Allir seu velkomnir
Vid erum komin nidur ad Dauda hafi og hofum rett lokid ad snaeda storgoda maltid a Marriotthotelinu og gistum her i nott og svomlum vaentanlega i sundlaugum og skoppum a Dauda hafinu a morgun
I morgun forum vid inn i Petra og fellu menn stodugt og einlaegt i stafi yfir fegurd borgarinnar, litadyrdar i klettunum og magnads fjolbreytileika. Vorum thar lengi dags og ymsir lobbudu upp gilid og heim a hotel ad bua sig til brottfarar. Adrir gengu. Afrek voru unnin af ymsu tagi, aldursforsetinn Gudrun bra ser a ulfaldabak eins og hun hefdi rett aldrei gert annad, Helga slo fotastokkinn a sinum ulfalda med tignarbrag. En liklega Sigridur Asgeirsdottir hafi tho slegid ollum vid.
A leidinni nidur gilid i morgun festi hun kaup a minjagrip godum i budinni thar sem gilid byrjadi en gleymdi svo ad taka hana a heimleidinni. Voru nu god rad dyr en Sigridur do ekki radalaus, stokk nidreftir, pantadi ser gaeding og beid ekki einu sinni eftir ad a hann vaeri lagt og slo i klarinn og theysti erins og or vaeri skotid af boga berbakt til budarinnar, sotti sinn grip og geystist til baka. Var mod og saelleg thegar hun kom en mikid dadumst vid ad thessu
A leid til Dauda hafs taladi eg um politik og almennt um svaedid og enginn sofnadi.
I gaermorgun komum vid flugleidis til Jordaniu og var farid rakleitt til Petra og byrjad a heimsokn i litlu Petru sem vakti addaun. Sidari hluta dags fengu flestir ser lur.
Eftir veruna her forum vid upp a Nebofjall og til Madaba og gistum svo sidustu nottina i AMman. Thad er einstaklega skemmtileg stemning i hopnum og allir bidja kaerlega ad heilsa.
Wednesday, June 11, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Blessuð öll, alveg eru magnaðar ferðalýsingarnar og ég held bara að Indiana Johns hafi geyst á hesti svo flott var sagt frá konunni sem gleymdi innkaupunum. Njótið ævintýranna og velkomin heim í jónsmessubirtuna,kv. Jóna í Hveragerði.
Þá er næstum bara hægt að óska ykkur öllum ghóða ferð heim og það hefur verið gaman að fylgjast með ykkur í Jemen ferðini.
Beta mín knús til þín frá okkur öllum í Falsterbo og hlakka til að heyra í þér þegar þú kemur heim.
Post a Comment