Saturday, September 6, 2008
Gleymdi einu ----ath breytt heimilisföng
sem er ekki þýðingarminna en hvað annað.
Ég tel víst að einhverjir hafi breytt um heimilisföng síðan síðast. Ég reikna með að fréttabréfið fari í póst meðan ég er í burtu svo ég bið ykkur að senda nýjar addressur á edda.ragnarsdottir@reykjavik.is eða dominique@simnet.is
Það er ófært að fá búnka af fréttabréfum til baka því við viljum vera hagsýn í hvívetna og efni fréttabréfsins er hið forvitnilegasta: nefni m.a. grein Valdísar Bjartar um feminisma í islam osfrv.
Ef menn þurfa minningar- gjafakort hafa samband við Eddu eða Gullu.
Netfang Gullu er gudlaug.petursdottir@or.is
Þá er það ekki meira að sinni.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment