Thursday, October 8, 2009

Laekurinn syngur fyrir Iranfara

Sael veri[i
Vi[ erum 'a seinni deginum ['i saeluh'otelinu okkar 'i Yazd og nykomin 'ur hadegisverdi, gongu um gomlu borgina, heimsokn i hus eldsins og fostudagsmoskuna her.

Allir eru saelir og gladir og senda kvedjur og thakka kvedjur og Bjarni og Gudrun oska theirri raudhaerdu serstaklega til hamingju, svo og modur hennar.

Ferdin hingad til Yazd i gaer var hin gledilegasta og farid um merkur og sanda og inn a milli storkostlegra fjalla. Stoppad i Pasargad og sidar vid 4500 ara gamla siprustred i Abarqu. Vid bordudum pikknikk hadegisverd a landareign Hasans heimspekings en hittum hann tvi midur ekki tvi hann var uti a akri ad yrkja sitt land.
Rett adur en komid var til Jazd var svo stoppad vid Turn thagnarinnar og flestir priludu upp haedina. Tha var birtan himnesk.
Folk er afar anaegt med hotelid okkar og vid bordudum uti i gaerkvoldi og laekurinn song fyrir okkur undir bordum.

Sidustu dagar i Sjiraz voru einnig hinir bestu og farid vitt og breitt um og somuleidis var frjals timi sidasta daginn.

Seinna i dag skodum vid safnid um vatnid, bregdum okkur i kokubud og horfum a skritna ithrottaleikinn sorkaneh.
A morgun liggur svo leidin til Isfahan.
Itreka kvedjur og ad allir eru mjog hressir og jakvaedir.

3 comments:

Anonymous said...

Gaman að geta fylgst svona með ferðum ykkar. Kveðja til Óskars frá litlu systur og co í Merkigilinu

Anonymous said...

Kvedjur til Johonnu Kristjansdottur. Erum bara baerileg takk fyrir, enn sem komid er. Ferdalangar i IRAN.

Anonymous said...

Amma!
Ég var að enda við að senda þér email á Hotmail-addressuna sem vonandi kemst til skila.
Allir í Skólastræti biðja kærlega að heilsa.
--Vera