Ég ætla að biðjast forláts á því að það varð smánúmeraruglingur hjá mér í nýju strákunum okkar.
Majed hennar Esterar er númer 106 og Yihya Sigríðar Lister er númer 110. Önnur númer eru rétt.
Mér finnst sérstaklega ánægjulegt að allar stúlkurnar sautján sem Nouria sendi okkur hafa fengið stuðningsmenn. Þar hafa nýir bæst við af því félagar hafa verið ólatir við að kynna verkefnið og láta síðuna ganga.
Eins og ég sagði verður hinkrað til 25.ágúst eftir þeim sem hafa stutt börn s.l. 1-2 ár og ekki látið vita en hér eru nöfn drengja sem vantar stuðningsmann/menn:
B 105 Abdullah Sameer Al Rade er 15 ára og á 4 systkini. Faðir vinnur þegar hana er að hafa
B 108 Foud Nagi Hassan Al Salmee 13. ára. 4 systkini. Faðir atvinnulaus
B109 Badre Abdul Kareem Alansee, hann á 4 systkini. Faðir atvinnulaus
74.NÝR B115 Hamza Ali Al Dobibi er 12 ára. Hann á sjö systkini. Faðir er atvinnulaus Hann fékk stuðningshjón í kvöld -Inga Jónsdóttir/Þorgils Baldursson
75. G55 Amal Abduhizam AlKadasi- Vaka Haraldsdóttir
Reikna með að heyra frá fleirum á morgun? Það skýrist fljótlega. Gæti verið að fleira skýrðist líka og svör bærust frá þeim sem ég hef ekki heyrt í.
Og svo gætu verið frekari fréttir á morgun eða hinn.
Þá vil ég taka fram að vinnsla fréttabréfs er á réttu róli og það ætti að líkindum að koma út kringum 20.sept.
VIÐBÓT
Í morgun hafa bæst við fleiri styrktarmenn
76. NÝR B114 Isame Adel Sharaf- Loftur Sigurjónsson
77.G3 Saadah Abdullah Ali Hussein - Zontaklúbburinn Sunna
78 G 4 Tahanee Abdullah Ali Hussein - Zontaklúbburinn Sunna
79. NÝR Ayman Yassen Moh. AlShebani - hann á 7 systur og 4 bræður. Faðir hefur vinnu - Margrét Hermanns Auðardóttir
Tuesday, August 21, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment