Tuesday, May 12, 2009

Aftur i Sanaa eftir heita sudurferd

Blessud oll

Vid komum i eftirmiddaginn fljugandi fra Sejjun eftir frabaera daga thar. Hiti for i gaer i 46 stig en vid letum thad ekki a okkur fa og drukkum vatn og te i litravis.
I gaer skodudum vid okkur um i Sejjun, forum i hollina sem gnaefir yfir bainn thar sem merk saga er sogd med myndum og thodhattauppsetningu. Kikt ogn vid i silfurbudinni vid hollina. Gengum um markadinn sem er i sjalfu ser ekki ykja merkilegur en gaman ad hitta innfaedda sem allir toku okkur af somu gledinni. Einnig dadumst vid ad korlunum sem vinna daginn ut og inn hver sem hitinn er vid ad gera leirflogurnar sem langflest husin eru byggd ur.
Fengum okkur jogurt og hunang i hadegisverd og seinni hluta dags ut i Manhattaneydimaerkurinnar Sjibam thar sem skyjakljufarnir spretta upp og er einstaklega vinalegt ad ganga inn a milli thessara sjo og atta haeda husa sem eru morg hundrud ara gomul og flest hafa verid gerd upp, og thar voru geitur og born ad leik. Lobbudum i safn og ferdamannahus bajarins og i for med okkur slost ansi myndarlegur hani sem eg held ad hafi stadid i theirri tru ad hann vaeri leidsogumadurinn okkar.

Flestir priludu svo upp a utsynisstadinn og fengu solarlagid beint i aed.

I fyrradag var flug fra Sanaa til Mukalla um midja nott og tvi vorum vid komin eldsnemma thangad og stoppudum tvi ekki i Palmalundi heldur sidar. Sumir dottudu medan brunad var um merkur og sanda en thegar keyrt var nidur gljufrid og nidur i Wadi Douan gladvoknudu allir og thotti fegurdin einstok svo og thessi hau og skornu fjoll en slett ad ofan.

I thorpinu Budha var stoppad i hadegisverd og greinilegt ad nu vilja allir herma eftir Palmalundi med kjuklingarettinn fraega og tokst theim Budhamonnnum thad bara agaetlega.

Thad er olysanlegt ad bruna um thessa leirlitudu fegurd i Wadi Doun og sidan tekur vid adaldalurinn Wadi Hawdramout.
Vid vorum komin i Hawta Palace siddegis og voru menn mjog hrifnir af fegurdinni thar.
Hotelid er gamalt hefdarmannahus sem ferdaskrifstofan okkar keypti fyrir nokkrum arum og gerdi upp a serdeilis smekklegan mata.Allt gert ur leirflogunum godu. Thar er somasundlaug og fagrir gardar.

Vid bordudum baedi kvoldin a Hawta Palace og allir sattir og gladir og hopurinn kvedst vera i algerri Jemenvimu thott engin hafi gattlaufin farid ofan i okkur.

Ekki var verrra ad i Mukalla fengum vid fylgd ferdamannalogreglunnar sem gaetti okkar af stakri kunst og hofdu allir gaman ad

Nu bordum vid her a Sheba a eftir og i fyrramalid er ferd til Wadi Dhar her skammt fra Sanaa.
Eftir hitann fyrir sunnan var ekki laust vid ad okkur thaetti ekki mikid til um 27 gradur her i Sanaa.

Hopurinn er sem sagt i finu formi, menn thakka kvedjur og bidja kaerlega ad heilsa

Vil nefna i leidinni ad eg vona ad IRANfarar seu bunir ad ganga fra stadfestingargjaldi og thar sem Egyptalandsferd er ekki fullskipud hvet eg menn til ad lata i ser heyra um thad.
Bless oll og afi gamli lika

4 comments:

Hjördís og kó said...

Elsku Amma Sól
Kveðja frá okkur öllum hér heima. Við erum að ná okkur eftir spennufallið eftir að horfa á Júróvisjon og bíða eftir því að við kæmumst áfram - vorum lesin síðust upp og því lík spenna...
... vona að allt gangi vel hjá ykkur.
Allt var í lagi á Sól!

Guðrún, Baddý og Jóna...
p.s. hér er hitabylgja(16-20* gráður) en svo hvasst að engum er stætt úti og moldarlitur himinn yfir Reykjavík sökum fjúks...minnir á eyðimerkurstorm ;o)

Anonymous said...

Blessadar stelpurnar hennar ommu Sol. Hun bad mig ad skila kaerri kvedju til ykkar og ad hun hefdi thad storfint.
Kvedja Johanna K

Anonymous said...

Þetta er ævintýraveröld, eins og fara inní dularheim 1001 nætur. Skoðaði myndir úr fyrri ferðum og bíð spennt eftir að sjá myndir úr þessari ferð. Að vera í fylgd ferðamannalögreglu, hlýtur að vera mjög sérstakt. Þið hafið víst ekki rekist á Páfann í Yemen? Hann ku hafa verið á ferðinni þarna um slóðir :) Kveðja, Sveinbjörg

Anonymous said...

Kveðja til Guðrúnar Emils:
Já elskan, þú mátt henda öllum gömlu myndunum úr mýndavélinni, nema þeim allrasíðustu (úr Hörfn í Hafnarfirði).
Eyrún fékk frábærar einkunir í Stjörnufræði (10) og þjóðfélagsfræði (9,5).Dugleg stelpan sú.
Við biðjum kærlega að heilsa.
Mamma