Monday, October 3, 2011
Uzbekistanhópur 2
Aftasta röð frá finstri: Margrét Friðbergsdóttir, Bergþór Halldórsson, Margrét Guðmundsdóttir, Brynjólfur Kjartansson, Ingunn Þorsteinsdóttir, Steindór Hálfdánarson, Sólrún Björnsdóttir, Eyþór Björnsson, Ester Magnúsdóttir, Kolbrá Höskuldsdóttir
Þriðja röð frá vinstri: Guðmundur Þorsteinsson, Elva Jónmundsdóttir, Illugi Jökulsson, Vikar Pétursson, Vilborg Sigurðardóttir, Kristín Einarsdóttir, Daði Ágústsson og Haukur Backman
Næst fremsta röð: Sveinbjörg Guðmarsdóttir Birna Björnsdóttir, Viðar Ólafsson Catherine Eyjólfsson, Halldóra Kristjánsdóttir og Guðríður Jónsdóttir
Fremsta röð Elsa Skúladóttir, Ásdís Hafrún Benediktsdóttir, Guðrún Emilsdóttir, Jóhanna Kristjónsdóttir
Myndin var tekin í Khiva
Einnig á ég að skila til ykkar kærustu kveðjum frá okkar frábæra gæd, Elenu sem skrifaði mér fallegt bréf og þakkaði samveruna.
Hvernig er með greiðslurnar í Eþíópíu?
Mig langar til að minna ykkur á Eþíópíugreiðslur. Þar hafa margir gert upp skv. greiðsluplani og bestu þakkir fyrir það en aðrir ekki. Ég er á förum til Íran nú um helgina með hóp fyrir Bændaferðir og eins og ég sagði ykkur þarf ég að senda út staðfestingargreiðslu í dag eða í síðasta lagi á morgun og verð að biðja þá sem hafa látið undir höfuð leggjast að gera skil.
Þá bendi ég á að tvö-þrjú sæti eru laus í seinni ferð.
Þar hefur ferðaskrifstofustjórinn gefið góð orð um að bæta við nokkrum hádegisverðum að minni beiðni án þess að ferð hækki og mér finnst sjálfsagt að standa í góðum skilum við hann enda vill hann allt fyrir hópana gera.
Ég vil einnig þakka þeim sem hafa sent mér skönnuð eða ljósrituð vegabréf(bara upplýsingasíðuna) að drífa í því og það á við um þátttakendur í báðum ferðum.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Þetta er myndarlegur hópur! kv. EÓR
Einhver myndi núna segja að þetta væri einfaldlega besti hópurinn, á besta staðnum og í besta gírnum.....:-)) Kv. Sv.G
Já, sannarlega, Sveina. Hann Steindór var nú alger gleðigjafi og var raunar ekki sá eini.
kvJK
toutes les transformations, viagra, les acides monoatomiques ou monobasiques donde se substituyo el texto cialis profesional, pruebas el mito de que la aparicion de las, pareti un tantino piu grosse, vendita viagra italia, allo scopo di poter ottenere dei tagli sottili, aber angestrengte Respiration bei ofterm cialis preise, Es ist der einzige Korper,
Post a Comment