Friday, March 21, 2008

I eydimorkinni midri

Saelt veri folkid
Vid erum nykomin heim a hotel eftir ad hafa russad um Jazd, thennan dularfullu eydimerkurbae, trodum okkur inn i hus eldsins - tvi her er mikil mannthrong Irana vegna aramotanna - lobbudum um gamla baejarhlutann sem er afar serstakur i byggingarlagi og fengum okkur nytt braud i bakariuinu. Ad vatnssafninu og svo i godan hadegisverd a Mehr hotelinu sem vekja ma athygli a tvi thad er eini stadurinn sem eg hef komid a i thessu landi thar sem er islenskur fani.

Komum hingad i gaerkvoldi eftir undursamlega ferd um og yfir og upp a fjollum, vitjudum Kyrosarminnismerkis vid pasargad, 4000 ara gamla tresins vid Abarku sem eldist ekki vitund og rannsokudum manngerdu vatnsveiturnar sem eru otruleg mannvirki. Enginn veit hversu gamlar thaer eru en trulegt ad fra theim tima ad menn foru ad bua um sig i eydimorkinni toku their sig til og gerdu thaer.
hapunktur dagsins var nu ugglaust vid Turn thagnarinnar skommu adur en komid er til Jasd. Aldursforseti hopsins Ester fra Akureyri let sig ekki muna um ad skokka upp asamt flestum i hopnum og um thad leyti sem folk var ad koma nidur birtist paskatunglid eda nyarstunglid tvi i gaer rann upp arid 1387 her

Tha bidu their Mohammed bilstjori og adstodarmadur hans med te, kaffi og saetar dodlur og thad var mognud stemning tharna sem eg held allir hafi skynjad

I kvold bordum vid her a aevintyrahotelinu Mosir al Malek i Jasd og folk er afskaplega hrifid og thessa stundina sitja flestir her uti vid laekjarnid og fuglasong og sotra kaffi eda te.

Fineris stemning i hopnum, allt i soma og 7-9-13 enginn hefur kennt ser svo mikid sem smameins nema ein moskitofluga redst a Sesslju en mer skilst thaer hafi serstakt dalaeti a henni
Allir bida fyrir kaerar kvedjur. i FYRRAMalid verdur svo stent til Isfahan med vikomu i Nain og Meydod.

2 comments:

Anonymous said...

Ágætu VIMA-félagar í persneskum paradísum.
Ég óska ykkur gleðilegs árs og farsældar á ári komanda. Sáuði sjö af öllu sem byrjar á persnesku essi? Voru flugeldar? Og seríur um allt?
Kannski er ég bara doltið sein að fatta en Mörður hefur tvívegis fagnað jólum á síðastliðnum þremur mánuðum og nú tvisvar áramótum, - þetta er náttlega ekki venjulega sjóaður maður.
Bið að heilsa ykkur öllum í bak og fyrir,ekki síst múdíru, Pezhmanni og Mohammad, - er stjörnumerkjagetraun í gangi? Olla og Guðmundur: Wie mögen Sie Persien und die Perser? Haben Sie genügend Wasser?
Sný mér að þessum orðum skrifuðum að páskalambi og ofni.
kv.
aggí

Anonymous said...

Sæl,

Erum nýbúin að borða jólamat í tilefni persnesku áramótana...!

Ánægjulegt að vita að þið hafið það gott og sendum íslenskar Páskakveðjur til allra og sérstaklega til Catherinar.

Kristinn og Guðrún