Wednesday, July 29, 2009
Bólusetningar og úlfaldar
Sæl öll
Þakka kærlega Íranförum hinum væntanlega snögg viðbrögð vegna vegabréfsmála. Það er allt komið á rétt ról.
Hef fengið fyrirspurnir um bólusetningar vegna Írans, svarið er stutt og mjög einfalt, ekki er þörf á neinum slíkum.
Ég veit ekki hvort fáeinir Íranfarar hafa fengið vegabréfin sín, þar sem ég fór úr bænum og kom áðan, en ef ekki munu þau berast ykkur með skilum á morgun eða hinn.
Þá vil ég benda á að mánaðamót eru í uppsiglingu
Marokkófarar greiði síðustu greiðslu sína 80 þús og þeir sem eru með eins manns herbergi greiði einnig fyrir það, inn á sama reikninginn, jafnvirði 300 dollara
Egyptalandsfarar borgi sína greiðslu 92 þúsund
Íranfarar greiði lokagreiðslu 130 þús á mann og þeir sem eru með eins manns herb geri það upp, jafnvirði 320 evra.
Þá er hér verulega áríðandi orðsending til MAROKKÓFARA
Vinsamlegast láta vita hið fyrsta hvort þið ætlið að taka úlfaldaferðina og gistingu úti á söndunum. Það hvet ég raunar flesta til að gera. Eins og fram hefur komið skulu greiddir 100 dollarar fyrir þá en EKKI til mín. Það er gert upp beint við kallana okkar í Marokkó
En þetta þarf skiljanlega að panta með fyrirvara og þeir forsvarsmennirnir óska eftir ég láti vita hið skjótasta.
Þá sé ég að nokkrir stuðningsmenn YERO krakkanna okkar hafa greitt og gert upp fyrir sín börn. Takk kærlega.
Athugið vinsamlegast að eftir helgina mun ég svo færa þeim sem hafa boðið fram stuðning sín börn ef fyrri styrktarmenn hafa ekki látið mig vita.
Því enn vantar ansi drjúgan slatta
Fimm til viðbótar
G 5 Khload Mohammed Ali Al Remee - Stella Stefánsdóttir
G 37 Fayrouz Mohamed Ali Al Hamyari - Ragnhildur Árnadóttir
G 39 Sara Moh Al Hamli--Svala Jónsdóttir
G 65 Intedar Hamid Al Harbe---- Sjöfn Óskarsdóttir/Árni Gunnarsson
G 94 Suma Hamid Al Hashme- Ragnhildur Árnadóttir
Ekki meira að sinni.
Friday, July 24, 2009
Náum við 99 þús í dag? Elsku 10 Íranfarar
Nú er spurningin, náum við að komast upp í 99.þúsundasta gest í dag. Það væri nú gaman.
Annars einkum þetta: Mig vantar enn ljósrit af vegabréfum frá 10 þátttakendum en borist hafa ljósrit eða skönnuð í tölvu( sem er æskilegast en ekkert skilyrði)
Margrét Halldórsdóttir
Helen og Ingvar Teitsson
Kristín Möller og Kristján Ragnarsson (heyrði frá þeim áðan, þau senda í dag)
Sigrún Rafnsdóttir(sendir væntanlega í dag)
Kristín Vilhjálmsdóttir
Kristín Einarsdóttir og Haukur Backmann
Kristín Daníelsdóttir og Valur Guðmundsson
Önnur eru komin með skilum og flogin til Íran. Takk kærlega.
Þá er rétt að taka fram að ég hef sett Egyptalandsfara inn á linkinn Þátttakendur í ferðum. Við erum 25 eða 26. Það er prýðisgott.
Ítreka svo að ég er glöð yfir því að ýmsir Jemensbarnastuðningsmenn hafa haft samband og eftir 31. júlí læt ég þau börn sem ekki hafa enn fengið staðfestingu fá nýja.
Munið að greiðslu má skipta en nauðsynlegt að fyrsta greiðsla komi 1. ág eða í síðasta lagi 1.sept.
Er enn með eitt Marokkóumslag.
Allt í góðu standi en bíð sem sagt blíðlega óþreyjufull eftir ljósritunum af vegabréfunum 11 og upplýsingum frá um 30 manns sem hafa stutt Jemenbörn.
Annars einkum þetta: Mig vantar enn ljósrit af vegabréfum frá 10 þátttakendum en borist hafa ljósrit eða skönnuð í tölvu( sem er æskilegast en ekkert skilyrði)
Margrét Halldórsdóttir
Helen og Ingvar Teitsson
Kristín Möller og Kristján Ragnarsson (heyrði frá þeim áðan, þau senda í dag)
Sigrún Rafnsdóttir(sendir væntanlega í dag)
Kristín Vilhjálmsdóttir
Kristín Einarsdóttir og Haukur Backmann
Kristín Daníelsdóttir og Valur Guðmundsson
Önnur eru komin með skilum og flogin til Íran. Takk kærlega.
Þá er rétt að taka fram að ég hef sett Egyptalandsfara inn á linkinn Þátttakendur í ferðum. Við erum 25 eða 26. Það er prýðisgott.
Ítreka svo að ég er glöð yfir því að ýmsir Jemensbarnastuðningsmenn hafa haft samband og eftir 31. júlí læt ég þau börn sem ekki hafa enn fengið staðfestingu fá nýja.
Munið að greiðslu má skipta en nauðsynlegt að fyrsta greiðsla komi 1. ág eða í síðasta lagi 1.sept.
Er enn með eitt Marokkóumslag.
