Saelt veri folkid
Vid erum her i Samarkand og vorum ad koma ur kvoldverdi hja henni fru Niginu sem byr i eldgomlu hefdarhusi sem er meira ad segja a fornminjaskra UNESCO. Thad vbar serstaklega notalegt og hun syndi okkur brudarmyndirnar sinar og vinur fjolskyldunnar lek a hljodfaerid taarr. Vid skenktum henni litla Islandsbok og allir afar gladir.
Fyrr i dag komum vid fra Yangzi Karzan en thar gistum vid i jurthusum sl nott. Thad var hin merkasta reynsla og adur hofdum vid etid og drukkid, setid vid vardeld og sungid enda godar songkonur i hopnum eins og td Lena, Linda og Sigga Gudmundsd og Rikard var forsongvari karla.
Jurtin eru afar frumstaed hus en thar voru dynur og saengur og ollu meira thurfgtum vid svosem ekki. Vaskar fundust og einn spegill. Eftirminnilegt kvold i alla stadi.
I morgun hopudust menn i ulfaldareid og skemmtu ser datt.
Ad loknum morgunverdi i budunum var stefnt til Aydar Kul vatnsins og thar logdust tjar hetjur til sunds i koldu vatninu, their Jon Helgi, Kjartan og Arngrimur. Svo toludum vid vid skjaldbokur og fugla og adur en vid logdum af stad til Samarkand snaeddum vi fisk ur vatninu og thotti vid haefi a fostudaginn langa
Thad er mjog ljuft vedur her, liklega um 26 stig eda adeins meira. A morgun verdur skodunarferd um helstu stadi her og vaentanlega rekum vid inn nefin i silkiverksmidju tvi thad er einstakloega gaman ad gera innkaup her i landi.
Allir bidja ad heilsa.
Friday, April 22, 2011
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Gleðilega páska til ömmu Jónu og afa Jóns.
Kv. Inga, Þorgils, Helgi, Linda, Guðbjörg Inga, Kristófer Aron, Arnar Gauti, Þóra og Árni
Post a Comment