Godan daginn og blessadan
Vid vorum ad koma nedan ur Petra en thar hofum vid verid i allan dag og dadst ad thessari undursamlegu tign og fegurd sem madur faer sig aldrei fullsaddan af. Eftir skodun i Petru fengum vid okkur hadegisverd i botninum og sidan rfengu ymsir ser reidskjota til baka. Thad var mjogh fatt folk i Petru- vaentanlega vegna ramadans sem nu stendur yfir5 svo vid attum stadinn nanast ein og kunnum tvi vel.
Vid erum a Petra Palace og i nyju almunni sem var verid ad ljuka vid sidast., fin og god herbergi og allir dasadir og gladir.
Ferdaskrifstofan faerdi okkur gjof adan, serhannadar sandfloskur med nafni hvers og eins og gerdi audvitad lukku.
Bordum her i kvold og forum um tiuleytid i fyrramalid aleidis til Dauda hafsins med godum stoppum og vaentanlega athugum vid helli Lots ofl markvert a theirri leid tvi vid hofum godan tima.Vid verdum svo vid Dauda hafid a morgun og gistum thar adra nott.
Vid logdum af stad til Petra kl 7 i morgun og menn eru einstaklega stundvisir svo klukkan a minutunni sjo voru allir komnir i rutuna.
I gaer var afslappelsi til hadegis en sidan til Jerash og thegar vid komum thangad var einmitt ad hefjast Romverjariddarasyningin og hofdu menn gaman ad tvi og svo var stadurinn skodadur i krok og kring og smaverslun a utleid eins og gengur.
Ferdin hinad gekk skv aetlun ad odru leyti en tvi ad R gleymdi ad senda einhvern til ad visa leidina og nokkrir tyndust ut og sudur en allir komust i velina med soma og sann.
Thad er ljomandi hlytt herna um 34 stig en andvari og menn eru hinir brottustu og eg heyrdi folk vera ad tala um adan ad tho thad sai ekkert i ferdinni annad en Petru vaeri thad thess virdi.
Hopurinn er gladsinna og eg held ad ollum litist vel a thessa fyrstu daga.
Eg a ad skila kaerum kvedjum fra ollum til sinna og tek undir thad personulega.
Endilega sendi[ kvedjur.
Sael ad sinni.
Tuesday, September 9, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Kæru ferðalangar
Mikið er gaman að heyra af gleði ykkar og skemmtan. Við sem heima sitjum fylgjumst grant með því sem á ferðasíðuna kemur.
Bestu kveðjur
Bryndís (Ellu-dóttir)
Gott að heyra að allt gengur vel. Lifið og njótið, hér heima er grámygluleg rigning.
Kær kveðja,
Þórhildur Elín
Við dauðöfundum ykkur hér á Fróni. Þetta er mjög sniðugt og þægilegt að fá að fylgjast með ykkur á þennan hátt. Takk og góða skemmtun...
Kveðja
Sigurrós(Siggu og Palla-dóttir)
Frábært að fá að lesa ferðasöguna svona og fylgjast með.
Verður svo gaman að sjá allar myndirnar sem fylgja sögunni þegar heim er komið.
Kveðja,
Björg Ýr (Jóhanns og Öbbu dóttir)
Gaman að fylgjast með ævintýraför ykkar kæra fólk. Bestu kveðjur frá fróni. Nafni biður að heilsa.
Kveðja, Þorgerður (dóttir Palla og Siggu nr.3)
Post a Comment