Tuesday, March 6, 2007

I perlunni sjalfri - Esfahan

Komidi nu oll margblessud

Aevintyradagur her i Esfahan. I morgun i bruarskodun enda bryrnar gomlu yfir Lifgjafarfljotid mikil listaverk sem unun er ad skoda. Auk thess vildi Mohammed gaed syna okkur gagnmerka dufnaturna.
Kom tha thessi visa fra Sveini
I Esfahan er unadslegt ad fara a flakk
ad fogrum hollum, brum og moskum hiklaust gakk
en ef thu ferd i turn
er ekki nokkur spurn
ad einhver dufa reynist skitapakk.

Ferdin ad torginu og upp a svalirnar a hollinni thar sem utsyni er hvad best yfir torgid sem er hid staersta lukta i heimi og eg man ekki hvad thar mundu rumast margir forboltavellir.

Litli treflakallinn tok a moti okkur af oblandinni gledi vid moskuna og gerdu margir kaup vid hann i slaedum og tisjortum.

I Imam moskunni er fra tvi ad segja ad menn urdu nanast hljodir yfir ollu sem thar gefur ad lita og er thetta tho talgodur hopur.

Sidan voru tveir timar notadir til rannsoknarleidangur um markadinn og vid kiktum snarlega inn i teppabudina okkar og var thar fagnad med te fraedslu og saetindum af theim godu drengjum. Margir eda allir fellu i stafi og hef lumskan grun um ad yms teppi munu verda keypt thar a fimmtudaginn thegar dagur er frjals.
Ad beidni minni kom Pezhman thangad og heilsadi upp a hopinn og kvadust menn hafa haft af honum godar spurnir. Sa sjuki fjolskyldumadur Pezhmans sem gerdi ad verkum ad hann gat ekkki verid med okkur er tho oll ad koma til.
Annars er ekki nema allt gott um thann gaed ad segja sem vid fengum, Mohammed Reza.

Auk thess leiddi eg hopinn a fund minaturemyndalistamannsins okkar og dukastrakanna og gerdu allavega Thora og Sveinn glaesileg innkaup thar. Flestir hugsa ser tho gott til glodarinnar ad geta varid lengri tima a markadi a fimmtudag.

Gunna Jons og Hollmfridur skiludu ser ekki i rutuna a tilsettum tima og thar sem vid vorum einu utlendingarnir a svaedinu toku allir thatt i leitinni ad theim. Thaer komu vitaskuld i leitirnar og hofdu tha lent i ahugaverdum aevintyrum.

A morgun verdur haldid i armenska hverfid og ekki sist bordadur hadegisverdur a kremkaramell stad Gudmundar Peturssonar. Litum vaentanlega vid i armensku domkirkjunni og skodum safnid um utrymingu Tyrkja a Armenum 1915

Her hefur verid blidlegt vedur i dag og var i gaer lika en tha komum vid fra Yazd me vidkomu a ymsum godum stodum, svo sem i gamalli vagnlestastod, a bondabyli thar sem husbaendur budu ollum hopnum mat og gistingu svo lengi sem vid vildum. Urdum tvi midur ad afthakka thad ad sinni.
I Nain voru skodud teppi og er ekki ad ordlengja ad Thordur syndi ad hann er enginn aettleri, heldur beygdi sig snarlega nidur, kippti upp teppi og reiddi fram feid og thad munu nokkrir til vidbotar hafa gert.

I gaerkvoldi var Mana faerd terta i tilefni afmaelis og hotelid sendi honum fallegt pennasett ad gjof,

Svo thetta er allt i slikum rjomasoma ad allir hlakka til hvers dags, held eg megi segja.
Sidast en ekki sist. Kaerar kvedjur til allra fra okkur og menn thakka virktavel fyrir kvedjur og god ord

14 comments:

Anonymous said...

Knús, knús, knús til ykkar allra.

Anonymous said...

Loksins,loksins nýtt ævintýri að láta sér dreyma um það er ofsa gaman að heyra frá ykkur og bestu kveðjur til ykkar allra frá Falsterbo óg ekki gleyma stórt knús til Mána

Anonymous said...

Til Mána.
Til hamingju með daginn.

Hlynur Jón
www.sendibill.com

Ásta said...

Sendi kveðju til Sveins og Þóru og ykkar allra.
Leirburðurinn fer síbatnandi!
Ásta Kristjana

Anonymous said...

Knus og kram til Rögnu mömmu/ömmu. Mikið rosaega er gaman ad geta fylgst svona med í ævintyrum ykkar. Afríku-prinsesssan er komin heim og Jakob er alveg að ljuka lesturs Kóransins og er heilladur :)
Kv Helga Ingimars

Anonymous said...

Til Birnu K:
Frábært að fylgjast með þessu persneska ævintýri ykkar, þótt mér þyki skrýtið að þú skulir ekki yrkja fyrir ferðafélaga þína eins og virðist tíðkast.
Mottan í stofuna þarf að vera ca. 4x6 M, þú hlýtur að koma henni í handfarangur. Krakkarnir og kerlingin biðja að heilsa

KKV - KPJ

Anonymous said...

Hæ amma.
Vona að þú skemmtir þér vel í Íran. Ansi skemmtileg vísan hans Sveins. Hehe.

Kveðja Jón Birgir og co

Anonymous said...

Hæhæ amma...vona að þú skemmtir þér vel, þetta hlýtur að vara æði! ;)
Kv. Fríða

Anonymous said...

Aetla ad lata Jemenfara allra vinsamlegast vita ad thad verdur fundur thar sem midar ofl er afhent laugardaginn 17 mars i gamla Styro kl 14 STUNDVISLEGA. Lata ganga plis.
Erum ad fara a bazarinn og menn eru mjog gladbettir og salarlega saemilega undirbunir.
Kv JK

Anonymous said...

mikið hljómar þetta kunnuglega að amma Gunna hafi ekki skilað sér í rútuna og að það hafi þurft að leita að henni hehehe :)
við erum öll farin að hlakka til að fá ömmsu heim
kv Snjólaug M , Fúsi og tvíbbarnir

Anonymous said...

Kær kveðja til ykkar allra og sérstaklega til tengdó. Minntu hann endilega á að kaupa handa mér íranska músarmottu ef þú sérð hana einhver staðar, Jóhanna mín. Tel rithöfundarferil minn velta á því að ég fái svoleiðis fínerí!
Besta kveðja frá Lindu (Mörður biður áreiðanlega að heilsa!)

Anonymous said...

Meinti auðvitað persneska músarmottu! (Eins og sjá má er rithöfundarferillinn þegar á leiðinni í vaskinn!)
Sú sama.

Anonymous said...

Hæhæ;) BáraDís hér með kveðju Til Ömmu Gunnu:)

Hlakka til að fá þig heim og heyra allar sögurnar;)
Farður varlega;)

Bára

Anonymous said...

Jæja Hófí amma! bara týnd og tröllum sýnd í Íran... Gott að þau (tröllin) tóku þig ekki alveg...
Kveðjur, Hávarsstaðaliðið