Tuesday, November 23, 2010
Sautján hafa skráð sig í seinni Uzbekistanferð- myndir sjá hér að neðan
Herbergi í litla hótelinu okkar, Sasha and son í Bukhara
Nú hafa 15 manns tilkynnt sig með vissu í seinni Uzbekistanferð og er það þakkarvert og vinsamlegast látið vita. Eins og ég hef nokkrum sinnum tekið fram verður sú ferð væntanlega 9.22. sept 2011 og staðfestingargjald skal greiða nú um mánaðamótin. Ef ekki nást 24 þátttakendur hækkar ferðin lítillega en býst ekki við það verði vandamál.
50 þús á reikn 342 13 551346 og kt 441004 2220 svo og aðrar afborganir, þe. Íran í febr/mars og Uzbekistan í apríl.
Von er á vegabréfunum stimpluðum kl 4 í dag, þriðjudag og verða væntanlega komin til mín um sexleytið. Reyni að keyra einhver út í kvöld og gætu einhverjir lagt mér lið er það vel þegið.
Þá skal bent á að Máni Hrafnsson myndasmiður hefur sett inn nokkrar Palestínumyndir fyrir mig, sjá hér að neðan.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment