Tuesday, September 7, 2010

Stuðningsmenn- orðsending til Uzbekistanfara


Hér eru þær systur Soha og Sameha með Shada Yehiya

Þetta er nokkuð langur póstur en ég bið ykkur að lesa hann samt og vandlega
MINNI EINNIG á að REIKNINGSNÚMER vegna ferða er hið sama 342 13 551346 og kt 441004-2220. Leggja inn á rétt reikningsnúmer þegar borgað er inn á ferðir. Það er mjög áríðandi. Reikningsnúmerin eru annars á síðunni undir Hentug reikningsnúmer.

Þarf að biðja þá Uzbekistanfara í aprílferð sem hafa ekki sent mér vegabréf (ljósritað eða skannað) að gera það fljótlega. Þarf bara síðuna með upplýsingunum. Þá þarf ég að fá starfsheiti.
Einnig staðfestingu vinnuveitanda um að viðkomandi sé starfsmaður tiltekins fyrirtækis, rétt eins og við töluðum um á fundinum.


T.d. Gísli Björnsson sem sendi bréf með haus fyrirtækis síns þar sem staðfest var að hann væri forstjóri Sjónar og sögu, undirritað af Lenu Rist. Annað bréf frá sama fyrirtæki um að Lena Rist væri aðstoðarforstjóri Sjónar og sögu. Þetta er meira og minna til málamynda en ÞARF samt að fá þetta. Svo vinsamlegast sendið mér þetta svo ég geti komið þessu áleiðis. Þetta var allt rætt á fundinum.
Þá hafa flestir Uzbekistanfarar lokið sept greiðslu og þakka fyrir það.

Innan tíðar mun ég svo óska eftir því að þeir sem ætla í seinni Uzbekistanferð greiði staðfestingargjald(tvær hafa þegar gert það) þar sem ég hef orðið fyrir verulegum skakkaföllum fyrir nú utan leiðindin sem því fylgja að hafa ekki óskað eftir staðfestingargjaldi við pöntun. Það er auðvitað bara mér að kenna að sýna alltof mikla linkind.
Sú ferð er hálffull og skyldu menn því gefa sig fram.


Varðandi Íran.
Greiðslur þeirra sem hafa greitt staðfestingargjald upp á 70 þús eru
1.okt 95 þús
1.nóv 95 þús
1.des 95 þús
1.jan 95 þús Samtals 380 þús (plús staðfestingargjald)= 450 þús
Bið ykkur allra vinsamlegast að borga á réttum degi

Varðandi Fréttabréfið vantar enn nokkra bréfbera og bið ykkur að gefa ykkur fram, m.a. í 101, 104, 105 og í Hafnarfjörð og Gaðabæ vantar einnig. Bestu þakkir til þeirra sem þegar hafa látið í sér heyra.
Í Fréttabréfi skrifar Vera Illugadóttir m.a. um tvær arabískar kvikmyndir og um hljóðfærið úd sem er þekkt í Arabaheiminum og raunar víðar.

Smáklausa um gistingu í urt í Uzbekistan. Hulda Waddell skrifar um gagnlegar bækur fyrir Úzbekistan og Íranferðalanga og Dóminik um Morgnar í Jenin.

Pistill um könnunarferð mína til Palestínu nýlega og ýmislegt fleira

Þá fer hér á eftir listi yfir alla þá sem styðja Jemenbörn árið 2010-2011. Einstaka hafa ekki staðfest og ef þeir gera það ekki fyrir 15.sept fá börnin annan stuðningsmann.

Hjallastefnan
Guðrún Sesselja Guðjónsdóttir
Guðbjörg Árnadóttir
Sigríður Þórðard.(ný)
Helga Harðardóttir/Sturla Jónsson
Guðríður Hermannsdóttir(ný)
Aðalbjörg Karlsdóttir/Jósefína Friðriksdóttir(ný)
Kolbrún Vigfúsdóttir
Sólveig Hannesdóttir
Eva Pétursdóttir/Axel Axelsson
Margret Fafin Thorsteinson

Guðný Ólafsdóttir
Kolbrá Höskuldsdóttir/Magdalena Sigurðardóttir
Eygló Halldórsd/Eiður Guðnason
Herdís Jónsdóttir
Sveinbjörg Sveinsdóttir
Ingunn Svavarsd/Sigurður Halldórsson(ný)
Margrét Guðmundsd/Brynjólfur Kjartansson
Ásta K. Pjetursdóttir
Valborg Sigurðardóttir
Edda Gísladóttir/Þröstur Laxdal

Ragnheiður Hrafnkelsd
Sara Björnsdóttir(ný)
Sigrún Halldórs(ný)
Margrét Jónasdóttir (ný)
Hjördís Geirdal (ný)
Elva Jónmundsd/Kari Berg(ný)
Anna Wilhelmsdóttir(ný)
Martha Árnadóttir(ný)
Ólafía Hafdísardóttir(ný)
Þorsteinn Gíslason(Nýr)

