Sæl veriði
Mér er það hin mesta ánægja að segja frá því að um 73 börn hafa fengið stuðningsmenn og ég hef varla við að bæta inn á listann. Mjög gott Vonast til að heyra frá mörgum í viðbót því fólk er vitaskuld út og suður á þessum tíma sumars. Nokkrir eru að athuga sín mál og ég bíð með að setja þá hér og vænti þess að heyra frá þeim áður en langt um líður
Hér er listi yfir krakkana sem ÞEGAR hafa fengið stuðningsmenn. En annar listi verður gerður á eftir yfir þá sem EKKI hafa neina enn eða ekki hefur komið bréf um það frá viðkomandi því enn vantar helming krakkanna okkar styrktarmann
Stúlkur
G 7 Bashayee Nabil Abbas Sindri Snorrason
G 8 Hamda Jamee Mohamed- Ólöf Magnúsdóttir/Guðmundur Kr. Guðmundsson
G 9 Takeyah Ahmad Al Matari - Dóminik Pledel Jónsson
G 10 Uesra Saleh Al Remee- Birta Björnsdóttir
G 11 Hind Bo Belah - Guðrún Ólafsdóttir
G 13 Nusaiba Jamil Al Salwee Þorgerður Sigurjónsdóttir
G 15 Fatten Bo Bellah Guðrún Halla Guðmundsdóttir
G 19 Sara Mohamad Al Remee Sigríður G. Einarsdóttir
G 20 Shema Abdul Hamid Al Dhabibi Ingunn Mai Friðleifsdóttir
G 21 Hyefa Salman HassanAlSharifi Borghildur Ingvarsdóttir(nýr stuðningsmaður)
G 25 Rasha Abdo Hizam Al Quadsi Hulda Waddel/Örn Valsson
G 26 Leeqaa Yassen Al Shybani Þorgerður Þorvaldsd/Kristján Edvardsson
G 27 Leebia Moh. Al Hamery Guðlaug Pétursdóttir
G 29 Nassim Hakim Al Joneed Jóhanna Kristjónsdóttir
G 30 Hayfa Ali Al Radi Guðrún Sverrisdóttir
G 31 Reem Ahmed L Khshani Þorgerður Þorvaldsd/Kristján Edvardsson
G 32 Hanan Ahmad Al Matari Jóna Einarsd/Jón H. Hálfdanarson
G 33 Ola Moh Abdulalem Þrúður Helgad/Atli Ásmundsson(komin aftur í stuðning)
G 34 Gedah Mohamed Naser Þóra Jónasdóttir
G 35 Suzan Mohamed Al Hamley Ingibjörg Hulda Yngvadóttir(nýr stuðningsmaður)
G 38 Busra Ali Abdo Omar Anna Karen Júlíussen
G 41 Ahlam Yahya Mohamed Hatem Birna Karlsdóttir
G 42 Bodore Nagi Obad María Kristleifsdóttir
G 46 Busra Sharaf Al Kadasse Catherine Eyjólfsson
G 47 Fatten Sharaf Al Kadasse Bjarnheiður Guðmundsd/Sigfinnur Þorleifsson
G 49 Sabreen Farouk Al Shargabi Guðrún S. Guðjónsdóttir
G 51 Azhar Abdul Al Badani Helga Sverrisdóttir
G 52 Safwa Sadek Al Namoss Hildur Guðmundsdóttir
G 53 Fatima Samir Al Radee Sigrún Tryggvadóttir
G 54 Reem Farooq Al Shargabi Valdís Björt Guðmundsdóttir
G 55 Amal Abdu Al Kasi Vaka Haraldsdóttir
G 56 Maryam Al Jumhree Valborg Sigurðardóttir
G 68 Toryah Yehia Aoud Kristín Einarsdóttir
G 71 Hanadi Abdulmalek Al Ansee Ingvar Teitsson
G 76 Najeeba Ali Al Jabal Jóhanna Engilráð Hrafnsdóttir
G 95 Amna Kasim Al Jofee Hjallastefnan
G 97 Aani Abdulkarim Al Unsee Hjallastefnan
G 98 Ayda Moh. Al Ansee Guðrún S. Guðjónsdóttir
G 101 Arzaq Yheia Al Hymee Guðbjörg Edda Árnadóttir
G 103 Zaynab Uahya Al Hayme Hjallastefnan
G 104 Rasha Abdulmalik Al Ansee Helga Harðardóttir/Sturla Jónsson
G 106 Ranya Yesin Al Shebani Aðalbjörg Karlsdóttir
G 108 Heba Yesin Al Shebani Sólveig Hannesdóttir(nýr stuðningsmaður)
G 109 Soha Hameed Al Hasmee Eva Pétursd/Axel Axelsson
G 110 Sameha Hameed Al Hasmee Eva Pétursd/Axel Axelsson
G 111 Rehab Hussan Al Shameri Margrét Fatin Thorsteinsson(nýr stuðningsmaður)
G 112 Lowza Mohamed Ahmed Omar Matthildur Ólafsdóttir/ Ágúst Valfells
G 114 Hadil Kamal Al Zonome Magdalena Sigurðard/Kolbrá Höskuldsd
G 116 Thuraia Jamil Al Salwee Herdís Jónsdóttir
G 117 Tagreed Ahmed Ayash Sveinbjörg Sveinsdóttir
G 119 ShadaGaleb Al Mansoor Margrét Guðmundsd/Brynjólfur Kjartansson
G 124 Maram Amil Al Kamel Edda Gísladóttir/Þröstur Laxdal
G 125 Hanan Gihad Al Hamadi Ragnheiður Hrafnkelsdóttir
Drengir:
B 2 Adel Radwan Guðlaug Pétursdóttir
B 9 Amjad Sadeq al Namosse Hermann Óskarsson(nýr stuðningsmaður)
B 10 Mohammed Kamil Al Selwee Eyþór Björnsson
B 17 Wadee Abdulla Al Shargabi Guðmundur Pétursson
B 18 Jamal Hamid Al Shamree Helga Kristjánsdóttir
B 29 Husam Salm,an Al Sharifi Sesselja Bjarnadóttir/ Rikhard Brynjólfsson
B 30 Naef Salman Al Sharafi Loftur Þór Sigurjónsson
B 32 Abdulrahman Al Maswari Guðný Ólafsdóttir
B 40 Ahmed Abdelmalek Al Ansee Ingvar Teitsson
B 45 Raad Kamal Al Znome Inga Jónsdóttir/Þorgils Baldursson
B 44 Mohammed Naji Obad Edda Ragnarsdóttir
B 56 Majed Abdulrahman Al Oluwfee Guðrún C. Emilsdóttir(nýr stuðningsmaður)
B 58 Mohammed Abdulrahman AlOlufee Sigurpáll Jónsson(nýr stuðningsmaður)
B 90 Yuser Ali Al Amree Hjallastefnan
B 99 Karam Ajmed Al Hombose Þórbergur Logi Björnsson
B 60 Amjaed Derhem Al Solwi Jóhanna Kristjónsdóttir
B 109 Fuad Naji Hussan Al Salmme Sesselja Bjarnadóttir/ Rikhard Brynjólfsson
B 111 Ali Najeb Al Ademe- Eva Yngvadóttir/Sigurjón Sigurjónsson
B 112 Ibrahim Ahmed Quarase Hrafnhildur Baldursdóttir
B 117 Jamal Sadeq Al Shamadi Bára Hjaltadóttir/Magnús Arngrímsson
Aðrir nýir stuðningsmenn (Auk þeirra sem eru skráðir þegar fyrir börnum- hinkra með að breyta nema fólk beinlínis
láti vita ef það ætlar að hætta stuðngiÞegar hafa gefið sig fram Ingibjörg Benediktsdóttir Guðrún Davíðsdóttir, Svanhildur Pálsdóttir og Þorgerður Sigurðardóttir sem væntanlegir stuðningsmenn og vonandi fleiri Svala Jónsdóttir íhugar sín mál og það eru fleiri að gera. Vonast til að heyra frá sem allra flestum sem fyrst.Mun senda nýjum stuðningsmönnum blað með mynd af þeirra barni á næstu dögum.
Ef einhverjir geta ekki eða hafa ekki áhuga á að styðja krakkana er nauðsynlegt að vita það svo finna megi nýja. Hafið hugfast að fólk skuldbindur sig til eins árs í senn og ekki lengur. Því verður að ítreka þetta árlega. Einhverjir krakkar hætta eða detta út vegna flutnings frá Sanaa eða af öðrum ástæðum. En mörg á biðlista eins og hin fyrri ár.
Ég hef líka orðið þess vör að ýmsir sem hafa stutt krakkana í nokkur ár vilja gjarnan fá reglulegar upplýsingar. Það skil ég mætavel en hins vegar dálítið erfitt þar sem Nouria hefur litla aðstoð til að sinna því eins og margir hafa hug á.
Hyggst fara til Jemen í desember eins og venjulega til að ræða ýms mál varðandi húsbyggingu og fleira. Stefni að því´þá að taka myndir sjálf af sem flestum barnanna og fá nýjar upplýsingar um þau. Krakkarnir eru núna að hefja sumarnámskeið við miðstöðina og ég á von á bréfi frá Nouriu um það svo og árangur þeirra sl skólaár á næstu vikum.
Takk kærlega fyrir góðar undirtektir