Sunday, September 18, 2011

Senn lokid dvol i Samarkand

Godan daginn
Vid erum her a thridja og sidasta degi i Samarkand og holdum a morgun til Tashkent eina nott. Eftir thad liggur ferdin inn i Ferghanadalinn og tha fer nu ferdin ad styttast mjog i annan endann.
Thessa stundina eru menn uti ad russa eftir ad hafa verid a Registag i morgun, farid i merkilega stjornuathugunarstod og sogusafnsskodun.Menn eru stoirhrifnir af Samarkand en kannski er lika erfitt ad gera upp a milli thessara oliku heima sem Uzbekistan ferdin er.Hver borg og hver stadur hefur sin serkenni.
I gaer vorum vid i Nekropolis, skodudum moskuna sem sagan segir ad Bibi Hanun hafi byggt handa boinda sinum Timur ad faera honum ad gjof eftir herfor. Ymsar goda\sagnir eru tengdar thessari byggingu og hver annarri myndraenni.

A eftir foirum vid a tiskusyningu a gomlum buningum her i landi og svo i kvoldverd.

Pest hefur hooppad a nilli manna en stendur venjulega adeins i solarhring og thad eru allir hressir og jakvaedir. Einstaklega godur hopur og samhentur
Vid bidjum oll fyrir kvedjur

2 comments:

Sigríður Brynjólfsdóttir said...

Ástarkveðjur til Margrétar og Brynjólfs frá Siggu og co. Gaman að lesa bloggið ykkar og finna staðina sem þið farið til á Google Earth. Skemmtilegt hvað þið farið vítt og breitt um landið. xxx

Anonymous said...

Ástakvedjur til Sólrúnar, Steindórs, Birnu og Vidars frá Thyskalandi