Goda kvoldid
Vid erum maett med soma og sann i Kairo eftir herlegan tima i Luxor og skodudum thar Kongadali og hof skeggdrottningarinnar og fannst monnum litirnir i grafhysunum storkostlegir og hus drottningar otrulega nutimalegt i byggingarlagi. Auk thess komid vid i alabastursverksmidju og verslun. Sidari hluta dags i gaer flatmagadi folk vid sundlaug en siddegis heldum vid til Karnak og Luxor hofin og voru menn almennt fullir andakt. Vid vorum i Luxorhofinu thegar rokkrid skall a og hofid var fagurlega upplyst.
Einhverjir litu vid a markadi i heimleidinni og er ekki annad vitad en thad hafi allt verid i godu lagi.
I morgun flugum vid til Kairo, um klst flug, farangur skiladi ser og Milad bilstjori beid okkar svo og starfsmadur ferdaskrifstofunnar a flugvellinum, einkar vaenn naungi.
Vegna heimsoknar forseta Sviss urdum vid ad fara adra leid i baeinn og saum tha m. a hvar sa atburdur vard 6.okt 1981 thegar Sadat thaverandi forseti var skotinn thegar hann fylgdist med hersyningu til ad minnast oktoberstridsins.
Eg sagdi svo eina gamansogu af Mubarak nuverandi forseta en Egyptar framleida hafnarfjardarbrandara um hans i longum bunum.
Rakleitt i safnid sem menn graeddu nu meira a ad sja en vaeri thad heimsott i upphafi ferdar thar sem menn thekkja nu til stada og eru betur heima i sogunni, thokk se m.a. Georgi gaedinum okkar
I kvold forum vid a veitingahus i Maadi, utborg Kairo og bordum i bodi ferdaskrifstofunnar og verdur thad vonandi hid besta mal.
A morgun er svo sidasti dagurinn her Allir senda bestu kvedjur thott undrafair hafi sett kvedjur a siduna. Vid erum svo upptekin af ad skoda og skilgreina og i thessu undursamlega vedri ad vid afberum thad med stillingu.
Tuesday, November 10, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Hljóp hér á ferðalýsingum, skemmtilegt, ég hef það fyrir sið að vera ekki að senda kveðjur til fólks á ferðalögum nema í algjöru lágmarki, mér finnst ferðir alltaf svoldið heilagar og fólk eigi bara að vera í sínum transi, - en sendi hér eina kveðju til Jökuls, Kristínar, Ingunnar, Garps, Mána, Daggrósar og mömmu. Og hinna líka. Hundarnir hafa það gott og voru boðnir velkomnir í bókabúð um daginn þarsem þeir þefuðu af öllum titlum og leist best á: Kjöthátíð í Kairó... Elísabet mamma, tengdó og dóttir
Post a Comment