Wednesday, July 7, 2010

Kvedjur fra - stan

Sael oll
Bara faein ord hedan fra Khiva i vesturhluta Uzbekistan. Thetta virdist undursamlegur og gersamlega nyr heimur. Hef verid faeina daga en finnst thetta spennandi. Tashkent er breid og fogur ad morgu leyti en litid nidra hana af tvi hun hefur ekki af jafnmiklu ad stata og adrir stadir. Svo sem her i Khiva en thar er gamla borgin eitt samfellt safn moska, minnismerkja, skola - og sidast en ekki sist krakka i fotbolta.
Hiti er 40 stig strax a morgnana svo thad er eins gott eg sleppti ad taka lopapeysuna med. Folk ljuft og vidmotsthytt.\

A eftir ad landamaerunum Vid Turkmenistan med hundrad plogg og vona their hleypti mer inn.Verd thar i sona 3 daga og kem svo aftur hingad, ath hvort rett er ad taka Turkmenistan med en til Uzbekistan verdum vid af komast. Thad er naesta vist,

Ekki meira nuna, billinn bidur
\

1 comment:

Anonymous said...

Hæ Jóhanna,
er að koma heim frá ferð í Frakklandi.
Ég skal styðja áfram Bushra Sharaf Al Kadasse (G 46).
Hafðu það gott í Langtíburtstan!
Bestu kveðjur,
Catherine.