Saturday, September 12, 2009

Vid erum heil a hufi i Ouarzazate

Saelt veri folkid
Hef ekki tvi ad haft tok ad komast i tolvu sl dagaen vid erum her oll kat og glod og a unadslegu paradisarhoteli i baenum Oarzazate. I dag skodudum vid einstakt herad ogn sunnar thar var fjallafegurdin slik ad allir fellu i stafi. var fjallafegurdin slik ad allir fellu i stafi. Trollasveitir leku thar lausum hala, makalausir flekar og hrjostrug fjoll rett fyrir ofan grodursaela vin. Sigridur Asgeirsd komst svo ad ordi ad Grand Canyon felli gersamlega i skuggann af thessari syn.I hadegi nestishadegisverdur sem maeltist vel fyrir og svo komum vid hingad siddegis. Forum i fyrramalid aleidis til Marrakesj. komum vid hingad siddegis. Forum i fyrramalid aleidis til Marrakesj. Vera Illugadottir, yngsti ferdalangurinn i hopnum a afmaeli a morgun og Illugadottir, yngsti ferdalangurinn i hopnum a afmaeli a morgun og verdur tvitug og vid munum syna henni videigabndi soma.
Sidustu dagar hafa verid fullir af fegurd og fjolbreytileika svo allir eru mjog anaegdir. Fjortan foru i ulfaldaferdina i Merzuga og svafu anaegdir. Fjortan foru i ulfaldaferdina i Merzuga og svafu noott uti i frumstaedum budum og karlar leku thar a trommur medan vid snaeddum gomsaetan mat. Um nottina rigndi, hvessti og letti til svo stjornur leku ser um himininn.M
Morguninn eftir til baka til aevintyrahotelsins Timbuktu. Farid um thorp og bai. Flod hafdi ordir eina nottina og forum vid tvi fjallabaksleid til Tinhir en hun er labngtum fallegri en hradbrautin svo enginn harmadi thad
Vid hofum sed og skodad milljon ara gamla steingervinga og listaverk ur silfri, rosavatn sem er mjog fraegt hedan og ma tho lengi telja.
Sidasti dagur i Fes var einnig afar godur en tha voru menn a randinu um gomlu borg og alls konar smainnkaup gerd og margt fallegt keypt.

Tolvan tholir ekki ollu meira i bili.
vID vorum ad ljuka kvoldverdi og

4 comments:

Anonymous said...

Óska Veru til hamingju með daginn. Kveðja til Eddu, Dominique.
Gulla

Fiskur said...

Hjartanlega til hamingju, Vera mín.

Fiskur

Anonymous said...

Ritstjórn SKAKKA TURNSINS/Sögunnar allrar, gjörvöll, sendir ritstjórnarfulltrúa sínum á faraldsfæti síðbúnar kveðjur í tilefni stórafmælis. Frá þessu landi er ekkert að frétta nema hefðbundin svik og prettir. Lifðu heill, fulltrúi, og njóttu frelsins þarna syðra.

Skakka sagan.

Anonymous said...

Kveðja af höfuðbólinu úr Vesturbænum og síðbúnar afmæliskveðjur til Veru.

Hér hefur sitthvað áunnist á hinum margvíslegustu vígstöðvum.

Þramm til sigurs,
H.