Allt í góðu standi en bíð sem sagt blíðlega óþreyjufull eftir ljósritunum af vegabréfunum 11 og upplýsingum frá um 30 manns sem hafa stutt Jemenbörn.
Monday, July 20, 2009
Rúmlega 90 börn hafa stuðningsmenn- um 30 hafa ekki látið í sér heyra
Sæl öll.
Eg taldi upp í síðasta pistli ný börn sem hefðu fengið stuðningsmenn í Jemen, skólaárið 2009-2010. Þau eru samtals 90, þar af 63 stúlkur og 27 drengir. Það er því deginum ljósara að til að ná þeim fjölda sem við studdum í fyrra vantar okkur 43 stuðningsmenn, réttara sagt að 43 staðfesti eða tjái mér að þeir hafi ekki hug á þessu.
Ég þarf senn að láta Nouriu vita og síðan sendi ég út fyrstu greiðslu. Nokkrir nýir bíða á hliðarlínunni og vilja styðja krakka. Mér er óskiljanlegt af hverju er ekki fært að láta mig vita. Þó svo að margir séu úti um hvippinn og hvappinn vita þeir sem hafa lagt krökkunum lið að það er um þetta leyti árs sem þarf að láta vita af eða á. Ég hef boðið fólki að það skipti greiðslum niður úr öllum valdi. Margir stuðningsmenn sem hafa ekki látið mig vita hafa fylgst með póstinum og vita að ég bíð eftir svari.
Engir eru neyddir til að styrkja börn en þeir stuðningsmenn sem hafa gert það ættu sýna þá tillitssemi að láta vita. Ég hef tekið fram milljón sinnum að fólk skuldbindur sig aðeins til árs í senn.
Einhverjir kunna að hafa góðar og gildar ástæður en oftast er nú mögulegt að koma skilaboðum ef út í það er farið.
Ef svör verða ekki komin til mín varðandi málið fyrir 31.júlí lít ég svo á að stuðningsmennirnir 43 ætla að draga sig í hlé. Þá munu hliðarlínumennirnir fá upplýsingar um sín börn en augljóst að þar með verður hópurinn töluvert minni en í fyrra og raunar í hitteðfyrra líka. Það er leitt en ekkert við því að gera.
Ég þakka þeim kærlegast sem brugðu við og svöruðu.
Það lítur út fyrir að Egyptalandsferðin verði ágætlega skipuð hvað fjölda snertir. Það er gott mál.
Það verður þá 30. ferðin og jafnframt sú síðasta. Hef þó jafnan tekið fram að hópi menn sig saman, að lágmarki 21, og óski eftir að fara í einhverra þessara ferða þá er ég til í tuskið.
Eftirfarandi börn hafa fengið staðfestan stuðning síðan þessi pistill var settur inn
G 12 Busra Ali Ahmad Al Remee- Linda Björk Guðrúnardóttir
R 22 Rawia Ali Al Jobi -Kristín Sigurðard/Geir Þráinsson
G 48 Gada Farooq Al Shargabi - Guðríður Helga Ólafsdóttir
G 90 Nawal Mohammed Al Hymee - Rannveig Guðmundsdóttir/Sverrir Jónsson
G 59 Sumyah Galeb Al Jumhree - Guðrún S. Gísladóttir/Illugi Jökulsson
G 122 Khadeja Naser Heylan Al Ansee - Ásta K. Pjetursdóttir
G 123 Reem Abdullah Al Haymi - Matthildur Helgadóttir
B 48 Galeb Saleh Al Ansee- Kristín Sigurðardóttir/Geir Þráinsson
B 54 Husam Abdullatef Magraba - Þórhildur og Örnólfur Hrafnsbörn
B 108 Badre Yihay Al Matri - Jósefína Friðriksdóttir
B 116 Iuman Yassen Moh. Al Shebani - Margrét Hermanns Auðardóttir
Þá hafa bæst við reiðubúin að styrkja krakka ef stuðningsmenn detta út Lára V. Júlíusdóttir/Þorsteinn Haraldsson, Margrét Friðbergsdóttir/Bergþór Halldórsson og fyrir voru Guðrún Davíðsdóttir, Svanhildur Pálsdóttir og Ingibjörg Benediktsdóttir
Eg taldi upp í síðasta pistli ný börn sem hefðu fengið stuðningsmenn í Jemen, skólaárið 2009-2010. Þau eru samtals 90, þar af 63 stúlkur og 27 drengir. Það er því deginum ljósara að til að ná þeim fjölda sem við studdum í fyrra vantar okkur 43 stuðningsmenn, réttara sagt að 43 staðfesti eða tjái mér að þeir hafi ekki hug á þessu.
Ég þarf senn að láta Nouriu vita og síðan sendi ég út fyrstu greiðslu. Nokkrir nýir bíða á hliðarlínunni og vilja styðja krakka. Mér er óskiljanlegt af hverju er ekki fært að láta mig vita. Þó svo að margir séu úti um hvippinn og hvappinn vita þeir sem hafa lagt krökkunum lið að það er um þetta leyti árs sem þarf að láta vita af eða á. Ég hef boðið fólki að það skipti greiðslum niður úr öllum valdi. Margir stuðningsmenn sem hafa ekki látið mig vita hafa fylgst með póstinum og vita að ég bíð eftir svari.
Engir eru neyddir til að styrkja börn en þeir stuðningsmenn sem hafa gert það ættu sýna þá tillitssemi að láta vita. Ég hef tekið fram milljón sinnum að fólk skuldbindur sig aðeins til árs í senn.
Einhverjir kunna að hafa góðar og gildar ástæður en oftast er nú mögulegt að koma skilaboðum ef út í það er farið.
Ef svör verða ekki komin til mín varðandi málið fyrir 31.júlí lít ég svo á að stuðningsmennirnir 43 ætla að draga sig í hlé. Þá munu hliðarlínumennirnir fá upplýsingar um sín börn en augljóst að þar með verður hópurinn töluvert minni en í fyrra og raunar í hitteðfyrra líka. Það er leitt en ekkert við því að gera.
Ég þakka þeim kærlegast sem brugðu við og svöruðu.
Það lítur út fyrir að Egyptalandsferðin verði ágætlega skipuð hvað fjölda snertir. Það er gott mál.
Það verður þá 30. ferðin og jafnframt sú síðasta. Hef þó jafnan tekið fram að hópi menn sig saman, að lágmarki 21, og óski eftir að fara í einhverra þessara ferða þá er ég til í tuskið.
Eftirfarandi börn hafa fengið staðfestan stuðning síðan þessi pistill var settur inn
G 12 Busra Ali Ahmad Al Remee- Linda Björk Guðrúnardóttir
R 22 Rawia Ali Al Jobi -Kristín Sigurðard/Geir Þráinsson
G 48 Gada Farooq Al Shargabi - Guðríður Helga Ólafsdóttir
G 90 Nawal Mohammed Al Hymee - Rannveig Guðmundsdóttir/Sverrir Jónsson
G 59 Sumyah Galeb Al Jumhree - Guðrún S. Gísladóttir/Illugi Jökulsson
G 122 Khadeja Naser Heylan Al Ansee - Ásta K. Pjetursdóttir
G 123 Reem Abdullah Al Haymi - Matthildur Helgadóttir
B 48 Galeb Saleh Al Ansee- Kristín Sigurðardóttir/Geir Þráinsson
B 54 Husam Abdullatef Magraba - Þórhildur og Örnólfur Hrafnsbörn
B 108 Badre Yihay Al Matri - Jósefína Friðriksdóttir
B 116 Iuman Yassen Moh. Al Shebani - Margrét Hermanns Auðardóttir
Þá hafa bæst við reiðubúin að styrkja krakka ef stuðningsmenn detta út Lára V. Júlíusdóttir/Þorsteinn Haraldsson, Margrét Friðbergsdóttir/Bergþór Halldórsson og fyrir voru Guðrún Davíðsdóttir, Svanhildur Pálsdóttir og Ingibjörg Benediktsdóttir
Wednesday, July 15, 2009
Myndakvöld Jemenhópsins í kvöld - fleiri styrktarmenn svari
Maíhópurinn í matarboði hjá Fatimu í Þula Ljósmynd Þorgerður
Þar voru sem fyrr kræsingar í boði, ótal gómsætir réttir sem hún og mamma hennar og nágrennakonur höfðu keppst við að malla allan morguninn.
Í eftirrétt hin fræga Fatimukaka- sem Fatima hefur að vísu enga hugmynd um að er kölluð Fatimukaka var satt að segja töluvert laglegri í útliti og bragðbetri en amk mér tókst að gera fyrir glæsimarkaðinn okkar í fyrra.
Síðan voru vitaskuld gerð kaup við Fatímu í örlitlu versluninni hennar. Hún selur dýrt en á hinn bóginn hefur hún gæðavörur á boðstólum.
Jemen/Jórdaníuhópurinn frá því í maí hittist í kvöld og skoðaði myndir, skrafaði og skoðaði myndir úr ferðinni, fékk sér kjúklingasalat og átti góða stund. Mæting var fín, vantaði þó Gerði en hún hafði farið í Fjörður.Þessi hópur var - eins og aðrir Jemen/Jórdaníuhópar- sérdeilis samhentur og allt gekk að óskum nema Kolbrún sagði að verulegur söknuður hefði gert vart við sig eftir ferðafélögunum. Og tóku fleiri undir það.
Ágústa var með myndir sem hún hafði gert á pappír líka og skenti okkur. Það var vissulega vel þegið enda afar hugulsamt.
Úr þessum hópi hafa nokkrir styrktarmenn bæst við og er það ánægjulegt og rösklega það.
Mér þykir aðkallandi að fólk tilkynni hvort það muni styðja börn áfram. Það er ansi leiðinlegt að þurfa að endurtaka sí og æ þann söng því vissulega geri ég mér grein fyrir að ýmsir eru í burtu. Samt veit ég líka að sumir hafa bara látið það dragast eða eru að íhuga málin.
Bið ykkur samt. Viljiði athuga að það má skipta greiðslum. Bara að láta vita. Annað gengur ekki.
Ég fæ ekki betur séð en Íranferðin sé í blóma 1.-14.okt og Marokkófarar hafa þegar fengið sína miða og ferðagögn og í Egyptaland má bæta við nokkrum vegna ófyrirséðra forfalla.
Á morgun ætlum við stjórnarkonur að hittast hjá Dóminik og plana næsta fréttabréf og fundínn í september.
Í dag hafa eftirfarandi börn fengið styrktarmenn:
G 60 Aysha Abdul Kareem Al Ansee Þorgerður A. Arnardóttir(nýr stuðningsmaður)
G 61 Aleda Yeheia Al Ansee Birna Sveinsdóttir
G 62 Asma Attea Al Hakmi Herdís Kristjánsdóttir
G 75 Shyma Ali Mohamed Al Shmere Kristín Ásgeirsd. Johansen
G 81 Hekmat Amin Al Kamel Hervör Jónasdóttir/Helgi Ágústsson
G 84Haseina Naser Mohmamed Al Ansee Herdís Kristjánsdóttir
G 113 Raqed Kamal Al Znome Birna Sveinsdóttir
G 118 Hanan Yihyia Galeb Al Mansoor Herdís Kristjánsdóttir
G 121 Ahlam Abdulah Al Kebsee Sigríður Karlsdóttir(nýr stuðningsmaður)
Drengir
B 3 Rabi Abdullah Sharabi Högni Eyjólfsson
B 4 Maher Mohammed Hussein Al Reeme Birna Sveinsdóttir
B 28 Amar Thabet Al Ryashi Áslaug/Kristján Arnarson
B 104 Abdelkareem Moh. Al Matri Stanley Pálsson (nýr stuðningsmaður)
B 105 Abdulelah Sameer Al Radee Sif Arnardóttir
B 35 Mohammed Hussan Al Shameri Ásdís Stefánsdóttir
B 113 Basheer Nabil Ahmed Alma Hrönn Hrannardóttir
Sem fyrr styður Litla fjölskyldan
G 40 Hanak Mohammed Ahmad Al Matari
EN
þar sem hún hóf háskólanám í fyrra verður að greiða meira henni til stuðnings eða sem svarar 1000 dollara.
Á árinu hafa hjón sem eru í VIMA lagt óbeðin inn mánaðarlega upphæð, auk þess sem þau borga með sínum tveimur ungu systrum, en þau fóru með í Jemenferð í fyrra en höfðu byrjað að styrkja börn í Jemen áður en sú ferð kom til. Þar sem ég veit ekki hvort þau kæra sig um að ég setji nöfn þeirra hér, bíð ég með það.
Ég hef því á prjónunum að leggja framlag þeirra við væntanlega 230 dollara Litlu fjölskyldunnar (Ragnheiður Gyða, Guðrún Valgerður og Oddrún Vala) Þar með getur Hanak haldið áfram í háskólanum. Ég vona að þeim hjónum þyki því góða framlagi sem þau hafa sett í sjóðinn vera vel og rétt varið og er ástæða til að þakka þeim af alhug.
Enn hafa hátt í 40 manns ekki látið vita hvort þeir halda áfram stuðningi. Flestir þeirra eru með eitt barn. Þætti vænt um að heyra frá ykkur hvort sem svar er jákvætt eða neikvætt
Friday, July 10, 2009
60 börn hafa ekki staðfesta stuðningsmenn - en nú streyma inn jákvæð svör
Sæl veriði
Mér er það hin mesta ánægja að segja frá því að um 73 börn hafa fengið stuðningsmenn og ég hef varla við að bæta inn á listann. Mjög gott Vonast til að heyra frá mörgum í viðbót því fólk er vitaskuld út og suður á þessum tíma sumars. Nokkrir eru að athuga sín mál og ég bíð með að setja þá hér og vænti þess að heyra frá þeim áður en langt um líður
Hér er listi yfir krakkana sem ÞEGAR hafa fengið stuðningsmenn. En annar listi verður gerður á eftir yfir þá sem EKKI hafa neina enn eða ekki hefur komið bréf um það frá viðkomandi því enn vantar helming krakkanna okkar styrktarmann
Stúlkur
G 7 Bashayee Nabil Abbas Sindri Snorrason
G 8 Hamda Jamee Mohamed- Ólöf Magnúsdóttir/Guðmundur Kr. Guðmundsson
G 9 Takeyah Ahmad Al Matari - Dóminik Pledel Jónsson
G 10 Uesra Saleh Al Remee- Birta Björnsdóttir
G 11 Hind Bo Belah - Guðrún Ólafsdóttir
G 13 Nusaiba Jamil Al Salwee Þorgerður Sigurjónsdóttir
G 15 Fatten Bo Bellah Guðrún Halla Guðmundsdóttir
G 19 Sara Mohamad Al Remee Sigríður G. Einarsdóttir
G 20 Shema Abdul Hamid Al Dhabibi Ingunn Mai Friðleifsdóttir
G 21 Hyefa Salman HassanAlSharifi Borghildur Ingvarsdóttir(nýr stuðningsmaður)
G 25 Rasha Abdo Hizam Al Quadsi Hulda Waddel/Örn Valsson
G 26 Leeqaa Yassen Al Shybani Þorgerður Þorvaldsd/Kristján Edvardsson
G 27 Leebia Moh. Al Hamery Guðlaug Pétursdóttir
G 29 Nassim Hakim Al Joneed Jóhanna Kristjónsdóttir
G 30 Hayfa Ali Al Radi Guðrún Sverrisdóttir
G 31 Reem Ahmed L Khshani Þorgerður Þorvaldsd/Kristján Edvardsson
G 32 Hanan Ahmad Al Matari Jóna Einarsd/Jón H. Hálfdanarson
G 33 Ola Moh Abdulalem Þrúður Helgad/Atli Ásmundsson(komin aftur í stuðning)
G 34 Gedah Mohamed Naser Þóra Jónasdóttir
G 35 Suzan Mohamed Al Hamley Ingibjörg Hulda Yngvadóttir(nýr stuðningsmaður)
G 38 Busra Ali Abdo Omar Anna Karen Júlíussen
G 41 Ahlam Yahya Mohamed Hatem Birna Karlsdóttir
G 42 Bodore Nagi Obad María Kristleifsdóttir
G 46 Busra Sharaf Al Kadasse Catherine Eyjólfsson
G 47 Fatten Sharaf Al Kadasse Bjarnheiður Guðmundsd/Sigfinnur Þorleifsson
G 49 Sabreen Farouk Al Shargabi Guðrún S. Guðjónsdóttir
G 51 Azhar Abdul Al Badani Helga Sverrisdóttir
G 52 Safwa Sadek Al Namoss Hildur Guðmundsdóttir
G 53 Fatima Samir Al Radee Sigrún Tryggvadóttir
G 54 Reem Farooq Al Shargabi Valdís Björt Guðmundsdóttir
G 55 Amal Abdu Al Kasi Vaka Haraldsdóttir
G 56 Maryam Al Jumhree Valborg Sigurðardóttir
G 68 Toryah Yehia Aoud Kristín Einarsdóttir
G 71 Hanadi Abdulmalek Al Ansee Ingvar Teitsson
G 76 Najeeba Ali Al Jabal Jóhanna Engilráð Hrafnsdóttir
G 95 Amna Kasim Al Jofee Hjallastefnan
G 97 Aani Abdulkarim Al Unsee Hjallastefnan
G 98 Ayda Moh. Al Ansee Guðrún S. Guðjónsdóttir
G 101 Arzaq Yheia Al Hymee Guðbjörg Edda Árnadóttir
G 103 Zaynab Uahya Al Hayme Hjallastefnan
G 104 Rasha Abdulmalik Al Ansee Helga Harðardóttir/Sturla Jónsson
G 106 Ranya Yesin Al Shebani Aðalbjörg Karlsdóttir
G 108 Heba Yesin Al Shebani Sólveig Hannesdóttir(nýr stuðningsmaður)
G 109 Soha Hameed Al Hasmee Eva Pétursd/Axel Axelsson
G 110 Sameha Hameed Al Hasmee Eva Pétursd/Axel Axelsson
G 111 Rehab Hussan Al Shameri Margrét Fatin Thorsteinsson(nýr stuðningsmaður)
G 112 Lowza Mohamed Ahmed Omar Matthildur Ólafsdóttir/ Ágúst Valfells
G 114 Hadil Kamal Al Zonome Magdalena Sigurðard/Kolbrá Höskuldsd
G 116 Thuraia Jamil Al Salwee Herdís Jónsdóttir
G 117 Tagreed Ahmed Ayash Sveinbjörg Sveinsdóttir
G 119 ShadaGaleb Al Mansoor Margrét Guðmundsd/Brynjólfur Kjartansson
G 124 Maram Amil Al Kamel Edda Gísladóttir/Þröstur Laxdal
G 125 Hanan Gihad Al Hamadi Ragnheiður Hrafnkelsdóttir
Drengir:
B 2 Adel Radwan Guðlaug Pétursdóttir
B 9 Amjad Sadeq al Namosse Hermann Óskarsson(nýr stuðningsmaður)
B 10 Mohammed Kamil Al Selwee Eyþór Björnsson
B 17 Wadee Abdulla Al Shargabi Guðmundur Pétursson
B 18 Jamal Hamid Al Shamree Helga Kristjánsdóttir
B 29 Husam Salm,an Al Sharifi Sesselja Bjarnadóttir/ Rikhard Brynjólfsson
B 30 Naef Salman Al Sharafi Loftur Þór Sigurjónsson
B 32 Abdulrahman Al Maswari Guðný Ólafsdóttir
B 40 Ahmed Abdelmalek Al Ansee Ingvar Teitsson
B 45 Raad Kamal Al Znome Inga Jónsdóttir/Þorgils Baldursson
B 44 Mohammed Naji Obad Edda Ragnarsdóttir
B 56 Majed Abdulrahman Al Oluwfee Guðrún C. Emilsdóttir(nýr stuðningsmaður)
B 58 Mohammed Abdulrahman AlOlufee Sigurpáll Jónsson(nýr stuðningsmaður)
B 90 Yuser Ali Al Amree Hjallastefnan
B 99 Karam Ajmed Al Hombose Þórbergur Logi Björnsson
B 60 Amjaed Derhem Al Solwi Jóhanna Kristjónsdóttir
B 109 Fuad Naji Hussan Al Salmme Sesselja Bjarnadóttir/ Rikhard Brynjólfsson
B 111 Ali Najeb Al Ademe- Eva Yngvadóttir/Sigurjón Sigurjónsson
B 112 Ibrahim Ahmed Quarase Hrafnhildur Baldursdóttir
B 117 Jamal Sadeq Al Shamadi Bára Hjaltadóttir/Magnús Arngrímsson
Aðrir nýir stuðningsmenn (Auk þeirra sem eru skráðir þegar fyrir börnum- hinkra með að breyta nema fólk beinlínis láti vita ef það ætlar að hætta stuðngi
Þegar hafa gefið sig fram Ingibjörg Benediktsdóttir Guðrún Davíðsdóttir, Svanhildur Pálsdóttir og Þorgerður Sigurðardóttir sem væntanlegir stuðningsmenn og vonandi fleiri Svala Jónsdóttir íhugar sín mál og það eru fleiri að gera. Vonast til að heyra frá sem allra flestum sem fyrst.Mun senda nýjum stuðningsmönnum blað með mynd af þeirra barni á næstu dögum.
Ef einhverjir geta ekki eða hafa ekki áhuga á að styðja krakkana er nauðsynlegt að vita það svo finna megi nýja. Hafið hugfast að fólk skuldbindur sig til eins árs í senn og ekki lengur. Því verður að ítreka þetta árlega. Einhverjir krakkar hætta eða detta út vegna flutnings frá Sanaa eða af öðrum ástæðum. En mörg á biðlista eins og hin fyrri ár.