Sigríður Karlsdóttir
Rósa Þórarinsdóttir(ný)
Sjöfn Óskarsdóttir/Árni Gunnarsson
Margrét S. Pálsdóttir(ný)
Birna Sveinsdóttir
Herdís Kristjánsdóttir
Kristján Arnarsson
Guðríður Helga Ólafsdóttir
Lára Júlíusdóttir/Þorsteinn Haraldsson
Jóna Björnsdóttir

Hulda Hákonar(ný)
Ólöf Arngrímsdóttir
Vaka Haraldsdóttir
Dóminik Pledel Jónsson
Birta Björnsdóttir
Guðrún Ólafsdóttir
Katrín Ævarsdóttir (ný)
Þorgerður Sigurjónsdóttir
Guðrún Halla Guðmundsd
Ingveldur Jóhannesd

Sigríður G. Einarsd
Guðmundur Sverrisson
Borghildur Ingvarsd
Kristín Sigurðard/Geir Þráinsson
Kolbrún Eydís Ottósdóttir(ný)
Hulda Waddell/Örn Valsson
Þorgerður Þorvaldsdóttir/Kristján Edvardsson
Svanhildur Pálsdóttir
Jóhanna Kristjónsdóttir
Guðrún Sverrisdóttir

Jóna Einarsdóttir/Jón Helgi Hálfdanarson
Ásdís Ámundadóttir(ný)
Þóra Jónasdóttir
Ingibjörg H. Yngvadóttir
Eva Júlíusdóttir
Anna Karen Júlíusen
María Kristleifsdóttir
Margrét Friðbergsd/Bergþór Halldórsson
Sigrún Valsdóttir
Ásgerður Eyþórsdóttir (ný)

Bjarnheiður Guðmundsd/Sigfinnur Þorleifsson
Ragnheiður Jónsdóttir
Helga Sverrisdóttir
Hildur Guðmundsdóttir
Guðrún Davíðsdóttir
Margrét Blöndal (ný)
Stella Stefánsdóttir
Þorgerður Arnardóttir
Aðalsteinn Eiríksson
Svava Pétursdóttir/Gunnar H. Gunnarsson(ný)

Hanna Dóra Þórisdóttir/Gunnar Gunnarsson (ný)
Kristín Einarsdóttir
Ingvar Teitsson
Anna Margrét Björnsdóttir(ný)
Margrét Tryggvadóttir(ný)
Vilborg Sigurðardóttir/Vikar Pétursson
Björg Bjarnad/Víðir Benediktsson (ný)
Sigrún Einarsdóttir(ný)
Kristín Ásgeirsd. Johansen
Katrín Björgvinsdóttir(ný)

Jónína Dagný Hilmarsdóttir(ný)
Rannveig Guðmundsdóttir
Ragnhildur Árnadóttir
Sigþrúður Guðmundsd(ný)
Högni Eyjólfsson
Sif Arnarsdóttir
Eyþór Björnsson
Jón Tryggvi Héðinsson(nýr)
Guðmundur Pétursson
Helga Kristjánsdóttir

Óskar H. Jóhannsson (nýr)
Ásdís Stefánsdóttir
Edda Ragnarsdóttir
Anna Stefánsdóttir
Guðrún C. Emilsdóttir
Sigurpáll Jónsson
Kristín Danielsdóttir/Valur Kr Guðmundsson
Halldóra Ásgeirsdóttir (ný)
Ólafur B. Davíðsson og fjölskylda
Stanley Pálsson

Sigríður Halldórsdóttir
Þóra Kristjánsdóttir/Sveinn Einarsson
Sesselja Bjarnad/Rikharð Brynjólfsson
Sigríður Lister
Eva Yngvadóttir/Sigurjón Sigurjónsson
Bára Hjaltadóttir/Magnús Arngrímsson
Margrét H. Auðardóttir
Æsa G. Bjarnadóttir/Sverrir Jakobsson
Pétur Jósefsson
Guðrún S. Gísladóttir/ Illugi Jökulsson

Catherine Eyjólfsson
Jóhanna Engilráð Hrafnsdóttir


Vegna háskólanáms Hanaks:
Axel Guðnason, Albert Imsland(nýr), Kristín Einarsd, Þórdís Árnadóttir(ný)Elísabet Kristjánsdóttir(ný)

Vona að enginn hafi dottið út hjá mér. Þið látið mig þá vita. Tveir eða þrír vilja ekki að nöfn þeirra komi fram og er það auðvitað virt. Allmargir borga mánaðarlega eða skipta greiðslum. Það er allt í góðu svo fremi ég sé látin vita því þetta er heilmikið púsl.

2 comments:

Anonymous said...

Sæl Jóhanna,

Var búin að bjóða mig fram fyrir útburð í 110 - ertu ekki með neitt sem fer þangað?
Kveðja, Guðrún C.

Anonymous said...

Jú, takk þú ert skrifuð. Hef samband um leið og við erum tilbúin með fréttabréfið
KvJK