Sæl öll
Ég var rétt að stíga inn úr dyrunum eftir Uzbekistanferðina seinni og allir fengu sinn farangur og held að allir hafi sömuleiðis verið á því að þetta hafi verið hin mesta ævintýraferð.
Gistum í London sl. nótt, rúta kom á Terminal 4 og flutti okkur á hótelið og síðan aftur á nr. 1 í morgun. Allt gekk þetta að óskum. Þrír urðu eftir í London, Margrét og Brynjólfur tóku lest yfir til Brussel að hitta afkvæmi sitt og koma eftir nokkra daga og höfðu fyrir löngu látið vita af því. Þau voru kvödd með kærleikum. Eyþór þurfti að fara yfir til Amsterdam, ekki gat ég kvatt hann en sendi bestu kveðjur. Einnig til annarra sem ég sá ekki á Kefló.
Við hlökkum nú til myndakvölds sem verður eftir að ég kem frá Íran í næsta mánuði. Við tókum hópmynd í Khiva á vél Ásdísar Hafrúnar og mun senda ykkur hana þegar ÁSdís er tilbúin með hana.
Ég held að segja megi að allir hafi verið mjög glaðir og fundist þetta hin mesta ævintýraferð. Eins og áður hefur komið fram var hópurinn samhentur og glaður og allir blönduðu geði hver við annan. Um tíu manns voru nýir og hafa ekki fyrr farið í VIMA ferð en allir féllu eins og flís að rassi og nú hlakka allir til myndakvölds sem verður haldið þegar ég kem úr Íranferð síðari hluta október.
Það var einstök þjónusta sem við fengum hjá Marinu og Elena leiðsögumaður, leyfi ég mér að segja, sló út Davlasko gæd í síðustu ferð. Hún og aðrir fengu gjafir og veglegt þjórfé frá hópnum og kvaðst var með trega á flugvellinum í Tashkent. Þar var skriffinnska að venju í hávegum höfð en allt fór vel og þar sem vélin til London var ekki fullsetin gátu menn margir fengið betri sæti.
Fréttabréf komiö út
Þegar ég kom heim áðan beið fréttabréf, hið glæsilegasta að venju. Hafi einhverjir ekki fengið það er trúlegt við höfum ekki rétt heimilisföng og bið ykkur að láta mig vita hið fyrsta. Í fréttabréfinu skrifar Vera Illugadóttir um Afganistan, Dominik er með matargrein og bók á náttborðinu, Margrét Árný um Uzbekistanferð fyrri og pistlar um Jemenbörn og Eþíópíu eftir mig, auk þess ljóðaþýðing eftir Lindu Vilhjálmsdóttur ofl.
Munið nú fundinn 1.okt.
Frá honum segir í fréttabréfinu og vonast til að sjá sem allra allra flesta þar enda spennandi umræðuefni á ferð eins og þið sjáið.
Þá vil ég benda á að vegna breytinga eru nokkur sæti laus í Eþíópíuferðirnar og bið ykkur hafa samband hið snarasta.
Nú fer ég að leggja mig og bíð sálarinnar með eftirvæntingu.
Þakka samferðarfólki sérstaklega góðar og elskulegar stundir í Uzbekistan
Saturday, September 24, 2011
Thursday, September 22, 2011
A sidasta degi i Uzbekistan
Krakkar minir komidi sael
Afsakid hvad er langt sidan eg skrifadi sidast, ekki alltaf verid naerri bruklegum tolvum
Nu erum vid a sidasta Uzbekistandeginum okkar. Vorum ad skoda eina elstu utgafu Koransins, af henni eru nokkur eintok til og Uzbekar eru fullir stolts yfir tvi ad eitt skuli vera vardveitt her og tho stendur truin nu theim ekki verulega fyrir thrifum.
Sidan tharf ad gera sidustu innkaup og ganga um i vedurblidunni og a eftir forum vid upp a hotel snaedum thar og ut a voll kl. 1, 45 uzbeskur timi. Their eru 5 timum a undan okkur. Vid fljugum til Ldn i dag og komum thad seint ad sidasta Icelandairvel er farin svo eins og fyrirhugad hefur verid allan timann verdum vid a flugvallarhoteli a Heathrow eina nott.
