Orfaar linur bara til ad segja ykkur ad Iranforum lidur vel og senda kaerar kvedjur. Vid komum til Jazd i kvold og erum ad setjast ad bordum.
Allt hefur gengid ad oskum, komum fra Kashan i dag en verdum her a morgun og skodum tha Musteri eldsins, hus vatnsins, forum i Jamamoskuna og gongum um gamla baeinn og um kvoldid a ithrottaleikinn furdulega zorkaneh.
A morguyn a Bergthora merkisafmaeli og vid munum faera henni smagjof og ferdaskrifstofan gefur tertu annad kvold.
Allir virdast mjog anaegdir, slaedurnar pirraudu sumar i byrjun en thad er allt ad lida hja.
Verd ad haetta nuna en bid fyrir bestu kvedjur til allra aettingja og vini Iranfaranna og reyni ad komast i tolvu annad kvold
Thursday, October 13, 2011
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Alltaf gaman og gott að heyra frá þér. Kv. SvG
Gaman að heyra frá ykkur.
Kveðjur til Þórunnar og Beggu afmælisbarns.
Kristin
Takk fyrir pistlana Jóhanna - við biðjum fyrir innilegar afmæliskveðju til Beggu frá Ásdís frænku, Karli Ágústi og Dóru systur.
Post a Comment