Friday, April 6, 2007

I rosraudri fegurd Petra

Vid erum a odrum degi i Jordaniu, godir halsar. Komum flugleidis fra Sanaa i gaermorgun og Sami leidsogumadur beid okkar a flugvellinum, tha var 5 stiga hiti i Amman. Vid brunudum svo nidur til Petra og stoppudum i kaffidrykkju einu sinni. Margir fengu ser lur a leidinni enda flugid ekki a heppilegasta tima svo menn voru syfjadir og threyttir.
Thegar til Petra kom fengum vid ekki herbergin strax en menn toku tvi rolega, hitinn var tha kominn i 25 stig og vid satum vid sundlaug og fengum okkur hressingu.

Siddegis var ferd inn i Litlu Petra en thangad er ekki oft farid med ferdamenn og vid dadumst ad kyrrd og feghurd sem var tho adeins forsmekkurinn af tvi sem beid i dag.

Arla lobbudum vid fra hoteli i morgun og solin skein og Petra beid okkar i allri tign sinni. Sumir fengu ser vagna inn i borgina sem kollud hefur verid hin rosrauda borg, jafngomul timanum. Thar eru einkum minjar fra timum Nabatea sem voru her fra 2.old fyrir Kr. til 3 aldar e.Kr en tha breyttust verslunarleidirnar her a skaganum og henni hnignadi og Nabatear dreifdust um allar trissur.
Flestir gengu inn i borg og Sami sagdi vel fra og allir voru dolfallnir enda Petra eitt hid mesta undur sem eg veit til.
Vid gengum um lengi lengi, settumst nidur i kaffi eda te annad kastid, Sveinn Har. og Vera theystu a undan, enda heimavon, komu hingad med mer i fyrra.

Undir hadegi vorum vid komin nidur i botn og tha vildu fjallageiturnar i hopnum sem eru ansi margar fara upp 999 threpin og upp i kslaustrid og sogdu thad sannarlega erfidis virdi. Adrir satu og horfdu i kringum sig og allir fengu ser i gogginn.
Eg fekk mer ulfalda upp ad Tollstofunni og labbadi sidan upp gilid og i thessudum toludu ordum eru flestir komnir og sumir heim a hotel en adrir skoda sig um
Held ad menn seu afskaplega anaegdir med daginn og allt hefur leikid vid okkur

A morgun inn til Wadi Rum, annars undurs Jordaniu og thar gistum vid adra nott. En vid tokum thessu rolega og menn geta sleikt solinsa vid sundlaugina fram undir hadegid.
Allir bidja fyrir kvedjur og mer finnst menn maettu vera otulli ad senda kvedjur til sinna. Thaer gera lukku.

13 comments:

Anonymous said...

Sæl öll+ Inga og Þorgils. Við Jón Helgi vorum að koma heim frá Stykkishólmi og gaman að opna tölvu og hoppa út til ykkar í ferðina. Allt gengur vel og við nutum okkar í Hólminum í sundi, göngu og fegurðarinnar á þessum slóðum. Bíðum spent eftir heimkomu og hafið góða daga með Jóhönnu og ferðafélögum. kv. Jóna Einarsd.

Anonymous said...

Guðrún Halla sendir Jóhönnu og Maríu Kristleifs kærar kvedjur
á þessum fyrnalanga föstudegi.

Anonymous said...

Jæja langur er hann þessi dagur, en það er vor í lofti og sólin skín. Er með ykkur í anda, njótið vel og dveljið!!!! Bið að heilsa fyrrum ferðafélögum og einnig Ólafi B. og Brynhildi.
Þóra J.

Anonymous said...

PS. Var að tala við Gullu P. og auðvitað biður hún líka að heilsa öllum!!! :) :)
Kær kveðja.
Þóra J.

Anonymous said...

Sæl og blessuð Jóhanna og allir hinir.
Þar sem ég horfi út í rigninguna, hlýnar mér allri við lesturinn um Petru. Smá öfund.
Drafnarstígur í góðum gír. Ömmustelpur eru á svæðinu svo nóg er að gera.
Hvenær komiði?
Kv. Edda

Anonymous said...

Það er gaman að fylgjast með ferðalagi ykkar og því sem þið eruð að upplifa. Elsku Sveinn bróðir, öll fjölskyldan hér á Íslandi sendir sínar bestu kveðjur til þín og við óskar þér gleðilegrar páskahelgi.
Gúndi sendir sínar bestu kveðjur. Hafðu það gott og sjáumst fljótt.
þín systir Soffía

Anonymous said...

Kærar kveðjur frá ER, Þorsteini Mána, Sindra, Birtu, Þórbergi Loga, Nemo og Athenu. GLEÐILEGA PÁSKA! :)

Anonymous said...

Gleðilega Páska þið í biblíulandinu.Við pabbi komum úr morgunmessu og hér er rigning og blíða en meters fallinn snjór hjá Hálfdani í Noregi var að heyra frá þeim og strákarnir eru á skíðum en heima er Gíslunn, Uve, Gíslaug, Arne og hjónakornin á bænum. Hálfdan fer á hestana sína í dag en þau voru á skíðum í gær. Kv.til Ingu, Þorgils,Jóhönnu og ferðafél.Jóna og Jón Helgi.

Anonymous said...

Halló og gledilega paska,tad er svo gaman ad fylgjast med ferdasogunni ykkar. Bid ad heilsa minu folki serlega, Rannveigu og Sverri - enn Gunna Saem sendir teim lika paskakvedjur. Jona og familia

Anonymous said...

Búinn að senda kveðjur annann hvorn dag, ennvar að fatta að ég sendi þær aldrei almennilega - algjör tækni-auli! Hundrað kossar til afaSverris og ömmuVeigu frá Veigu litlu....Jóna aftur

Anonymous said...

Hæ Nenni!

Takk fyrir kveðjuna. Gleðilega páska, vonandi finnið þið íslensk páskaegg í einhverri gourmet-búð.

Kveðja,
Halli

Anonymous said...

Elsku Nenni

Kærar kveðjur frá Fróni. Farðaði fermingarbarnið í morgun og allt gekk að óskum, þau senda sínar bestu kveðjur líka :)

Marta systurdóttir.

Anonymous said...

Elsku Sveinn.
Gleðilega páska. Búið að vera frábær helgi á Álftanesi, Mamma, Pabbi allan tímann og Soffía, Marta og Emilía fimmtudag og föstudag. Farið í pottinn, í messu o.fl. Sjáumst fljótt. Bestu kveðjur til Jóhönnu.
Ásdís og Agnes