Thad er ekki ad ordlengja ad hvers kyns aevintyri hafa ordid a vegi okkur thessa daga. Vid hofum skodad okkur um upp fyrir haus, bordad heil oskop, sott heim sveitamarkadi og silkiverksmidjur i Ferghana dalnum og svo maetti lengi telja. Askaflega god stemning i hopnum eins og eg hef getird um adur.
Vid komum fra Ferghana i eftirmiddaginn i gaer og i gaerkvoldi var kvedjukvoldverdur og Marina hafdi ekki valid stad af verri endanum, veitingastadur i Operuhusinu. Thar afhentum vid Elenu gaed thakkargjof og eg faerdi somuleidis ferdafelogum thakkir fyrir samveruna og minnti a ord hins spaka manns sem sagdi Heimurinn er eins og bok, sa sem aldrei ferdast hefur adeins lesid fyrstu bladsiduna.
Svo taladi Illugi mjog fallega og Bergthor maelti god ord. Matur var gomsaetur og almennt hofum vid fengid nog ad borda og vel thad.
Mun skrifa nanar um thetta eftir heimkomu og minni a ad allir eru hressir og bidja fyrir kvedjur
Afsakid hvad er langt sidan eg skrifadi sidast, ekki alltaf verid naerri bruklegum tolvum
Nu erum vid a sidasta Uzbekistandeginum okkar. Vorum ad skoda eina elstu utgafu Koransins, af henni eru nokkur eintok til og Uzbekar eru fullir stolts yfir tvi ad eitt skuli vera vardveitt her og tho stendur truin nu theim ekki verulega fyrir thrifum.
Sidan tharf ad gera sidustu innkaup og ganga um i vedurblidunni og a eftir forum vid upp a hotel snaedum thar og ut a voll kl. 1, 45 uzbeskur timi. Their eru 5 timum a undan okkur. Vid fljugum til Ldn i dag og komum thad seint ad sidasta Icelandairvel er farin svo eins og fyrirhugad hefur verid allan timann verdum vid a flugvallarhoteli a Heathrow eina nott.
Thad er ekki ad ordlengja ad hvers kyns aevintyri hafa ordid a vegi okkur thessa daga. Vid hofum skodad okkur um upp fyrir haus, bordad heil oskop, sott heim sveitamarkadi og silkiverksmidjur i Ferghana dalnum og svo maetti lengi telja. Askaflega god stemning i hopnum eins og eg hef getird um adur.
Vid komum fra Ferghana i eftirmiddaginn i gaer og i gaerkvoldi var kvedjukvoldverdur og Marina hafdi ekki valid stad af verri endanum, veitingastadur i Operuhusinu. Thar afhentum vid Elenu gaed thakkargjof og eg faerdi somuleidis ferdafelogum thakkir fyrir samveruna og minnti a ord hins spaka manns sem sagdi Heimurinn er eins og bok, sa sem aldrei ferdast hefur adeins lesid fyrstu bladsiduna.
Svo taladi Illugi mjog fallega og Bergthor maelti god ord. Matur var gomsaetur og almennt hofum vid fengid nog ad borda og vel thad.
Mun skrifa nanar um thetta eftir heimkomu og minni a ad allir eru hressir og bidja fyrir kvedjur
Krakkar minir komidi sael
Afsakid hvad er langt sidan eg skrifadi sidast, ekki alltaf verid naerri bruklegum tolvum
Nu erum vid a sidasta Uzbekistandeginum okkar. Vorum ad skoda eina elstu utgafu Koransins, af henni eru nokkur eintok til og Uzbekar eru fullir stolts yfir tvi ad eitt skuli vera vardveitt her og tho stendur truin nu theim ekki verulega fyrir thrifum.
Sidan tharf ad gera sidustu innkaup og ganga um i vedurblidunni og a eftir forum vid upp a hotel snaedum thar og ut a voll kl. 1, 45 uzbeskur timi. Their eru 5 timum a undan okkur. Vid fljugum til Ldn i dag og komum thad seint ad sidasta Icelandairvel er farin svo eins og fyrirhugad hefur verid allan timann verdum vid a flugvallarhoteli a Heathrow eina nott.
Thad er ekki ad ordlengja ad hvers kyns aevintyri hafa ordid a vegi okkur thessa daga. Vid hofum skodad okkur um upp fyrir haus, bordad heil oskop, sott heim sveitamarkadi og silkiverksmidjur i Ferghana dalnum og svo maetti lengi telja. Askaflega god stemning i hopnum eins og eg hef getird um adur.
Vid komum fra Ferghana i eftirmiddaginn i gaer og i gaerkvoldi var kvedjukvoldverdur og Marina hafdi ekki valid stad af verri endanum, veitingastadur i Operuhusinu. Thar afhentum vid Elenu gaed thakkargjof og eg faerdi somuleidis ferdafelogum thakkir fyrir samveruna og minnti a ord hins spaka manns sem sagdi Heimurinn er eins og bok, sa sem aldrei ferdast hefur adeins lesid fyrstu bladsiduna.
Svo taladi Illugi mjog fallega og Bergthor maelti god ord. Matur var gomsaetur og almennt hofum vid fengid nog ad borda og vel thad.
Mun skrifa nanar um thetta eftir heimkomu og minni a ad allir eru hressir og bidja fyrir kvedjur
Afsakid hvad er langt sidan eg skrifadi sidast, ekki alltaf verid naerri bruklegum tolvum
Nu erum vid a sidasta Uzbekistandeginum okkar. Vorum ad skoda eina elstu utgafu Koransins, af henni eru nokkur eintok til og Uzbekar eru fullir stolts yfir tvi ad eitt skuli vera vardveitt her og tho stendur truin nu theim ekki verulega fyrir thrifum.
Sidan tharf ad gera sidustu innkaup og ganga um i vedurblidunni og a eftir forum vid upp a hotel snaedum thar og ut a voll kl. 1, 45 uzbeskur timi. Their eru 5 timum a undan okkur. Vid fljugum til Ldn i dag og komum thad seint ad sidasta Icelandairvel er farin svo eins og fyrirhugad hefur verid allan timann verdum vid a flugvallarhoteli a Heathrow eina nott.
Thad er ekki ad ordlengja ad hvers kyns aevintyri hafa ordid a vegi okkur thessa daga. Vid hofum skodad okkur um upp fyrir haus, bordad heil oskop, sott heim sveitamarkadi og silkiverksmidjur i Ferghana dalnum og svo maetti lengi telja. Askaflega god stemning i hopnum eins og eg hef getird um adur.
Vid komum fra Ferghana i eftirmiddaginn i gaer og i gaerkvoldi var kvedjukvoldverdur og Marina hafdi ekki valid stad af verri endanum, veitingastadur i Operuhusinu. Thar afhentum vid Elenu gaed thakkargjof og eg faerdi somuleidis ferdafelogum thakkir fyrir samveruna og minnti a ord hins spaka manns sem sagdi Heimurinn er eins og bok, sa sem aldrei ferdast hefur adeins lesid fyrstu bladsiduna.
Svo taladi Illugi mjog fallega og Bergthor maelti god ord. Matur var gomsaetur og almennt hofum vid fengid nog ad borda og vel thad.
Mun skrifa nanar um thetta eftir heimkomu og minni a ad allir eru hressir og bidja fyrir kvedjur
Sunday, September 18, 2011
Senn lokid dvol i Samarkand
Godan daginn
Vid erum her a thridja og sidasta degi i Samarkand og holdum a morgun til Tashkent eina nott. Eftir thad liggur ferdin inn i Ferghanadalinn og tha fer nu ferdin ad styttast mjog i annan endann.
Thessa stundina eru menn uti ad russa eftir ad hafa verid a Registag i morgun, farid i merkilega stjornuathugunarstod og sogusafnsskodun.Menn eru stoirhrifnir af Samarkand en kannski er lika erfitt ad gera upp a milli thessara oliku heima sem Uzbekistan ferdin er.Hver borg og hver stadur hefur sin serkenni.
I gaer vorum vid i Nekropolis, skodudum moskuna sem sagan segir ad Bibi Hanun hafi byggt handa boinda sinum Timur ad faera honum ad gjof eftir herfor. Ymsar goda\sagnir eru tengdar thessari byggingu og hver annarri myndraenni.
A eftir foirum vid a tiskusyningu a gomlum buningum her i landi og svo i kvoldverd.
Pest hefur hooppad a nilli manna en stendur venjulega adeins i solarhring og thad eru allir hressir og jakvaedir. Einstaklega godur hopur og samhentur
Vid bidjum oll fyrir kvedjur
Vid erum her a thridja og sidasta degi i Samarkand og holdum a morgun til Tashkent eina nott. Eftir thad liggur ferdin inn i Ferghanadalinn og tha fer nu ferdin ad styttast mjog i annan endann.
Thessa stundina eru menn uti ad russa eftir ad hafa verid a Registag i morgun, farid i merkilega stjornuathugunarstod og sogusafnsskodun.Menn eru stoirhrifnir af Samarkand en kannski er lika erfitt ad gera upp a milli thessara oliku heima sem Uzbekistan ferdin er.Hver borg og hver stadur hefur sin serkenni.
I gaer vorum vid i Nekropolis, skodudum moskuna sem sagan segir ad Bibi Hanun hafi byggt handa boinda sinum Timur ad faera honum ad gjof eftir herfor. Ymsar goda\sagnir eru tengdar thessari byggingu og hver annarri myndraenni.
A eftir foirum vid a tiskusyningu a gomlum buningum her i landi og svo i kvoldverd.
Pest hefur hooppad a nilli manna en stendur venjulega adeins i solarhring og thad eru allir hressir og jakvaedir. Einstaklega godur hopur og samhentur
Vid bidjum oll fyrir kvedjur
Friday, September 16, 2011
Uzbekistanhopur kominn eftir silkivegi til Samarkand
Sael
Her er kvedja fra okkur ur theirri einstoku borg Samarkand. Vid buumst nu til skodunarferdar og folk er fullt tilhlokkunar. Alls erum vid 3 naetur i Samarkand.
Hotelid heitir PaNORAMA OG VORU MENN AD KOMA UR MORGUNVERDI
aDUR VORUM VID NOTT I JURTBUDUNUM OG THAR VAR HALDID UPP A SEXTUGSAFMAELI sVEINBJARGAR MED GLAESIBRAG. hOPURINN FAERDI HENNI litla silkimottu og ferdaskrifstofan dyrdlega tertu og svo var sungid og trallad og setid vid eld. I gaer synti um helmingur hopsisn i Aydar Kul vatni og Illugi tho lengst, eina tvo kilometra,. Allir endurnaerdir eftir thad. Svo grilludu karlarnir ur budunum handa okkur vatnakarfa sem var algert saelgaeti
Verd ad hafa thetta i styttra lagi.
En allir bidja kaerlega ad heilsa
Her er kvedja fra okkur ur theirri einstoku borg Samarkand. Vid buumst nu til skodunarferdar og folk er fullt tilhlokkunar. Alls erum vid 3 naetur i Samarkand.
Hotelid heitir PaNORAMA OG VORU MENN AD KOMA UR MORGUNVERDI
aDUR VORUM VID NOTT I JURTBUDUNUM OG THAR VAR HALDID UPP A SEXTUGSAFMAELI sVEINBJARGAR MED GLAESIBRAG. hOPURINN FAERDI HENNI litla silkimottu og ferdaskrifstofan dyrdlega tertu og svo var sungid og trallad og setid vid eld. I gaer synti um helmingur hopsisn i Aydar Kul vatni og Illugi tho lengst, eina tvo kilometra,. Allir endurnaerdir eftir thad. Svo grilludu karlarnir ur budunum handa okkur vatnakarfa sem var algert saelgaeti
Verd ad hafa thetta i styttra lagi.
En allir bidja kaerlega ad heilsa
Tuesday, September 13, 2011
I gledi og sol i Bukhara
Sael oll
Erum i Bukhara og allt hefur gengid eins og best verdur a kosid. Nu vorum menn ad fa ser hadegisverd vid tjhornina i midbae Bukhara og sidan frjals timi unz vid forum i frekari skodunarferd seinni partinn, svo a tjoddansasyningu og alls konar hopp og hi. I morgun ad skoda kastalavirki og glaesileg missismerki og grafhysi fryv hefdarmanna her.
I gaer keyrt fra Khiva til Buykhara. Illugi hafdi frjalsar hendur um Timur lane thodhetju nutima Uzbeka, Elena gaed sem ollum likar prydilega vid taladi um Alexander og ymislegt fleira gert ser til dunurs a langri keyrslu. Hiti var um 39 stig um midjan daginn. Sumum fannst thad i thad mesta
Daginn adur vorum vid i theirri einstoku borg Khiva og skodudum okkur og borgina i taetlur og verslunarmenn attu einnig afskaplega godan dag.
Ferd til Uzbekistan me flugfelagi theirra var i godu lagi og thegar vid hofdum tekid nokkurratima hvild var farid i stutta skodunarferd, ma. a Sjalfstaedistorgid ofl. Marina ferdaskrifstofustjori hitti okkur i kvoldverdi en thar var asamt med godum mat danssyning og allir skemmtu ser vel en voru fegnir ad komast i ro
Vid verdum einnig i Bukhara a morgun og eftir thad liggur leidin i jurtin.
Allir eru mjog gladir og bidja fyrir bestu kvedjur til sinna.
Erum i Bukhara og allt hefur gengid eins og best verdur a kosid. Nu vorum menn ad fa ser hadegisverd vid tjhornina i midbae Bukhara og sidan frjals timi unz vid forum i frekari skodunarferd seinni partinn, svo a tjoddansasyningu og alls konar hopp og hi. I morgun ad skoda kastalavirki og glaesileg missismerki og grafhysi fryv hefdarmanna her.
I gaer keyrt fra Khiva til Buykhara. Illugi hafdi frjalsar hendur um Timur lane thodhetju nutima Uzbeka, Elena gaed sem ollum likar prydilega vid taladi um Alexander og ymislegt fleira gert ser til dunurs a langri keyrslu. Hiti var um 39 stig um midjan daginn. Sumum fannst thad i thad mesta
Daginn adur vorum vid i theirri einstoku borg Khiva og skodudum okkur og borgina i taetlur og verslunarmenn attu einnig afskaplega godan dag.
Ferd til Uzbekistan me flugfelagi theirra var i godu lagi og thegar vid hofdum tekid nokkurratima hvild var farid i stutta skodunarferd, ma. a Sjalfstaedistorgid ofl. Marina ferdaskrifstofustjori hitti okkur i kvoldverdi en thar var asamt med godum mat danssyning og allir skemmtu ser vel en voru fegnir ad komast i ro
Vid verdum einnig i Bukhara a morgun og eftir thad liggur leidin i jurtin.
Allir eru mjog gladir og bidja fyrir bestu kvedjur til sinna.
Tuesday, September 6, 2011
Uzbekistanfarar tygja sig til farar- seinni Eþíópíuhópur greiði staðfestingargjald
Dansstúlka frá Ferghanadal í Uzbekistan.
Sæl öll í haustblíðunni.
Þá fara Uzbekistanfarar að búast til brottferðar og vona að allir mæti stundvíslega og eins og um var talað að morgni 9. n.k. Við færum okkur síðan yfir á terminal 4 og væntanlega verður aðeins hægt að tjekka inn til London. Icelandair og Uzbekistan Airlines hafa ekki samning sín á milli og þar með tökum við því bara glaðlega.
Tjekk inn hjá Uzbekistan Airlines byrjar væntanlega rúmlega sex um kvöldið svo menn geta út af fyrir sig haft sína hentisemi um hvort þeir skreppa inn í bæ.
Ég ætla ekki inn í bæ og get því verið vörslumaður á farangri ef fólk kýs að skreppa inn í bæ. En menn skyldu ætla sér góðan tíma til að komast til baka á völlinn.
Vinsamlegast muna það.
Muna eftir tollskýrslublöðum og öðru sem um hefur verið talað. Er nýlega búin að senda Uzbekistanfólki bréf með hinum ýmsu hollráðum og leiðbeiningum. Gjörið svo vel og farið yfir það. Eina sem ég held ég hafi gleymt er að menn ættu að skilja eftir slóð síðunnar svo ættingjar og vinir geti fylgst með okkur því yfirleitt er ágætis aðstaða til að senda pistla og það mun ég vitanlega gera eftir því sem tök eru á.
Þá vil ég benda fólki á hlekkinn Þátttakendur í ferðum. Það hefur komið inn reytingur af myndum sem ég hef sett inn á síðuna en allmargar hópmyndir vantar. Ýmsir hafa aðstoðað mig í að koma þessu á fót og bið þá sem ættu myndir að senda mér þær annað hvort á tölvu eða í pósti. Þó svo allur hópurinn sé ekki með væri gaman að fá myndir með slatta viðkomandi hóps
Eþíópíufarar í fyrri ferð hafa staðið mjög vel í skilum með staðfestingargjald og fyrstu greiðslu. Takk fyrir það. Bið þá í seinni ferð sem hafa ekki greitt staðfestingargjald að gera það og sjá til þess að aðrar greiðslur verði í góðu lagi. Allir eiga að hafa fengið áætlun og greiðsluplan fyrir þó nokkru.
Látum svo heyra frá okkur og sæl að sinni.
Subscribe to:
Posts (Atom)