Saturday, March 17, 2012

Sidasti dagur i Ethiopiu ad sinni- erum i Addis

Godan daginn
I gaer komum vid ad sunnan, eftir makalausa daga thar og erum oll sammala um ad thad vaeri ut i kott ad skoda adeins nordur eda sudurhlutann, thetta eru svo gerolikir og spennandi heimar.
Aettbalkasamfelagid sem er fjolbreytt i sudrinu verdur ollum ogleymanlegt, mursiaettbalkurinn that sem konur bera diska a varir, likamsmalning Bennaflokksins, hahargreidsla ariflokksins og svo maettti lengi telja.
Vid tokum myndir af theim sem furduverkum ad utbunadi en theim fannst hins vegar naestum jafn gaman ad sja Magdalenu og vildu helst komast upp i hana og thrifa ut ur henni tannspangirnar



Vid forum i barnaskola i Turmi og afhentum gjafirnar okkar. Tar voru gladir krakkar en thennan dag ekki fullskipad tvi markadsdagur var og morg born voru heima ad passa systkini sin tvi maedur foru i markadsferd.
Skolastjorinn var thakklatur og aettarhofdinn var maettur a svaedid og lagdi ord i belg. Vid hofum bordad pikknikk hadegisverdi eda supu thessa daga tvi thad er meira en nog i thessum hita sem i sudrinu var jafnan kringum 30-33 stig. Eina hotelid sem var slakt var i Jinka- en thad hef eg sagt ollum. Onnur, svo sem Buska Lodge og Paradise Lodge eru mikid ynislegir gististadir.
I Turmi heldum vid upp a 45 ara afmaeli Eythors sem var faerd terta undir stjornuhimni.
I gaerkvoldi hittum vid Josef ferdaskrifstofustjora her vid komuna til Addis. Hann baud ollum hopnum a flottan ethiopiskan veitingastad thar sem var einhver skemmtilegasta dans og songsyning sem eg hef sed. Ethiopar hafa tvilika musik i kropppnum a ser og vid ordin svo forfromud eftir ruman halfan manud ad vid vissum hvort dansar voru ad nordan eda sunnan. Hafsteinn var leiddur upp a svid og latinn leika brudguma og Unnur tok tvi lett og hlo ad ollu saman.

Allt verdur ekki upptalid. I dag erum vid sem sagt her i ro og mag og holdum heim i fyrramalid og komum med kvoldvel fra London annad kvold. Sjaumst

2 comments:

Anonymous said...

Gaman að fá að fylgjast með ykkur! Góða ferð heim. kv. ER

Anonymous said...

Sæl Jóhanna gaman að fá smjörþefinn úr suðrinu og eftirvæntingin eykst við lestur pistilsins. Gangi ykkur allt í haginn, kv Jóna