Sael oll
Thessir fyrstu dagar i rannsoknarferdinni minni i Palestinu, fyrir ferdina i november, hafa gengid afskaplega vel. Ad visu er skritid ad vera sifellt ad fara inn og ut ur Palestinu og vera stundum i Israel thegar eg held eg se i Palestinu. Samt fer madur harla fljotlega ad finna thad i loftinu.
Hef haft busetu i Betlehem og er thar nuna og kl er 9 ad morgni, en 6 heima vegna timamisdmunarins.
Thad var til daemis athyglisvert ad koma yfir landamaerin fra Jordaniu og fara i gegnum israelska landamaerastod sem er tho strant tiltekid a Vesturbakkanum sem er amk ad nafninu til a yfirradasvaedum Palestinu. Allt gekk thar rolega og israelsku landamaerastulkurnar eru nu ekki thaer vinalegustu sem madur hittir. En bjargadist vel og huggulega.
Thessa daga hef eg farid um Betlehem, skodad Faedingarkirkjuna, helli fjarhirdanna og skodad thad sem Betlehembuar(sem eru flestir Palestinumenn) eru hvad leiknastir vid allra ad skera ut i olivurvid. Somuleidis rannsakadi eg nokkur hotel og breytti um stad sem hopurinn verdur a. Thad er dalitid ovidkunnarlegt ad koma svo a landamaerastod Israela og reida fram vegabref thegar farid er ut ur baenum en Israelar toku ser sneid af borginni fyrir nokkud longu.
For einnig til Hebron en thar er ma. storkostlega tignarleg moska Abrahams og nanustu aettingja hans, Soru, Isaks og konu hans, Jakobs og Leu. Thar far lika ljuft ad labba um markadinn tho hann vaeri liklega i daufara lagi af tvi dagurinn var ungur en fyrst og fremst af tvi nu stendur ramadan- fostumanudurinn sem haest. Fekk mer that olivusapu sem faest adaeeins i Hebron og skodadi einnig glerverksmidju og fekk ad gryta einu glasi a steingolfid og ekki kom svo mikid sem sprunga i thad. Thetta er eldgomul taekni sem their Hebronbuar kunna manna best. I midri Hebron kemur madur allt i einu ad rammgerdum vegg og handan hans er hverfi um 2-300 gydinga sem fluttu hingad fyrir nokkrum arum. Eg veit ekki hvers vegna- thad er naertaket ad halda ad their seu ad ogra Palestinumonnum en thessa folks gaeta um 2000 israelskir hermenn og grair fyrir jarnum og ekki vingjarnlegir og best ad abbast ekki mikid upp a tha
Thad er einstaklega falleg leidin um Vesturbakkann, olivurtren og fikjutren i bloma og dreifa ser um haedirnar.
I dag er eg a leid inn til Jerusalem og skoda gomlu borgina, svo og stadi muslima, gydinga og kristinna en menn skyldu hafa bak vid eyrad ad thad voru Palestinumenn sem voru vorslumenn thessara stada oldum saman. Einnig er tilhlokkunarefni ad fara i gomlu borgina. Mer finnst Jerusalem hafa thanist gridarlega ut sidan eg kom her sidast fyrir fimm sex arum. Hun er mjog spes borg og serstok fyrir allra hluta sakir.
Seinna i dag til Ramallah. Allan daginn verd eg sem sagt ad fara inn og ut milli theirra svaeda sem Palestinumenn rada og Israelar.
Vedur er hlytt 38-40 stiga thessa daga. Thad er solskin og blida og eg se fram a ad thad verdur otrulega margt aevintyrid sem bidur hopsins.
Kvedjur i bainn og nu inn i gomlu Jerusalem.
Wednesday, August 18, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Kæra Jóhanna,
gaman og nýtilegt að fá að fylgjast með þér ryðja brautina. Kannski seturðu inn framhald ef þú hefur tækifæri og tíma.
Gangi þér vel.
Eygló peygló
Post a Comment