Thursday, February 14, 2008

Ljufur vindur i Luxor

Saelan daginn

Logdum af stad arla fra Aswan og eg flutti snofurlegan fyrirlestur um politik og sogu tvi mer fannst timabaert ad vid faerdum okkur eina stund inn i nalaegari tima.
Komum svo til Komombo og Edfu og audvitad fellum vid i stafi thar yfir mikilleika musteranna thar, annad er griskt romverskt og i Edfu faroamusteri.
Vegna thess ad ruturnar thurfa ad vera i lest fannst mer ad vid fengjum ekki nogan tima til ad skoda a thessum stodum tvi glaesileikinn er mikill

Vid komuna til hotelsins reyndust nokkrir hopar vera ad tjekka inn samtimis og starfsmenn lett rugladir af gauraganginum i gestum svo vid settumst afsloppud ut i horn og sotrudum safadrykk sem var borinn i okkur. Allir fengu sin herbergi sem eru stor og god, halfgerd svita
Svo var sunginn afmaelissongur fyrir mig og mer faerd gjof fra hopnum. Fyrr i morgun faerdi Ornolfur ommudregur mer undurfallega kaffikrus og Edda gaf mer litla uglu svo eg er ansi vel haldin af gjofum.
Nuna eru menn ad skoda naesta nagrenni og veit ekki betur en allt se i himnalagi

Thann 12. heldum vids afmaelisveislu fyrir Gudrunu Olafsdottur med tedrykkju, tertu og afmaelissong og hopurinn gaf henni bok ad gjof.

Eg thakka kaerlega fyrir allar afmaeliskvedjurnar og skrifa meira annad kvold. Her er gola og blida og mjog vinalegur hiti.

3 comments:

Anonymous said...

hæ,hæ ! Komið sæl Amma Birna og ferðafélagar. Ég sé að það hefur greinilega verið gaman hjá ykkur og mikið fallegt að skoða. Ég er í vetrarfríi núna og systkyn mín líka. Ég fékk frábærar einkunir. Ég fékk bara 10 og 9,5 (Lægsta einkunin var senn sagt 9,5) En það er allt í besta standi hér á Íslandi og mér gengur vel í fótboltanum ! En ég ætla að ljúka þessari kveðju með því að óska Jóhönnu til hamingju með afmælið (Það er gott að vera vatnsberi, ég er líka vatnsberi. haha)

Kveðja frá Guðrúnu ömmustelpu og fjölskyldu ! :)

Anonymous said...

Betra seint en aldrei, afmæliskveðja er búin að vera á leiðinni í allan dag - en hér kemur hún svo: til hamingju með daginn, Jóhanna, njóttu dagsins og allra hinna daganna!

Anonymous said...

Til hamingju með afmælið!! Einum degi of seint þó.

Því miður seinkaði nýja blaðinu örlítið og það kom því ekki út á afmælisdaginn þinn eins og stóð til. Þetta þykur okkur öllum skiljanlega mjög leitt! En það er komið í prentun og kemur út í næstu viku.

Bið að heilsa öllum sem ég kynni að þekkja meðal Egyptalandsfara,
Vera Illugadóttir