Monday, February 18, 2008

Sidasti Egyptalandsdagur i thetta sinn

Godan daginn oll og blessadan

Tha er runninn upp sidasti dagur Egyptalandsfara ad sinni. Forum ut a voll kl 1 i nott en adur faum vid kaffi og snarl. Velin fer i loftid um kl 4 og mig minnir ad i Amsterdam se 3-4 tima bid.

I morgun heldum vid i skodunarferd i tvaer koptiskar kirkjur en koptar er elsti kristni sofnudurinn tvi heilagur Markus kom hingad til bodunar a fyrstu old eftir Krist. Rett vid hlidina a theim var synagoga, baenahus gydinga sem voru fjolmennir her fram ad stofnun Israelsrikis. Rett vid var svo moska svo truarbrogdin tharna threnn oll i satt og samlyndi.
Thetta var baedi frodlegt og skemmtilegt ad skoda.
Tho svo ymsir hafi keypt naudsynjar sidustu dagana var tho adklallandi ad saekja heim Khan Khalili markadinn sem var settur a laggir fyrir meira en hundrad arum. Thar var rolegt og verdlagning tvi god en for haekkandi eftir tvi sem fjolgadi.
A heimleidinni benti George okkur a Yakobinabygginguna i midborginni en ymsir hofdu tha bok med i pussi sinu og lek forvitni a ad sja husid.

Vid komum fra Luxor i gaer og a flugvellinum i Luxor afhenti Ornolfur Hrafnsson ollum nafn hvers og eins ad gjof, skrifad a hyragliftri og vakti thetta hina mestu anaegju. Rett i framhjahlaupi : thad er 67 ara aldursmunur a yngsta og elsta thatttakenda, Ornolfur 11 ara og Gudrun Margot aldursforseti 78 ara.
Loks voru svo urslit i aldurs og stjornumerkjakeppninni sem efnt er til upp a grin i ferdum: Edda giskadi rett a aldur Georges 23ja og Hjordis ad hann vaeri naut en thad vafdist nokkud fyrir monnum.

Veit ad Inga og Margret aetla ad saekja heim galleri a eftir, adrir eru i makindum eda hyggjast borda snemma og hvila sig sidan adur en haldid verdur til flugvallar.

Itreka svo fundinn 2.mars og meira um thad eftir ad vid komum heim og einnig mun eg nu bratt aeskja thess ad Libiufarar stadfesti ahuga. Reikna med a ferdin(fyrri?) hefjist 8.okt.

2 comments:

Anonymous said...

Hae, eg er mjog spenntur þangad til ad tu kemur a morgun elsku besta mamma i heiminum <:o) ps. Tad er buid ad vera gaman hja fkn pabba (pabbi skrifadi tetta (allt nema 'fkn'))

Anonymous said...

hæhæ amma, vonandi er gaman hjá þér nú erum við þær einu í fjölskyldunni sem höfum komið til Egyptalands. Allt gott að frétta úr Vesturbænum og orðið hlýrra. Hlökkum til að sjá þig.
Kv. Fríða & co.