Thursday, October 20, 2011

Fegursta dagarnir i Isfahan

Godan dag
Vid erum a sidasta degi i Isfahan og notum hann til ad russa um og vaentanlega gera nokkur innkaup enda nogu ur ad velja
Vid hofum farid vitt og breitt um, skodad Imammoskuna, Lokiatulla mosku, reikad um a einstoku torginu, hitt litla treflakallinn a hjolinu sinu,dadst ad brunum yfir Lifgjafarfljotid og farid i armensku domkirkjuna.
Thessir dagar her sem i Shiraz hafa litid hratt og allir eru mjog anaegdir med lifid og ferdina. A kvoldin og i hadegi raunar lika forum vid a fallega stadi ad borda

Dagarnir i Sjiraz thegar eg gat ekki sent neitt voru lika einstaklega godir, vitjudum grafhysa skaldanna Hafez- thar sem Bergthora las upp eitt ljoda hans og somuleidis til Saadi sem er eins konar iranskur Shakespeare. Tha var ferdin ut til Persepolis alger toppur i flestra hugum.

A okuleidum milli stada hafa Mohammed bilstjori og adstodarmadur hans, Hadi borid i okkur pikknikk lons og kaffi og te og hafa fengid hurrahrop fyrir.

A morgun forum vid sem sagt aleidis til Teheran, thar eru adallega sofn sem vid forum a, Nylistasafnid, teppasafn og tjodminjasafn. Heimleidis holdum vid adfararnott sunnudags.
allir bidja kaerlega ad heilsa sinu folki. Eg kemst ekki inn a siduna og veit tvi ekki hvort folki hafa verid sendar kvedjur.
Kvedjur i bili.

1 comment:

Anonymous said...

Takk fyrir æðislega ferð Jóhanna! Ég mun aldrei gleyma hvað þetta var dýrmæt lífsreynsla :)

Árni