Thad er longu timabaert ad vid latum heyra fra okkur og er fyrst fra tvi ad segja ad allir eru hressir og gladir.
I moirgun var keyrt upp a Saberfjall fyrir ofan Taiz og er thad einstaklega tilkomumikid og dadust menn opspart ad utsyni, stollum og fjollum og bustodum hvert sem litid var.
Bordudum hadegisverd a leidinni nidur hja stulkunni Samiru sem framreiddi thennan lika ljuffenga hadegisverd. Satu menn a golfinu natturlega og gaeddu ser a kraesingum. Margir lobbudu klst nidur a vid, vel ad merkja og voru tvi ordnir soltnir og toku hraustlega til matar sins.
Siddegis eru menn a roltinu her og hofum thegar taemt helstu verslanir her vid godan ordstir ad venju og mikid sem menn hafa gaman af tvi ad prutta. Silla hefur t a m nad einstaklega godum arangri i tvi.
Vedur er her unadslegt vel hlytt en solarlaust i bili.
I gaer komum vid sem se fra Sanaa og farid um fjoll og dali og skord og stoppad i graena fegurdarbaenum Ibb og sidan vitjudum vid Orvu heitinnar drottningar i Jibla.
Bodrudum her a hoteli i gaerkvoldi og gerum thad lika i kvold
Garpur arabi skrapp ut strax i gaerkvoldi og let sauma a sig gallabia, hefur auk thess fengid ser futa bunad jemena og tekur sig vel ut i thvi dressi.
Fyrsta daginn i sanaa voru allir nokkud threyttir eftir flugid eins og gengur en vid fengum morgunverd seint svio menn gatu lurt vel og lengi og sidan haldid i gongu upp i gomlu borg. Tha fellu allir i stafi og voru orugglega teknar morg hundrud myndir a skommum tima.
Ekki var meiningin ad stunda vidskipti thennan dag en thad var erfitt ad hemja folk og svo vildi thad hopnum til thessa lika happs ad thad kom hellirigning akkurat thegar vid vorum inn i handverksmidstodinni og notudu menn timann vel. Flydum svo med plastpoka yfir okkur ut i rutu og upp a hotel.
Ferdin hingad i flugi var einkar agaet og serdeilis god tjonusta Royal Jordsanian sem lofa skal ad verdleikum. Thad var tekid a moti hopnum i Frankfurt og vid keyrd i einkabuss til innritunar og sidan var ljomandi tjonusta um bord eins og venjulega.
Mohammed gaed var a flugvelli og allur farangur komst til skila og a Hill Town var allt i haefilegum og edlilegum hilltowngangi og voru menn fljotir i koju.
A morgun forum vid aleidis til Hodeidah med vidkomu a Khoka strond thar sem vid svomlum i sjonum og gistum i Hodeidah annad kvold.
Fatima i Thula hefur bodid hopnum i hadegisverd sidar i ferdinni. Hef talad vid Nouriu og id hittum hana liklega thegar vid komum ur seinni ferdinni og munum heimsaekja midstodina amk 2svar.
Katla er i godu formi og faer ser tomatsosu med hrisgrjonum, Jemenum til furdu, Vera er i finu formi og held thad se ohaett ad segja ad allir seu ad na Jemenfilingnum og bidja fyrir kaerar kvedjur heim og vonast eftir kvedjum fra ykkur
Wednesday, March 28, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Mikið held ég að Garpur taki sig vel út! Bestu ferðakveðjur og ástarkveðjur til ykkar.
Frá Hringbrautargenginu
Post a Comment