Saturday, May 16, 2009

Asdis gekk badar leidir i Petru

Vid vorum ad koma nedan ur Petru eftir undursamlegan dag og held eg geti sagt ad hopurinn eins og hann lagdi sig hreifst af fegurdinni, klettadyrdinni, litbrigdunum og ollu tvi storkostlega sem thar er ad sja.

Vid forum af stad kl 9 i morgun og allir gengu inn i Petra og letu hestakerrur og slik thaegindi lond og leid. Anton leidsogumadur sem er ljomandi vidfelldinn naungi skyrdi haefilega a leidinni og thegar komid var i gegnum skardid blasti svo vid enn frekari dyrd. Vedrid var sol og blida, nokkud hlytt a timabili en ekki til othaeeginda.
Svo var labbad um Petru, farid upp i ymsa stadi og var hopurinn duglegur ad skoda ymsa stadi sem leidsogumadurinn benti okkur a og var i forystu fyrir.

Fengum okkur nestishadegisverd og te skommu adur en kom nidur i botninn, haefilegur og hollur skammtur. Gerdur og Ruri skokkudu lettilega upp threpin 1100 sem liggja upp i klaustrid, Einhverjar sogur um ad Stanley og Agusta hafi latid taka af ser myndir a upp og nidurleid og latid duga. Sel ekki dyrar en eg keypti.

Ymsir fengu ser reidskjota til baka, Gudrun Emilsd, Gudrun Davids og JK fengu ser asna og foru lett med ad teygja tha a tolt, Thorgerdur var tho ivid tignarlegri hvar hun gnaefdi yfir okkur a ulfalda.

Ferdaskrifstofan let utbua handa okkur skrautsandflosku me nofnum hvers og eins medan vid v orum nidurfra og vid tokum thaer svo tilbunar a bakaleidinni.

Vid Erna fengum okkur kerru til baka en adrir gengu og eg a serstaklega ad taka fram ad Asdis Kvaran gekk badar leidir
Menn eru modir og rjodir og lukkulegir og sumir liklega komnir i sundlaugina nuna.

Forum hedan a morgun, fyrst upp a Nebo og til Madaba og komum til Amman siddegis og Stefania raedismadur aetlar ad koma og borda med okkur tha.
Vid gistum sem sagt nott i Amman og leggjum sidan af stad til London og sidan heim hinn daginn.

Thad bidja allir fyrir kaerustu kvedjur

4 comments:

Anonymous said...

Frábærar lýsingar. Mann dauðlangar að vera með ykkur.

Bestu kveðjur til ykkar allra. Allt gott að frétta að heiman, Eurovisiongeðveikin byrjun enn eitt skiptið.

Allir hressir á Nesinu,bestu kveðjur til Birnu Karls,

Karl Pétur

Anonymous said...

Er med kv edju fra Kolbrunu sem bidur ad heilsa Snorra syni sinum med hamingjuoskum med daginn. Tek undir thaer
Kvedja Johanna

nina jons said...

Sæl öll og var með ykkur í huganum í Petru sem er stórkostlega gaman að sjá. Bestu kveðjur til mömmu )Kollu Karls) og vona að mamma sé buin að ´finna út tenginguna við mömmu hennar Kolbrúnar Önnu sem er líka þarna í ferðinni.+
kv nina

Anonymous said...

mjog ahugavert, takk