Sunday, September 16, 2012

Iranhopur i vellystingum i Isfahan

Iranhopur i vellystingum i Isfahan

Godan og blessadan daginn
Loks kemst eg i alennilega tolvu til ad senda kvedjur til ykkar allra. Iranhopurinn kom hingad i gaer og her verd heimilmum vid naestu 3 daga og skodum alla helstu stadina. Hopurinn er nuna i Fjorutiu sulna hollinni og kemur sidan hingad i teppabudina og Hossein mun halda fyrirlestur um teppagerd og teppin verda synd. Ad tvi bunu er farid i Iam moskuna, Ali Qapu hollina og menn unu skoda sig um a torginu mikla.

Sidustu daga hofu vid verid a flandri um nordur og vesturhlutaa Irans sem er gerolikur sudurhlutanum. Fjallafegurd meiri en vidast,  storkostleg gestrisni og elskulegt vidmot hvarvetna. Vid hofum koid inn a heimili, gist a finum hotelum og einu afleitu en thad vissu allir fyrir og vard ur brandari. Matur finn og flesta hadegisverdi hafa bilstjorarnir Mohamad og Aziz utbuid vid mikla anaegju.

Borgirnar sem vid hofum heimsott eru Tabriz thar sem ferdin byrjadi. Taska Kolbrar skiladi ser ekki en kom sidan og urdu fagnadarfundir Tha forum vid til Zanjan, Kermanshah, Hamadan og alls stadar skodudum vid helstu stadina. Kvoldid adur en hingad kom heldum vid upp a thad a fineriis hoteli i Arak ad thetta er ferd Johanna Travel numer 40 og jafnvfrat su sidasta. Thar var einnig hressileg ironsk tonlist og Steindor og Solrun stigu dans af mikilli list.

Aetla ekki ad hafa thetta lengra i bili en skrifa aftur adur en vid forum fra Isfahan og allir toku fra ad their senda kaerar kvedjur heim og ohaett ad segja ad nyir Iranfarar eru hissa og gladir og their sem eru ad fara i adra ferd eru himinlifandi lika.

1 comment:

Anonymous said...

Gaman að heyra frá ykkur og til lukku með fertugustu ferðina Jóhanna. Bara segi eins og er að ég öfunda ykkur að vera í Isfahan minni uppáhalds borg. Kveðjur á hópinn. Jóna Einarsdóttir