Tuesday, April 10, 2007

Sidasti Jordaniudagur ad sinni

Godan daginn
Vid vorum ad koma fra Jerash og thotti monnum merkilegt ad skoda rustirnar thar sem rekja sig til tima Romverja her a fyrstu old f. Kr til 2.aldar e.Kr. Sami skyrdi allt vel og skilmerkilega ut og menn voru katir og spraekir sem adra daga.
A leidinni til Amman aftur taldi eg astaedu til ad flytja smakvedjutolu thar sem buast ma vid ad ys og thys verdi i kvoldverdi. Thakkadi folki samveru og hvad allir hefdu verid vesenislausir og tekid breyutingum sem ohjakvaemilegar voru stundum med humor og gedgaesku. Auk thess thurfum vid tvi midur ad kvedja Sami leidsogumann sem thurfti ad fara heim til sin til Petra vegna alvarlegra veikinda i fjolskyldu. Vid hropudum ferfalt hurra fyrir honum af mikilli innlifun.
Olafur Bjarnason ste svo fram og for med visu, stuttorda og gagnorda
Eftir Jemen og Jordaniu
Johonnu okkar gladur kved
sem einn af thessum niu nyju\
notid hef ad vera med.

I gaer var farid uopp til Madaba og a Nebofjall og horft yfir til og skodadar fallegar kirkjur thar sem mosaiklistaverk eru a golfum. A heimleidinni bordad a einstaklega skemmtilegum veitingastad og margir slogu i vatnspipu med teinu a eftir.

Sidari hluti dagsins var frjals og margir foru nidri gamla bae eda annad og hreint otrulegt hvad marga vantar enn eitthvad af varningi tvi verslad var rosklega i keramikbudinni rett hja Nebofjalli.

Daginn thar a undan var vid Dauda hafid og eftir storbrotinn hadegisverd a Marriott thar sem flestum vard afar tidgengid ad sukkuladigosbrunni og dyfu jardab erjum og odru godmeti i, flutu menn eins og korktappar um hafid eda busludu i sundlaugum hotelsins.
Her i Amman erum vid a Regency Palace, prydilegu hoteli og allir eru hressir og vid hestaheilsu. I kvold koma Stefania Khalife Gudridur Gudfinnsdottir og Kristin Kjartansdottir og hitta okkur.
I fyrramalid forum vid ut a voll kl 9,15 ad jordonskum tima og velin fer kl 12.
Erum vaentanleg heim sidla annad kvold fra London. Sjaumst tha

No comments: