Goda kvoldid
Vid komum til Ferghanadals i daga og eru allir mjog anaegdir enda er hopurinn jakvaedur og finn. Ferghana er gridarstor og thar eru fjolmorg misjafnlega stor thorp. Grodur mikill og Ferghana jafnan kallad ghjarta Uzbekistans.Leidin hingad er afskaplega falleg og vid gerdum nokkur stopp a leidinni til ad dast ad uytsyni undir tilkomumiklu og fa okkur tiudropa.
Nu vorum vid af koma af mjog daemigerdum veitingastad, thar voru thoddansar og laeti og allir skemmtu ser vid besta
Ibuafjoldi er einar 12 milljonir og ma kalla Ferghana sudupott, tvi her buja auk Uzbeka, Kyrgisar, Tajekistar, Koreumenn, gydingar ofl ofl.
Ferghana var i frettum i fyrra eda thegar okyrrd braust ut i nagrannalandinu Kyegistan og teygdi sig hingad. Nu er hins vegar allt med kyrrum kjorum.
A morgun munum vid skoda okkur um, fara a sofn, markadi og i fraega silkiverksmidju ofl. Vid gistum her adra nott.
Thad kaemi mer ekki a ovart thott thessir dagar her yrdu hapunktur frabaerrar ferdar sem fer nu mjog ad styttast i annan endann.
Her for hiti i dag i 32 stig og ogn rakara en annars stadar.
Allir bidja fyrir bestu kvedjur.
Monday, April 25, 2011
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Alltaf jafn gaman að lesa pistlana. Vorum að koma heim úr páskafríi í sumarbústað og því núna fyrst net-tengd. Þóra (í Boston) stóð við það að senda páskakveðjur frá fjölskyldunni. Hér hefur veðrið verið afskaplega leiðinlegt vægast sagt - svo njótið vel hitans og ævintýranna. Kærar kveðjur,
Inga og Þorgils.
Frábært að lesa ferðabloggið. Allt svo vel heppnað.
Langar að bera kæra kveðju til Siggu og Hermanns frá fólkinu þeirra í skógarskjóli í Danmörku.
Gangi ykkur öllum vel og njótið ykkar í botn.
Gott að heyra að allt gengur vel og gaman að fá að fylgjast með pistlunum. Bestu kveðjur til Höllu og Hönnu.
Kveðja
Mosar og fyrrverandi Melir
Post a Comment