Ég hef líka orðið þess vör að ýmsir sem hafa stutt krakkana í nokkur ár vilja gjarnan fá reglulegar upplýsingar. Það skil ég mætavel en hins vegar dálítið erfitt þar sem Nouria hefur litla aðstoð til að sinna því eins og margir hafa hug á.
Hyggst fara til Jemen í desember eins og venjulega til að ræða ýms mál varðandi húsbyggingu og fleira. Stefni að því´þá að taka myndir sjálf af sem flestum barnanna og fá nýjar upplýsingar um þau. Krakkarnir eru núna að hefja sumarnámskeið við miðstöðina og ég á von á bréfi frá Nouriu um það svo og árangur þeirra sl skólaár á næstu vikum.
Takk kærlega fyrir góðar undirtektir
Mér er það hin mesta ánægja að segja frá því að um 73 börn hafa fengið stuðningsmenn og ég hef varla við að bæta inn á listann. Mjög gott Vonast til að heyra frá mörgum í viðbót því fólk er vitaskuld út og suður á þessum tíma sumars. Nokkrir eru að athuga sín mál og ég bíð með að setja þá hér og vænti þess að heyra frá þeim áður en langt um líður
Hér er listi yfir krakkana sem ÞEGAR hafa fengið stuðningsmenn. En annar listi verður gerður á eftir yfir þá sem EKKI hafa neina enn eða ekki hefur komið bréf um það frá viðkomandi því enn vantar helming krakkanna okkar styrktarmann
Stúlkur
G 7 Bashayee Nabil Abbas Sindri Snorrason
G 8 Hamda Jamee Mohamed- Ólöf Magnúsdóttir/Guðmundur Kr. Guðmundsson
G 9 Takeyah Ahmad Al Matari - Dóminik Pledel Jónsson
G 10 Uesra Saleh Al Remee- Birta Björnsdóttir
G 11 Hind Bo Belah - Guðrún Ólafsdóttir
G 13 Nusaiba Jamil Al Salwee Þorgerður Sigurjónsdóttir
G 15 Fatten Bo Bellah Guðrún Halla Guðmundsdóttir
G 19 Sara Mohamad Al Remee Sigríður G. Einarsdóttir
G 20 Shema Abdul Hamid Al Dhabibi Ingunn Mai Friðleifsdóttir
G 21 Hyefa Salman HassanAlSharifi Borghildur Ingvarsdóttir(nýr stuðningsmaður)
G 25 Rasha Abdo Hizam Al Quadsi Hulda Waddel/Örn Valsson
G 26 Leeqaa Yassen Al Shybani Þorgerður Þorvaldsd/Kristján Edvardsson
G 27 Leebia Moh. Al Hamery Guðlaug Pétursdóttir
G 29 Nassim Hakim Al Joneed Jóhanna Kristjónsdóttir
G 30 Hayfa Ali Al Radi Guðrún Sverrisdóttir
G 31 Reem Ahmed L Khshani Þorgerður Þorvaldsd/Kristján Edvardsson
G 32 Hanan Ahmad Al Matari Jóna Einarsd/Jón H. Hálfdanarson
G 33 Ola Moh Abdulalem Þrúður Helgad/Atli Ásmundsson(komin aftur í stuðning)
G 34 Gedah Mohamed Naser Þóra Jónasdóttir
G 35 Suzan Mohamed Al Hamley Ingibjörg Hulda Yngvadóttir(nýr stuðningsmaður)
G 38 Busra Ali Abdo Omar Anna Karen Júlíussen
G 41 Ahlam Yahya Mohamed Hatem Birna Karlsdóttir
G 42 Bodore Nagi Obad María Kristleifsdóttir
G 46 Busra Sharaf Al Kadasse Catherine Eyjólfsson
G 47 Fatten Sharaf Al Kadasse Bjarnheiður Guðmundsd/Sigfinnur Þorleifsson
G 49 Sabreen Farouk Al Shargabi Guðrún S. Guðjónsdóttir
G 51 Azhar Abdul Al Badani Helga Sverrisdóttir
G 52 Safwa Sadek Al Namoss Hildur Guðmundsdóttir
G 53 Fatima Samir Al Radee Sigrún Tryggvadóttir
G 54 Reem Farooq Al Shargabi Valdís Björt Guðmundsdóttir
G 55 Amal Abdu Al Kasi Vaka Haraldsdóttir
G 56 Maryam Al Jumhree Valborg Sigurðardóttir
G 68 Toryah Yehia Aoud Kristín Einarsdóttir
G 71 Hanadi Abdulmalek Al Ansee Ingvar Teitsson
G 76 Najeeba Ali Al Jabal Jóhanna Engilráð Hrafnsdóttir
G 95 Amna Kasim Al Jofee Hjallastefnan
G 97 Aani Abdulkarim Al Unsee Hjallastefnan
G 98 Ayda Moh. Al Ansee Guðrún S. Guðjónsdóttir
G 101 Arzaq Yheia Al Hymee Guðbjörg Edda Árnadóttir
G 103 Zaynab Uahya Al Hayme Hjallastefnan
G 104 Rasha Abdulmalik Al Ansee Helga Harðardóttir/Sturla Jónsson
G 106 Ranya Yesin Al Shebani Aðalbjörg Karlsdóttir
G 108 Heba Yesin Al Shebani Sólveig Hannesdóttir(nýr stuðningsmaður)
G 109 Soha Hameed Al Hasmee Eva Pétursd/Axel Axelsson
G 110 Sameha Hameed Al Hasmee Eva Pétursd/Axel Axelsson
G 111 Rehab Hussan Al Shameri Margrét Fatin Thorsteinsson(nýr stuðningsmaður)
G 112 Lowza Mohamed Ahmed Omar Matthildur Ólafsdóttir/ Ágúst Valfells
G 114 Hadil Kamal Al Zonome Magdalena Sigurðard/Kolbrá Höskuldsd
G 116 Thuraia Jamil Al Salwee Herdís Jónsdóttir
G 117 Tagreed Ahmed Ayash Sveinbjörg Sveinsdóttir
G 119 ShadaGaleb Al Mansoor Margrét Guðmundsd/Brynjólfur Kjartansson
G 124 Maram Amil Al Kamel Edda Gísladóttir/Þröstur Laxdal
G 125 Hanan Gihad Al Hamadi Ragnheiður Hrafnkelsdóttir
Drengir:
B 2 Adel Radwan Guðlaug Pétursdóttir
B 9 Amjad Sadeq al Namosse Hermann Óskarsson(nýr stuðningsmaður)
B 10 Mohammed Kamil Al Selwee Eyþór Björnsson
B 17 Wadee Abdulla Al Shargabi Guðmundur Pétursson
B 18 Jamal Hamid Al Shamree Helga Kristjánsdóttir
B 29 Husam Salm,an Al Sharifi Sesselja Bjarnadóttir/ Rikhard Brynjólfsson
B 30 Naef Salman Al Sharafi Loftur Þór Sigurjónsson
B 32 Abdulrahman Al Maswari Guðný Ólafsdóttir
B 40 Ahmed Abdelmalek Al Ansee Ingvar Teitsson
B 45 Raad Kamal Al Znome Inga Jónsdóttir/Þorgils Baldursson
B 44 Mohammed Naji Obad Edda Ragnarsdóttir
B 56 Majed Abdulrahman Al Oluwfee Guðrún C. Emilsdóttir(nýr stuðningsmaður)
B 58 Mohammed Abdulrahman AlOlufee Sigurpáll Jónsson(nýr stuðningsmaður)
B 90 Yuser Ali Al Amree Hjallastefnan
B 99 Karam Ajmed Al Hombose Þórbergur Logi Björnsson
B 60 Amjaed Derhem Al Solwi Jóhanna Kristjónsdóttir
B 109 Fuad Naji Hussan Al Salmme Sesselja Bjarnadóttir/ Rikhard Brynjólfsson
B 111 Ali Najeb Al Ademe- Eva Yngvadóttir/Sigurjón Sigurjónsson
B 112 Ibrahim Ahmed Quarase Hrafnhildur Baldursdóttir
B 117 Jamal Sadeq Al Shamadi Bára Hjaltadóttir/Magnús Arngrímsson
Aðrir nýir stuðningsmenn (Auk þeirra sem eru skráðir þegar fyrir börnum- hinkra með að breyta nema fólk beinlínis láti vita ef það ætlar að hætta stuðngi
Þegar hafa gefið sig fram Ingibjörg Benediktsdóttir Guðrún Davíðsdóttir, Svanhildur Pálsdóttir og Þorgerður Sigurðardóttir sem væntanlegir stuðningsmenn og vonandi fleiri Svala Jónsdóttir íhugar sín mál og það eru fleiri að gera. Vonast til að heyra frá sem allra flestum sem fyrst.Mun senda nýjum stuðningsmönnum blað með mynd af þeirra barni á næstu dögum.
Ef einhverjir geta ekki eða hafa ekki áhuga á að styðja krakkana er nauðsynlegt að vita það svo finna megi nýja. Hafið hugfast að fólk skuldbindur sig til eins árs í senn og ekki lengur. Því verður að ítreka þetta árlega. Einhverjir krakkar hætta eða detta út vegna flutnings frá Sanaa eða af öðrum ástæðum. En mörg á biðlista eins og hin fyrri ár.
Ég hef líka orðið þess vör að ýmsir sem hafa stutt krakkana í nokkur ár vilja gjarnan fá reglulegar upplýsingar. Það skil ég mætavel en hins vegar dálítið erfitt þar sem Nouria hefur litla aðstoð til að sinna því eins og margir hafa hug á.
Hyggst fara til Jemen í desember eins og venjulega til að ræða ýms mál varðandi húsbyggingu og fleira. Stefni að því´þá að taka myndir sjálf af sem flestum barnanna og fá nýjar upplýsingar um þau. Krakkarnir eru núna að hefja sumarnámskeið við miðstöðina og ég á von á bréfi frá Nouriu um það svo og árangur þeirra sl skólaár á næstu vikum.
Takk kærlega fyrir góðar undirtektir
Wednesday, July 8, 2009
Jemenkrakkarnir okkar- nú fer að verða tímabært að huga að því máli
Krakkarnir við miðstöðina haustið 2008. Mynd JK
Góðan daginn öll
Það fer að verða tímabært að huga að því hverjir ætla að halda áfram að styðja sín börn í Sanaa. Mér er fullljóst að þetta árið eiga margir erfiðara en undanfarin ár. Samt vona ég að sem flestir sjái sér fært að halda áfram að styðja barn. Með því veitum við þessum börnum möguleika til lífsgæða sem þau hafa ella alls ekki. Þrátt fyrir allt eru fáir hér á Íslandi, ef nokkrir, sem búa við það sem fjölskyldur krakkanna okkar gera.
Ég hef ákveðið að við verðum að lækka upphæðina samt því marga munar um þetta og verður því upphæðin skólaárið 2009-2010 230 dollarar en ekki 270 eins og síðasta ár.
Meðan gengið er í rugli hér og sveiflast til og er misjafnt frá einum banka til annars(í Kaupþingi í morgun voru 230 dollarar t.d 30.021 kr en í Íslandsbanka 29.736)
Þeir sem hafa styrkt fleiri en eitt barn en treysta sér ekki til þess nú bið ég þá samt að reyna að taka eitt barn. Greiðslur væru þá t.d. 1.sept 1.nóv. 1.jan og 1.febr. ef það hentar betur. Númerið er hið sama og fyrr 342-13 551212 og kt 1402403979.
Síðasta ár studdum við 133 börn og kannski ekki við því að búast að við getum haldið þeim fjölda. En þar sem margir leggja inn á reikninginn vegna gjafa, minningarkorta eða bara af velvild og rausn gæti sjóðurinn stutt amk 4-5 börn. Nú eða fleiri ef út í það er farið.
Mig langar að biðja ykkur að láta vita sem allra fyrst hvort þið viljið styrkja barn. Ég hef ekki enn fengið upplýsingar frá Nouriu um hvort allir halda áfram en hún bjóst við því. Enginn úr okkar hópi- það best ég veit- byrjar í háskóla í haust en 2-4 eru komin nálægt því. Hanak al Matari mun fá úr sjóðnum það sem á vantar ef stuðningsmenn hennar greiða þessa upphæð 230 dollara.
Þá vil ég geta að allmargir hafa greitt mánaðarlega um 2 eða 3 þúsund kr. og ég bið fólk að láta mig vita og það sem allra fyrst hvernig fyrirkomulag þið viljið hafa á þessu.
Það yrðu sár vonbrigði ef mörg dyttu út og seint skal ég trúa því.
Þakka kærlega og bið ykkur að hafa samband hið allra fyrsta.
Ég sendi þetta fyrst til stuðningsmannanna núverandi og síðan á línuna alla.
Monday, July 6, 2009
Egyptalandsáætlun komin á sinn hlekk
Bara að láta ykkur vita að rétt Egyptalandsáætlun er komin á hlekkinn sinn. Eins og sjá má hef ég bætt við ýmsu, svo sem hádegis og kvöldverðum og einnig ákvað ég að hafa nokkrar hálfs dags ferðir í Kairó svo fólk geti líka skoðað sig um á eigin spýtur. Til dæmis kjörið að fara út í Jakobseyju en þar hefur verið sett upp þrop sem á að vera eins konar eftirlíking af fornu þorpi. Skemmtilega gert. Og svo bara að labba með Níl og setjast á kaffihúsin og hvaðeina. Það vantar ekki að það er margt að sjá í þessari einstöku borg.
Ég hef ekki gefið mér tíma til að athuga hvernig er með greiðslur en geri það á eftir og bið menn lengstra orða að sjá til þess þær verði í lagi. Minni Egyptalandsfara á að senda mér vegabréfsnúmer, útgáfudag, ár og gildistíma. Þetta þarf ég að senda út með góðum fyrirvara til að áritunarmál á flugvelli gangi vel fyrir sig og sömuleiðis til hótelanna.
Svo er náttúrlega sú gleðilega frétt að Hrafns og Elínardóttir fékk nafnið Jóhanna Engilráð. Það finnst mér ánægjulegt í meira lagi. Engilráð var seinna nafn Elísabetar, móður minnar.
Hef fengið svör frá öllum Jemen/Jórdaníuförum og flott mæting þar.
Sem sagt allt í besta standi.
Friday, July 3, 2009
Marokkófundur í gær- Egyptalandsáætlun kemur á síðu eftir helgi
Sæl öll í sólinni
Bið afsökunar á því að ég hef ekki haft tök á því vegna persónulegs annríkis að setja kórrétta Egyptalandsáætlun inn á síðuna og get ekki gert það fyrr en eftir helgi. Hef sent Egyptalandsförum greiðsluplan og bið þá greiða skv. því.
Í gær var fundur með Marokkóförum og vel mætt þar. Afhent ferðagögn, flott uppsett áætlun Gullu, spjöld og borðar og merkimiðar og FARMIÐAR. Mauluðum svo sætindi og drukkum kaffi og te og skröfuðum okkur til skemmtunar góða stund. Þetta er augljóslega afar góður hópur.
Einn félagi sem gat ekki mætt fær sent sitt umslag eftir helgina.
Er að fara á Strandir að vera við skírn kankvísu spekingsstúlkunnar þeirra Elínar Öglu og Hrafns.
Sæl að sinni
Bið afsökunar á því að ég hef ekki haft tök á því vegna persónulegs annríkis að setja kórrétta Egyptalandsáætlun inn á síðuna og get ekki gert það fyrr en eftir helgi. Hef sent Egyptalandsförum greiðsluplan og bið þá greiða skv. því.
Í gær var fundur með Marokkóförum og vel mætt þar. Afhent ferðagögn, flott uppsett áætlun Gullu, spjöld og borðar og merkimiðar og FARMIÐAR. Mauluðum svo sætindi og drukkum kaffi og te og skröfuðum okkur til skemmtunar góða stund. Þetta er augljóslega afar góður hópur.
Einn félagi sem gat ekki mætt fær sent sitt umslag eftir helgina.
Er að fara á Strandir að vera við skírn kankvísu spekingsstúlkunnar þeirra Elínar Öglu og Hrafns.
Sæl að sinni
Subscribe to:
Posts (Atom)