Vid hofum verid i Isfahan sidustu dagana og mikil anaegja med allt- ad visu skyggir a gledina ad Lifgjafarfljotid hefur thornad upp og tho vatnid se lagt af stad tekur nokkra daga uns thad naer til borgarinnar.
En vid latum thad ekki skyggja a okkar gledi, hofum skodad her Imam moskuna, Lotfullahmoskuna, konungshallir og torgid dyrdlega thad naeststaerta i heimi thar sem jafnan er lif o fjor. Audvitad hofum vid einnig farid i armenska hverfid, ad Skjalfandi minerettunni, skodad brynar storkostlegu og hnusad af markadnum. Og fleira og fleira.
A morgun er frjals dagur og tha reikna eg med ad menn noti taekifaerin sem bjodast a markadnum. Hofum heilsad upp a litlakall med hjolid sitt og treflana godu, vitjad Hosseins og Ali teppastraka og thegar hafa einhverjir gert kaup vid tha. Komid vid hja Mostafa miniaturlistamanni og svo maetti lengi telja.
Vid hofum bordad a okkur got nokkrum sinnum a dag og iranski maturinn fellur monnum einstaklega vel i ged svo og islenskum mogum,
Vedrid leikur vid hvern sinn fingur og um 26-28 stig her en svalara a kvoldin
Kristin Vilhjalmsd og Anna Torfad hofdu fengid leyfi til ad heimsaekja skola og bokasofn her og gerdu thad i morgun og voru afar anaegdar med thad. Kona Pezhmans og modir hofdu led videigandi fatnad til theirrar heimsoknar.
Vid verdum sem sagt her a morgun og naesta dag forum vid keyrandi til Teheran. Samkeppnin um stjornumerki Pezhmans og Mohameds bilstjora stendur sem haest og enda verdlaun og heidur i bodi.
Hossein og Ali bidja fyrir kaerar kvedjur til islenskra vina sinna og thad gera einnig Pezhman og Mohamed.
Allir bidja adrir fyrir bestu kvedjur til sin og sinna.
Sunday, October 11, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Fenguð þið ekki crème caramel á veitingahúsi í armenska hverfinu Isfahan þar sem ég sá eitt allra glæslegasta eftirréttahlaðborð sem ég man eftir?
Þar voru meira að segja tvær útgáfur af þessu hnossgæti. Óska ykkur annars góðrar skemmtunar og árungursríka teppakaupa og bið að heilsa innfæddum, einkum Pezhman.
Guðm. P.
Ég fékk mér creme carmel síðasta kvöldið mitt í Tyrklandi, mikið var það ljúft. Bestu kveðjur.
Þóra J.
Post a Comment