Friday, September 12, 2008

Vid erum komin til Damaskus

Sael oll
Komum keyrandi siddegis fra Amman eftir anaegjurika Jordaniuveru. Sidast vorum vid i Petru og eftir thad var farin nnyja og storfenglega leidin nidur ad Dauda hafi. Eg taladi um politiska throun a thessu svaedi og stodst a endum ad thegar theirri tolu var lokid saum vid yfir til Israel - sem kom vitaskuld mikid vid sogu.
Klifum uppi helli Lots eda svona flestir i 40 stiga hita, Thor Magnusson las Lotskaflann i Gamla testamentinu og atti thad maeta vel vid. Seinna thegar lengra var komid virtum vid fyrir okkur konu Lots hvar hun hafdi ordid ad steini af tvi forvitnin var rett ad drepa hana og drap hana raunar thegar hun leit um oxl.
Mikil gledi var vid Dauda hafid og flestir brugdu ser i hafid og svomludu svo i sundlaugum. Allir med glaesivistarverur og vid kvenfolkid dressudum okkur upp i brokadekjolana vid kvoldverdinn.
Margir notudu einnig morguninn eftir harla vel og syntu meira en upp a Nebo var farid upp ur ellefu og var ekki laust vid ad vid vaerum i adra rondina fegin ad komast ur 40 stiga raka hitanum. Thor las thar kaflann ur fyrstu Mosebok thegar Moses horfdi yfir til fyrirheitna landsins fra thessum stad og andadist sidan tvi gud vildi ekki leyfa honum ad fara yfir.
Vid komum i keramikskolann thar sem fatlad folk laerir ad gera hinar fegurstu keramikmyndir og voru thar gerd mikil og god kaup.

Upp ur fjogur i gaer lentum vid aftur a Jerusalemhoteli og menn notudu timann vel, skutludu ser i gamla baeinn eda foru upp ad citadellunni ofl.
Stefania raedismadur okkar kom og bordadi med okkur og urdu fagnadarfundir, m.a. med henni og Kristinu Asgeirsdottur en Agnes dottir Kristinar og Stefania eru aldavinkonur.
Stefania var nykomin fra syrlandi en hingad for hun vegna flottamannanna sem nu munu komnir heilu og holdnu til Islands.
Um hadegid kvoddum vid svo Amman og gekk thokkalega a landamaerum enda fostudagur og ekki ykja mikil umferd.
Erum her a Semiramis og verdum her fjorar naetur. A morgun verdur borgarferd, upp a Kassiounfjall, i Omyadmosku, Ananaiaskirkju og ef til vill fleira eftir tvi sem timi leyfir.
Thetta er hinn finasti hopur og allir bidja fyrir kaerar kvedjur.

Vel a minnst, var ad fa frettir af tvi ad Hildur Bjarnadottir sem a sjotugsafmaeli a morgun thann 13. sept oskadi ekki eftir gjofum heldur ad menn gaukudu einhverju inn a Fatimusjod.
Thad er til eftirbreytni. Numerid birtist her til vonar og vara 1151 15 551212 og 1402403979
Allir hylla natturlega afmaelisbarnid og einnig afmaeliskvedjur til Veru Illugadottur.
Elin bidur mig ad skila kvedjum til daetra sinna og raunar bidja allir baki brotnu ad heilsa ollum.
Meira fljotlega.

3 comments:

Anonymous said...

Mamma og Pabbi
Ég er kominn heim. Gekk vel. Má ég fá lánaðan bílinn?

Kveðja til þín líka Jóhanna.

Þórður

P.S. ekki gleyma teppunum.

Anonymous said...

Halló ferðalangar,

Gaman að heyra af ferðum ykkar, allt gott að frétta af okkur á Þórsgötunni. Lífið gengur nokkurn veginn sinn vanagang (fyrir utan það að aðalbarnapíurnar eru á ferðalagi um fjarlægar slóðir). Ásgerður er að fara að byrja í ballett og hlakkar svona mikil ósköp til og María byrjar að æfa með barnakór Hallgrímskirkju á morgun. Þórður kemur í mat í kvöld, sunnudag, og það verða eflaust fagnaðarfundir enda nokkurs konar "jólasveinaheimsókn" í augum stelpnanna.
Kær kveðja til ykkar,
Harpa, Kári, María og Ásgerður.

Anonymous said...

Bestu kveðjur til Öbbu og Jóhanns frá öllum á Víðivangi 12. Gaman að geta lesið smá ferðasögu svona jafnóðum. Allt gott að frétta héðan. Hlökkum til að fá ykkur heim hress og kát. Kv. Steindóra B.