Godan daginn oll
Tha erum vid sael og glod komin til Teheran og folk hvilist nu a herbergjum sinum og vid forum ut a voll klukkan half tolf ad ironskum tima og til Frankfurt. Komum heim siddegis a morgun.
Vid logdum upp fra Isfahan med trega i morgun arla, keyrdum framhja helgu borginni Qom, kjarnorkuveri og fogrum fjollum. Raett margt a leidinni svo sem sharia log, refsingar, giftingamal her og otal margt annad
Eftir hadegisverd her var ferd um Tjodminjasafnid sem er stormerkilegt. Kvoddum svo Pezhman adan en hann fer i kvold med hop iranskra til Kina.
Sidustu dagar i Isfahan voru fullir af idju og anaegju og mikid skodad og dadst ad fegurd moskanna, brunna og eg tala nu ekki um markadinn thar sem verulegt magn fjar vard eftir.
Folk er mjog hrifid af tvi hvad Iranir eru einstaklega elskulegir og flestum ber asamt um ad thad hafi kannski verid thad sem mest kom a ovart. Gestrisni og notalegheit geymast i huganum.
Hvarvetna var okkur fagnad eins og langthradum gestum.
Nu er sem sagt thessari ferd senn ad ljuka og eg er mjog lukkuleg med hana. Pezhman taldi hopinn til fyrirmyndar og okkur fannst Pezhman til enn meiri fyrirmyndar svo thetta er allt i fridi og andans einingu.
Fekk imeil fra Nouriu i Jemen, hun leitar nu ott og titt ad hentugu husnaedi og eg vona vissulega ad eitthvad hafi baest i sjodinn. Vid verdum ad standa okkur i thessu.
Einhverja fyrstu dagana i april aetla eg ad kvedja vaentanlega Libiufara til fundar og hef i pussi minu iranskar kokur og sukkuladi sem maetti gaeda ser a medan spad er og spekulerad.
Tha hef eg sent ut til Jordaniu oll vegabrefsnumer tvi their thurfa lengri fyrirvara en Jemenarnir med slik atridi. Svo allt er sem sagt i godum gir.
Sjaumst seinni partinn a morgun
Wednesday, March 26, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment