Monday, April 19, 2010
Líbanons og Sýrlandsfarar við Kastala riddaranna
Hinn fríði Líbanons og Sýrlandshópur með Kastala riddaranna í baksýn.
T.f.v. fremri röð: Kari Berg, Magdalena Sigurðardóttir, Ísleifur Illugason, Þórarinn Svavarsson, Hildigunnur Ólafsdóttir, Jóhanna K, Eyþór Björnsson, Katrín Þórarinsdóttir og Jasmín Þóarinsdóttir
Miðröð f.v. Kolbrá Höskuldsdóttir, Elva Jónmundsdóttir, Catherine Eyjólfsson, Málfríður Håkansson, Jóna Eggertsdóttir, Sara Sigurðardóttir, Ásrún Baldvinsdóttir, Guðrún Eggertsdóttir, Sigrún Eygló Sigurðardóttir, Kristín Thorlacius, Hjördís Geirdal, Margrét Friðbergsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir
Aftast f.v. Illugi Jökulsson, Kristín Bjarnadóttir, Ólafur Jóhannesson, Jón Skúlason, Sigríður Ásgeirsdóttir, Matthildur Valfells, Bergþór Halldórsson, Halldóra Ásgeirsdóttir, Högni Eyjólfsson, Viðar Eggertsson, Sveinn Kjartansson og Abdul bílstjóri. Á myndina vantar Walid leiðsögumann
Einstaklega skemmtilegur hópur, jákvæður og hress og verður tilhlökkunarefni að halda myndakvöld með honum áður en mjög langt um líður.
Vona að sem flestir hafi nú fengið fréttabréfið nýja, ef ekki þá berst það í dag eða á morgun. Vek sérstaklega athygli á fjölbreyttu efni þess en ekki síst aðalfundinum á komandi laugardegi kl. 14 í Kornhlöðunni.
Hvet alla til að gera upp sín félagsgjöld.
Minni á að efni, að loknum aðalfundarstöfum ætti að vekja sérstakan áhuga, en Viðar Þorsteinsson mun tala um Palestínu og innviði og stjórnun. Skýra út hver er munur á Hamas og Fatah og afhverju þessir hópar virðast ekki geta komið sér saman.
Á fundinn ætla ég einnig að taka með mér nokkur eintök af afmælisbókinni í þeirri von að fleiri vilji festa kaup á henni.
Fylgist með síðunni því ég set næsta pistil inn sirka á fimmtudag
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment