Monday, September 15, 2008

Allt i kaeti i syrlenskum hita

Blessud oll
Thad hefur verid dugglitid erfitt ad gefa ser tima til ad komast a netkaffi - en sem sagt nu er frjals dagur og menn eru i oda onn vid ad retta af efnahag Syrlands. Hlyjan maetti vera adeins minni en allir eru hressir og allt i finu standi.
\I gaer var dagsferd til Krak de Chevaliers storkostlegasta kastala fra timum krossfaranna og voru menn agndofa yfir thessu margbrotna ferliki efst a fjallatindi thar sem um 4 thusund riddarar og 400 yfirhermenn og amota af hrossum og vaentanlega eitthvad af tjonustufolki bjo vid harla godan kost uns their voru lokkadir i brautu.
A leidinni var m a talad um poklitik nutimans i Syrlandi og sogd saga theirrar fjolskyldu sem her rikir.
Eftir kastalaskodun i hinn fraega kjukling til Omarans og hann fagnadi okkur vel og fannst vera of langt sidan hann hefdi sed Islendinga - eitt og halft ar eda svo- Allir toldu maltidina einhverja tha bestu sem their hefdu fengid i ferdinni og fannst Omaran litrikur naungi og flinkur fagmadur.
Hann gaf mer i kvedjuskyni arak svo vid stoppudum i skogarlundi a heimleidinni og menn fengu ser logg.

Daginn adur var skodunarferd um Damaskus, farid a handverksmarkadinn rett vid Semiramis thar sem kaupglampi kom fljott i augun, upp a Kassiunfjall sem gnaefir yfir Damaskus og svo nidri gonmlu biorg. Skikkjuklaeddar foru konurnar inn i thessa undurfogru mosku og sidast a dagskranni thann daginn var heimsokn i kirkju heilags Antoniusar sem barg Pali postula undan ofsaekjendum sinum eftir ad hann hafdi snuist til kritni og gerst frahverfur sid Romaverja.

I dag eru menn sem sagt ad sinna skodunarmalum, kaupa fagra duka, ihuga gullmarkadi og svona huga ad ymsu sem vantar.
Eg hef ekki getad lesid fyrstu kvedjurnar tvi eg komst ekki inn a siduna fyrr en adan. Mun skila kvedjunum i kvold.
A morgun forum vid til Malulah og sidan inn i austureyfimorkina, gistum i Abbasiddbudunum og getum badad okkur thar i theim serstaedu eydimerkurlindum.
Allir bidja ad heilsa og spes til Thordar, eg skal nokkurn veginn boka ad thu matt fa bilinn.

2 comments:

Anonymous said...

Afsakid. Meini audvidad Ananiusarkirkjuna. Thar las Thor upp af stakri list kaflann um Sal fra Tarus sem sidar tok ser nafnid Pall

Anonymous said...

Dælan er í lagi og tölvan sótt.

Þórður

P.S. auðvitað bið ég að heilsa öllum.