir/Sigurjón Sigurjónsson
B 112 Ibrahim Ahmed Qarase=Loftur Sigurjónsson
B 113 Basheer Nabil Ahmed=Sesselja Bjarnad/Ríkharð Brynjólfsson
B 115 Basheer Nabil Ahmed=Bára Hjaltadóttir/Magnús Arngrímsson
B 116 Aiman Yassen Moh. Al Shebani= Margrét Hermanns Auðardóttir
B 117 Jamil Sadique Al Shimee= Æsa Bjarnadóttir/Sverrir Jakobsson
B 120 Adnan Ahmed Al Hombose= Pétur Jósefsson