Tuesday, July 20, 2010

Og svo er það Úzbekistan


Frá ljúfa hótelinu Sasha og sonur í Bukhara

Fimm Íslendingar í Asgabaht. Það hlýtur að vera met. Finnbogi Rútur yngri, Grímúlfur, Þórunn Hreggviðsdóttir, Finnbogi Rútur Arnarson og JK

Úzbekískar stúlkur sýna dansa


Ofið silkiteppi í Samarkand

3 comments:

Anonymous said...

Ó já til Uzbe vil ég fara, viltu vera svo góð og skrá mig.
Gulla Pé

Anonymous said...

Langar með! Hvenær kemur verðmiðinn á ferðina?

Ásdís Bé

Anonymous said...

Ásdís Verðmiðinn er kominn! Sendi þeim sem staðfesta sig upplýsingar þar um í kvöld. Góðar fréttir þar, verð lægra en ég reiknaði með.
Þú ættir að skrá þig sem allra fyrst ef þú hefur hug á ferðinni, kæra.
Kv JK