Þessir menn vinna af kappi við gerð birkunnar (vatnsþróarinnar) sem Fatimusjóður greiddi fyrir. Tuttugu og fimm menn hafa unnið við verkið sem nú er á lokastigi. Mennirnir fremst á myndinni munu svo starfa við að afhenda íbúunum vatnshreinsitöflur, gefa leiðbeiningar þeim sem koma að sækja vatn og sjá um almennt eftirlit og viðhald.
Tuesday, January 22, 2013
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment