Krakkar minir komidi sael
Afsakid hvad er langt sidan eg skrifadi sidast, ekki alltaf verid naerri bruklegum tolvum
Nu erum vid a sidasta Uzbekistandeginum okkar. Vorum ad skoda eina elstu utgafu Koransins, af henni eru nokkur eintok til og Uzbekar eru fullir stolts yfir tvi ad eitt skuli vera vardveitt her og tho stendur truin nu theim ekki verulega fyrir thrifum.
Sidan tharf ad gera sidustu innkaup og ganga um i vedurblidunni og a eftir forum vid upp a hotel snaedum thar og ut a voll kl. 1, 45 uzbeskur timi. Their eru 5 timum a undan okkur. Vid fljugum til Ldn i dag og komum thad seint ad sidasta Icelandairvel er farin svo eins og fyrirhugad hefur verid allan timann verdum vid a flugvallarhoteli a Heathrow eina nott.
Thad er ekki ad ordlengja ad hvers kyns aevintyri hafa ordid a vegi okkur thessa daga. Vid hofum skodad okkur um upp fyrir haus, bordad heil oskop, sott heim sveitamarkadi og silkiverksmidjur i Ferghana dalnum og svo maetti lengi telja. Askaflega god stemning i hopnum eins og eg hef getird um adur.
Vid komum fra Ferghana i eftirmiddaginn i gaer og i gaerkvoldi var kvedjukvoldverdur og Marina hafdi ekki valid stad af verri endanum, veitingastadur i Operuhusinu. Thar afhentum vid Elenu gaed thakkargjof og eg faerdi somuleidis ferdafelogum thakkir fyrir samveruna og minnti a ord hins spaka manns sem sagdi Heimurinn er eins og bok, sa sem aldrei ferdast hefur adeins lesid fyrstu bladsiduna.
Svo taladi Illugi mjog fallega og Bergthor maelti god ord. Matur var gomsaetur og almennt hofum vid fengid nog ad borda og vel thad.
Mun skrifa nanar um thetta eftir heimkomu og minni a ad allir eru hressir og bidja fyrir kvedjur
Thursday, September 22, 2011
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment