Friday, October 24, 2008

Eydimerkurfarar komu til Tripoli i gaerkvoldi

Loksins get eg latid heyra fra okkur. Vid hofum verid sidustu dagana uti i eydimorkinni og komum flugleidis fra Sebha i gaerkvoldi. Tha forum vid rakleitt a hotelid, thar beid fengum vid okkur snarl og allir foru ad sofa, dasadir nokkud en anaegdir.
Dagarnir sidustu eru olysanlegir og eg held thad se ekki minnsta vafamal ad dagarnir sudurfra verda their sem upp ur standa i godri ferd.

Thurfti ad gera breytingu a aetlun svo vid keyrdum til Sebha i stad thess ad flugja. Tvi toku allir af stakri stillingu. Svo tok vid tiu tima ferd thar sem foru a kostum Thor Magnusson og Asdis sogdu sogur og Sigga stjornadi song, menn sogdu brandara i lange baner og timinn leid eins og orskot.

Daginn eftir var lagt af stad inn i eydimorkina skammt fyrir nordan Ubari. Long keyrsla i fyrstu en sidan beygt inn i sandinn og stoppad odru hverju og vid skodudum litbrigdi sandsins og Akkakusfjallanna i fjarska.
Vorum i jeppum og vid Gudrun Olafsd og Hronn vorum saman i bil og voru thaer agaetir ferdafelagar.
Um kvoldid var komid i nattstad i Adalibudunum sem eru eiginlega full flottar svona i byrjun ferdar. Thar voru fin tjold og klosett og sturta i hverju tjaldi.Daginn eftir var margt ad skoda og thetta svaedi er eiginlega svoleidis ad tvi verdur ekki lyst ad neinu gagni. Stoppudum vida og skodudum ma forsogulegar minjar, myndir ristar a kletta ofl ofl.

Nu hofdu trussbillinn med matfongin og rumfatalagerinn - bill med dynur og tjold baest i hopinn. Their a matarbilnum voru alltaf a undan og thegar nalagadist hadegis eda kvoldverdi utbjuggu their hladbord i skugganum og allir gaeddu ser a mjog godum mat og oft stoppad i kaffi.

Tvaer naestu n;tur gistum vid i tjoldum og var thad hopp og hi thegar folk var ad venjast tvi enda ekki thaegindum fyrir ad fara. En stjornudyrdin og utbunadur theirra felaga sem med voru alls stadar til soma. Thad var ad visu ekki haegt ad greida ser eda snyrta neitt ad gagni a morgnana en thad gerdi ekkert til, klosettmal sandsinsd urdu ekki lengi feimnismal. Sumir svafu uti a sandinum, ma baedi Inga og Thorgils, Hronn, Helga Hardar, Sjofn, Olafur S og kannski fleiri. Thad vard ansi kalt a nottunni thratt fyrir hita daganna en menn voru vel utbunir med ljos og godan naeturklaednad.
Seinna kvoldid aetludu bilstjorarnir ad syngja fyrir okkur og vid rodudum okkur upp vid vardeld en their voru doltid lengi ad koma ser saman svo hopurinn - undir forystu Sigridar sem fyrr tok nokkur isl. log og their fylltust lotningu ad vera med svona finum kor a ferdalagi.
Sidustu nottina gistum vid i Afrikubudunum, thar voru sturtur,klosett og speglar og urdu ymsir hissa ad sja sig eftir dagana tvo a undan thegar hvorki speglar ne onnur thaegindi voru innan seilingar.
Tha hofdum vid fyrr um daginn farid i Wadi Metkandusj thar sem storkostlegar ristur eru a haum hamraveggjum
Eftir morgunverd i afrikubudunum var farid i hradakstur um sandoldurnar og menn syntu i soltum Saharavotnum og var thad godur endir og sidan stefnt til flugvallarins eins og eg sagdi fyrr.
Thad hefur enginn kennt ser neins, enginn fengid i magann, eina ad Asdis fekk haesi i tvo daga og var tha litid eitt hljodlkatara! En hun jafnadi sig fljott sem betur fer.
Sumum fannst thetta erfitt i fyrstu en vid erum oll sammala um ad menn muni telja eydimerkurdagna toppinn a ferdinni, their voru spes og fegurd Akkakussvaedisins mognud.
Nu fer hopurinn ut a flugvoll kl 11 og thar kvedjum vid Isam hopinn og hlokkum til ad fa naesta hop a manudaginn.
Takk fyrir allar kvedjurnar og sendid fleiri. Hopurinn hefur verid i einu ordi sagt undurskemmtilegur og jakvaedur og hefur tekid theim breytingum sem eg hef thurft ad gera med stakri hugarro og kaeti og thad vona eg ad naesti geri lika ef eitthvad verdur af sliku.
Thad er hlytt og nokkud rakt i Tripoli nuna midad vid thurrt loftid i Sahara.
Hopurinn kemur svo heim med kvoldvelinni fra London i kvold en Inga Jons mun leida hopinn og vonandi verdur haegt ad tjekka farangur alla leid til Islands.
Bidjum ad heilsa.

2 comments:

Anonymous said...

Bara til ad segja ykkur ad thad tokst eftir smabras ad tjekka farangur alla leid. Hopurinn er nuna uti a velli og vid Isam gaed kvoddum alla og svo vard hann svo hrardur ad hann for afsidis til ad skaela svolitid. Svona truno en hann er natturlega i vogarmerkinu.
Verd thessar naetur her a Hotel Safari en fer a skrifstofuna i kvold og vonasat til ad imeila pappira til Eddu og Herdisar i kvold.
Med kvedju
JK

Anonymous said...

Gott að allt gekk vel, og hópurinn hefur greinilega skemmt sér og kemur heim með góðar minningar. Ekki veitir af!

Hlökkum til að fá Hrönn til baka í vinnuhópinn. Kveðja til ykkar allra Alla,Auður,Ásta, Birna og Elva