Godan og blessadan daginn
Vildi bara lata ykkur vita ad vid erum komin hingad heilu og holdnu. Flugid tafdist nokkud til Iran tvi vid lentum I Baku og vorum ekki maett a flugvoll her fyrr en um eda upp ur sjoe. Allur farangur skiladi ser med hradi, Pezhmann var maettur og uti bidu bilstjorarnir Mohammed og Hadi og sidan fylgdum vid morgunumferdinni inn i borg. Blida og fegurd. M. a keyrdum vid framhja hinu gridarstora grafhysi um Khomeini truarleidtoga, en einhverjar tafir hafa ordid a ad ljuka tvi verki og en thad verdur hid veglegasta thegar thar ad kemur
Vid komuna a Laleh drifum vid Pezhmann alla i morgunverd og svo voru menn sendir til herbergja til ad leggja sig. Thorhildur og Magdalena tofdust i bolid tvi thaer lentu a kjaftatorn vid ahugasamar iranskar stulkur herna i lobbiinu.
Nu er kl um half eitt ad ironskum tima og eftir klukkutima aetlum vid i smaskodunarferd tho vid hofum nu fengid nokkra hugmynd um borgina a leid fra flugvelli. Vid munum vitja bustadar Khomeinis og koma vid i gamalli kaffistofu thar sem unga folkid, intelligensian og vid sofnumst saman.
En fyrst er thad hadegisverdurinn.
Thad er notalegt vedur og solskin, gaeti imyndad mer svona 15-17 stiga hiti.
A morgun til Kashan en thar gistum vid lika bara eina nott tvi akvedid var ad fara ekki i innanlandsflug, thad er ekki alveg nogu stabilt enda erfitt ad halda vid gripunum med vidskiptabann a ser.
Vildi bara skila kvedju fra ollum og segja ykkur ad allt litur vel ut og menn eru kannski doltid lunir i dag eftir gaerdaginn en verda finir thegar lidur a daginn.
Kvedjur til fyrri Iranfara fra Pezhmann og Mohammed.
Monday, February 28, 2011
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Dillandi kát að heyra af ykkur og vonandi áframhaldandi kátína í vændum. kveðja, bráin
Post a Comment