Thursday, February 18, 2010
Leyndarmál Jóhönnu
Ef þið ýtið músinni á kápuna stækkar hún og verður þá læsileg baksíðan þar sem nöfn höfunda eru talin upp.
Eins og fyrr hefur komið fram gerir Vera Illugadóttir kápuna. Ljósmynd á kápusíðu tók Óskar Ægir Benediktsson í páskaferðinni til Íran í fyrra
Áskrifendasöfnunin gengur takk bærilega en ég þarf endilega að heyra frá fleiri vinsamlegum félögum svo dæmið smelli og afrakstur skili sér.
Mér þætti því afar vænt um ef þeir sem þegar hafa gerst áskrifendur reyni að draga 1-2 með í þetta og láti mig vita sem fyrst því bókin nálgast nú eins og óð fluga. Sömuleiðis vil ég biðja þá sem hafa EKKI gert upp bókina að greiða hana við fyrstu hentugleika. Þar sem mánaðamót nálgast veit ég að sumir ætla að gera upp þá.
Muna að láta kennitölu koma fram við greiðslu. Læt svo alla hersinguna vita jafnskjótt og bókin er tilbúin til afhendingar.
Sjá reikningsnúmer hér í næsta pistli.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Sæl Jóhanna. Sjá kommentið mitt við síðustu færslu. Pöntun á bók.
Glæsileg ertu í þessari rauðu kápu hlakka til að sjá innihaldið, kv. Jóna
Post a Comment