Sunday, April 15, 2012

A epthiopskum paskum

Sael oll
Tha fer ad styttast ferdin okkar i Ethiopiu og vid komum ad sunnan siddegis i gaer og allt i godu gengi.
Sudurferd lukkadist prydilega ad tvi undanskildu ad eg lasnadist ansi hressilega fyrsta kvoldid okkar i Arbaminch hvar vid dvoldum i godu yfirlaeti i Paradiskarbudum. Ekki doum vid radalaus og Elisabet Ronaldsdottir tok ad ser stjornina naestu 3 daga og eg vard tvi eftir i Arbaminch. Starfsfolkid i Paradisarbud hludi ad mer af hinni mestu vinsemd og bar i mig te, hrisgrjon og syndi hina mestu umhyggju. EOR, Teddi og Daoud hringdu reglulega til ad fretta af heilsufarinu svo eg gat ekki kvartad undan neinu svoleidir.
Elisabet stod sig med miklum soma og hafdi goda stjorn a ollu enda hopurinn hinn thaegilegasti. Hogni tok ad ser ad fostra Isleif og for ljomandi vel a med theim.
Hopurinn for allt eins og til stod, fyrsta daginn til Jinka thar sem hid vinsaela Podduhotel(thar eru sem sasgt engar poddur en einhbverra hluta vegna bjost folk vid hinu versta), bordadi thar daegilegan kvoldverd og morguninn eftir la leidin i Mago tjodgardinn ad hitta Mursifolkid og ollum fannst thad mjog kostulegt. Eftir heimsokn thar var keyrt alla leid til Turmi og thetta er doltid erfidur dagur enda for hiti i 40 stig um tima .
Daginn eftir var svo verid um kyrrt i Turmi, skoli heimsottur til ad afhenda veglegar gjafir sem hopurinn hafdi i pussi sinu. Thar sem paskar her eru viku a eftir okkar voru born komin i paskafri en einn Hamerhofdinginn tok vid gjofunum med miklu thakklaeti og svo var tekin hopmynd af hopnum me hofdingjanum og nokkrum bornum sem slaeddust ad fyrir forvitnissakir.
Um kvoldid var haldin vegleg afmaelisveisla i tilefni afmaelis Hollu og Sindra og tau hyllt ospart. EOR afhenti theim sams konar smagjafir og eg hef skenkt odrum afmaelisbornum i ferdinni. Thetta var allt hid besta mal.
Daginn eftir var komid vid i Konso fyrir atbeina Siggu Asgeirs og thar tok a moti hopnum innlendur madur sem er tengdur truboodsstodinni sem adur var og syndi husakynni og thar hengu a veggjum myndir af ymsum Islendingum sem hafa starfad thar adur og fyrrum.
Til Arbaminch var komid um fjogurleytid og tha hafdi eg nad heilsu og gat tekid vid ad arransjera og dominera. Allir toku tvi rolega thad sem eftir var dags og i gaermorgun theystum vid svo til Addis og var Josef ferdaskrifstofustjoiri maettur til ad fagna okkur og leita fretta.

I dag er sem sagt paskadagur og flest lokad en folk hefur farid i rannsoknarferdir, aetlar i kirkju a eftir eda bara verid i leti og huggulegheitum.
I fyrramalid forum vid i ferd um Addis og upp a utsynishaed, a markadinn og svona hitt og annad og um kvoldid bydur Josef hopnum a flotta ethopiska stadinn thar sem er songur og dans fyrir utan gomsaetan mat og thad sem er ekki verra, litla fallega verslun i anddyrinu.
A thridjudag verdur svo hugad ad tvi sem menn kynnu ad hafa gleymt ad kaupa eda skoda, menn leggja sig og svo bordum svi kvoldverd snemma adur en farid er ut a voll um kvoldi kl 21 eda svo.
Vid komum sem sagt heim a midvikudag med siddegisvelinni fra London.
Allir bidja kaerlega ad heilsa og eru i finu formi og finnst snidugt ad vera her um islenska og sidan ethopiska paska

1 comment:

Anonymous said...

Gott að þú sért búin að ná heilsu aftur Jóhanna, ríkir á ný yfir hópnum og deilir út þinni visku.
Kærar kveðjur til allra ferðalanganna en þó sérstaklega til mín fólks,
Inga dóttir Jónu og Jóns Helga