Sæl öllsömul,
Nú eru aðeins örfáir dagar í Reykjavíkurmaraþon Glitnis og því mikilvægt fyrir ykkar félag að nýta allar leiðir til að fá áheit. Hér fyrir neðan eru nokkur dæmi um það hvernig er hægt er að virkja ykkar félaga og almenning. Notið síðustu sólarhringana til útrásar - í tölvupóstum og á heimasíðum!
1. MS-félagið birtir lista á heimasíðunni sinni yfir alla sem ætla að hlaupa fyrir félagið. Þannig býr félagið í leiðinni til ,,sinn hlauparahóp”, skapar samkennd og baráttuanda:
http://www.msfelag.is/?PageID=3&NewsID=18
2. Hægt er að setja frétt inná heimasíður til að vekja athygli á hlaupurum:
http://www.athygli.is/Index/Frettir/Nanar/769
3. Einnig geta bloggara sett inn frétt á sínar bloggsíður til að vekja athygli:
http://attilla.blog.is/blog/attilla/
Fleiri börn sem við styrkjum:
N'YR65. B 121 Abdo Mohammed Saleh Omar er 10 ára og er í 3 bekk. Faðir óvinnufær vegna veikinda - Vilborg Sigurðardóttir/Vikar Pétursson
NÝR66. B 117 Ramzi Ahmed Salem Abbas er 10 ára og er í 2.bekk. Faðir hefur oftast vinnu - Ingunn Sigurpálsdóttir/Garpur Elísabetarson
67. B18 Jamal Hameed Al Shamree- Helga Kristjánsdóttir
68. NÝR 108 BadrYheia Hussein Al Matari, er 15 ára, á fjórar systur(allar njóta stuðnings okkar fólks) og einn bróður- Sigríður Halldórsdóttir
69. G 47 Fatten Sharaf Al Kadsee- Bjarnheiður Guðmundsdóttir
70. G64 Samar Yeheia Aoud- Bryndís Símonardóttir
71. G90 Nawal Mohammed AlHymee- Rannveig Guðmundsdóttir/Sverrir Jónsson
Verið svo undurgóð að láta heyra frá ykkur.
Mikilvægt er þó að menn athugi eitt:
Menn skuldbinda sig aðeins í eitt ár í senn til að styrkja barn. Þess vegna þarf fólk líka að vera svo ljúft að láta vita ef það vill halda áfram eða ekki.
Set inn fleiri nöfn síðar í dag.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Vil leyfa mér að vekja athygli á að um 20 börn hafa ekki stuðningsmenn enn, flest í þeim tilvikum að menn hafa ekki látið mig vita hvort þeir ætla að halda áfram. Það er dulítið óþægilegt. Betra að vita það og út af fyrir sig ekkert vesen bara að menn láti vita.
Get gefið frest til 25.ág en þá þyrfti ég að senda upplýsingar út til Nouriu.
Ef einhverjum kemur betur að skipta greiðslunni, gera svo vel og segja mér frá því, þá leggur sjóðurinn bara út fyrir því og það er ekki vandamál því allir eru mjög skilvísir.
Kveðja
Jóhanna
Post a Comment