Friday, July 9, 2010

Nokkur ord ur landi Turkenbasja

Godan daginn
Nu er klukkan ellefu fyrir hadegi og hiti ekki nema 35 stig, fer trulega i 47 upp ur hadegi
Er her i bae i Turkmenistan sem heitir Mary og uni mer vel. Kom fljugandi fra Asgabaht i morgun. Thad er ansi makalaus borg og harla otruleg. Vi[ hvert fotmal eru gullhudadar styttur af Turkmenbasji sem tok vid eftir fall Sovets og rikti af mikilli anaegju thar til fyrir nokkrum arum ad hann saladist. Eg russadi um alla borg, skodadi natturlega markad, minnismerki um Lenin sem faer ad standa, for i sofn og garda og skodadi minnisverki um allt milli jardskjalfta og sjalfstaedis. Borgin er afskaplega hrein og snyrtileg og heilmikid um ad vera en helst fannst mer merkilegt ad sja hvad their eru osparir ad nota gullhud til skreytinga hvort sem eru styttur eda ljosastaurar.
Var ad rolta um thegar eg hitti islenska fjolskyldu sem er a heilmiklu ferdalagi, thar voru kominn Finnbogi Rutur Arnason, Thorunn kona hans og Finnbogi jr og Grimulfur. Urdu thar fagnadarfundir og vid tylltum okkur vid sundlaugina a hotelinu minu og drukkum bjor og moludum lengi.
Thau fara svo hedan i 3ja vikna ferd um Iran og bidja fyrir kvedjur.

A morgun rulla eg mer aftur inn i Uzbekistan, vid Bukhara og verd thar eina nott og skoda natturlega karkulafed sem Gudm Pe segir ad se upprunnid thadan. Sidan til Samarkand og er thetta tilhlokkunarefni. Thegar eg kem aftur til Taskent aetlum vid ferdaskrifstofugaejarnir ad fara harla nakvaemlega yfir hvernig programmi verdur hagad.
Tvi midur gefst ekki timi til ad fara inn i Ferghanadal i thessari ferd en eg hef skodad jurt og tel synt ad i slikum hirdingjabustad verdum vid ad vera nott.
Tho thad se svona uppundir thad obaerilega heitt er april finn manudur til ad koma a thessar slodir.

Her er Facebook lokud og tvi get eg ekkert skrifad thar.
En allt gengur ad oskum og sendi ykkur hinar solrikustu kvedjur

2 comments:

Einar Valur said...

úff.. 47 gráður! En Túrkmenistan er engu öðru líkt. Að sjá hina risavöxnu gullstyttu af Turkmenbashi sem snýst ávallt þannig að hann snýr að sólu, upplifa hinn gríðarlega stóra Tolkuchka Bazaar þar sem hægt er að kaupa allt frá sælgæti til úlfalda og sjá svo Darvaza gasgíginn var algjörlega ógleymanlegt. Góða ferð í Uzbekistan.

Anonymous said...

Nei, Einar Valur minn. Turkmenbasji er allur ad siga nidra vid og liklega hefur gullstyttunum faekkad til storra muna bara sl. ar. Og s-muleidis er bokin hans i utrymingarhaettu.
KvJK