Godan daginn og gledilegt sumar
Vid erum a seinni degi i Bukhara og leggjum bradum af stad upp i jurtalandid og sofum i slikum hysum naestu nott
Vid hofum skodad Bukhara af miklum ahuga, her eru grafhysi, moskur, gamlir skolar, gardar og litrikt mannlif i eiginlegum skilningi. Heillandi stadur Bukhara.
I gaerkvoldi voru menn a eigin vegum og lentu i adskiljanlegum aevintyrum, td vakti Rikhard mikla addaun med sinar trjar konur , Sessdelju,k Gudrunu magkonu sina og Audi vinkonu Gudrunar en thau foru i eitthvert hverfi thar sem engir utlendingar voru og voru bornar i thau veitingar til ad votta Rikhard addaun. Hann sagdi ad fjorda konan vaeri a hotelinu og hefdi ekki komist i bilinn. Sesselju var gefid blom af tvi huin var kona numer eitt.
Adrir bordudu a hoteli eda litlum stodum tvist og bast og voru allir sem eg hitti i gaerkvoldi anaegdir.
Einnig hofum vid skodad her kastalavirki borgarinnar og yms onnur merk minnismerki og er i sjalfu ser furdulegt hvad menn hafa verid roskir ad reisa ur rustum helstu stadi tvi thetta var meira og minna sprengt i loft upp i kringum 1920 thegar Stalin var ad seilast til ahrifa.
Tonlistarhatid verdur her i naesta manudi og er verid ad fegra og pussa hvarvetna. Hiti i gaer var 30 stig og ljuf gola.
Daginn adur komum vid keyrandi yfir Kiskumeydimorkina og var thad long keysla en vid styddum timann med ymsum skemmtilegheitum, Gudmundur P sagdi fra hinu fraega karakulfe sem flutt var til Islands af thessum slodum um eda upp ur 1930 og bar med ser maediveiki og adskiljanlegar pestir, Gudrun Halla sagdi sogu af tvi thegar hun stal hundi og Rikhard var med afar greinargoda frasogn af ferdum Marco Polo her adur fyrr. Auk thess sem vid Davlat spjolludum um hitt og annad.
I dag verdur sem sagt haldid a jurtslodir og eins ber ad nefna ad vid hofum gert toluverd kaup og er tho nog eftir af ferdinni enn svo buast ma vid ad fleira baetist i toskur.
Og er tha komid ad fyrirsogninni og skal hun skyrdi i faum ordum. Gudmundur pe gleymdi nattfotum sinum a hotelinu okkar i Tashkent og vid tjekkudum a tvi ad thau yrdu geymd thar til vid kaemum til baka. Theim Roxana monnumn fannst omogulegt ad vita af Gudmundi nattfatalausum svo sendur var bill a hotelid i Tashkent og ok hann sidan dagfari og nattfari hingad til Bukhara med sinn dyrmaeta nattfatafarm. I gaerkvoldi kom hann og nattforin i afangastad og er Gudmundur tvi hinn gladasti ad geta notad thau naestu nott. Annars hofdu konur bodist til ad ylja honum og thar sem fair trudu ad nattforin vaeru i alvoru a leidinni var hann ad ihuga hverja velja skyldi. Til thess kemur tho liklega ekki nuna.
Gisli og Lena fengu einstaklega fallega kvedju fra daetrum sinum i gaer sem hofdu bedid ferdafelaga fyrir gladning til theirra og kvedju. Svo thad er augljoslega til okkar hugsad
A morgun liggur svo leidin til Samarkand og tha skrifa eg liklega nesta pistil
Folk er allt i godum gir og allir senda kvedjur heim.
Wednesday, April 20, 2011
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Gangi ykkur vel:))
Gleðilegt sumar til ykkar allra og sérstakar kveðjur til Siggu og Hermanns frá foreldrum og systrum. Gaman að fylgjast með ferðum ykkar:)
Ég veit ekki um ykkur en okkur þykir sósan góð. Hnaussystur og makar
Post a Comment