Saturday, April 7, 2012

Vid erum komin til Addis og allt i soma

Godan daginn

Vid komumflugleidis fra Axum um hadegisbilid og flugum i dyrindis flugvel patriarkans af Ethiopiu sem atti erindi til Axum og vid fengum ad stiga upp i tha margblessudu vel i bakaleidinni.
Undanfarnir dagar i nordrinu hafa verid mjog godir og allir eru lukkulegir. I Axum skodudum vid obeliskana, holl drottningar af Sabba og svo stod yfir mikil messa i hringlaga Mariukirkjunni tho etiopiskir paskar seu ad visu ekki fyrr en eftir viku.
Einnig skodudum vid safnid vid obeliskana og heimsottumkaffistulkurnar og fengum okkur kaffi. Thar hitti eg Semutru med dottur sina sem fyrri hopurinn styrkti med peningagjof. Hun sagdi mer ad thetta hefdi verid himnasending og bad fyrir endalausar kvedjur. Hun sagdist hafa getad farid med barnid til laeknis, keypt fot, borgad matarskuldir og thetta hefdi bjargad ser. Barnid var nu aftur ordid lasid og hafdi engu komid nidur i 3 daga. Throestur Laxdalskodadi telpuna og radlagdi medferd og hun var mjog thakklat fyrir thad. Edda Ragnarsdottirlaumadigullkrossi um hals barnsins og um kvoldid maelti Edda fyrir tvi ad vid gaefum ekki bara Semutru: allar stulkurnar 3 sem vinna tharna bua vid throngan kost svo ekjki se dtypra i arinni tekid. Thetta fekk godar undirtektir og hotelstjorinn tok ad ser ad afhenda theim thetta a hotelinu i morgun thar sem vid forum snemma til flugvallarins.
Adur var Lalibela a dagskra og thar var allt hid ljufasta. Eg hitti ommudrengGudrunar Bjarnadottur sem bidur ad heilsa henni og vid Isleifur tokum mynd af honum.
Svo voru natturlega strakarnir allir maettir vid hotel Lal og badu fyrir allskonar gaedakvedjur til vina sinna. Elisabet segir ad starfssemi se kominn a fullt i Kaffi united sem Sindri og Mani stofnudu.
I Lalibela skodudum vid kirkjurnar storkostlegu, forum i klaustrid fyrir utan bainn og eins var serstok roltferd um midbainnHun maaeltist vel fyrir, baedi hja heimamonnum og okkur.
I Lalibela kom aftur i hopinn Hogni Eyjolfsson sem hafdi brugdid ser til Harar ad hitta telpu sem hannstyrkir thar i SOS torpi og var hann afskaplega anaegdur med ferdina og yfir tvi ad hafa hitt stulkubarnid. Seinni daginn i Laliblea skall a tvilik rigning ad menn urdu nanadst vedurtepptir inni i smahysunum sinum. Einnig var rafmagnsleysi nokkud vandamal og i einu husanna var rafmagnslaust i solarhring og thotti ymsum thad athyglisverd lifsreynsla. Vid vorum tho birg af kertum og luktum og sidan skein sol a ny og loftid taert og fagurt.

Seinni daginn i Bahir Dar forumvid i siglingu til Ur eins og sidast og allir komust upp ad kirkjunni og thotti mikid til um hana. Vid vorum i 2 batum og forum i hressilega kappsiglingu a heimleidinni og vildi hvorugurjata sig sigradan enda vaegja their jafnan semvitid hafa meira.
Fyrri daginn'iBahir Dar for hopurinn ad fossumblau Nilar og voru their ad sogn langtumtignarlegri en i fyrriferd. Af thessu misstum vid Elisabet, Birta, Eyglo og eg en okkur var hent af velinni a sidustu stundu. Te. ljost var ad taka vard fimm af tvi einhverjir hefdarkettir fra stjornvoldum voru a leid a fund i Bahir Dar. EOR og Birta ogEyglogafu sig fram og eg akvad ad vera eftir og slita Sindra ekkifra sinni fameliu. Teddy for tvi einn med hopinntvi Daoud var lika sendur i brottu.
Mer skilst ad thetta hafiallt gengid vel en nokkud daestu menn yfir agengni drengjanna vid Blau Nil enda eru their ansi hreint hvimleidir strain su. Folk var afar hrifid af fegurdinni og fuglasognum a smahysahotelinu i Abay Lodge. Vid komum svo seinna um daginn og var vel fagnad. Thennan dag atti Edda Ragnarsd afmaeli og fekk afmaelissong og litla gjof. Daginn eftir var afmaeli Mortu Mariu og Thrastar og tau fengu einnig song og gjof. Tvo barnaborn Gudm.Pe, Halla og Sindri eiga afmaeli 12 april og tha verdur afmaeliskaka fyrir oll afmaelisbornin tvi ekki eru oll upp talin, Maria Kristleifs a afmaeli thann 13.

Fyrsta daginn voru menn skiljanlega lunir og fengu ser godan lur og sidan var stutt ferd um Addis og farid i Threnningarkirkjuna og stod tha yfir athofn thar.

Thetta verdur ad duga i bili. I kvold bordum vid her en thessa stund eru menn her og hvar eda bara i leti. A morgun, paskadag verdum vid einnig i Addis og tha fa allir paskaegg fra Vima(ad visu bara minnstu sort en med malshaetti tho). Vid foruma sofnin og annad kvold bordum vid a fallegastadnum Top View.
A manudag leggjumvid af stad sudur.
Er ekki viss um eg geti skrifad fyrr en vid komum thadan en allir bidja fyrir bestu kvedjur til sinna og eru i fegursta standi.

2 comments:

Anonymous said...

Gaman að fá fréttir af ykkur. Við óskum öllum afmælisbörnum til hamingju með afmælin en þó sérstaklega Mörtu Maríu. Óskum öllum gleðilegra páska héðan úr alsnægtunum og mildu rigningarveðri. Langömmu- og afabörnin senda knús til Jónu og Jóns Helga. Kær kvðja, Helgi, Linda, Þorgils og Inga

Anonymous said...

Gaman að fylgjast með ykkur í þessari ævintýraferð. Góða ferð og páskakveðjur til allra en sérstaker kveðjur til Elísabetar og Birtu alla leið frá Malmö:)